Hamilton: Lítil skref eru lykillinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. júlí 2015 22:00 Hamilton ánægður með að vera á ráspól, skiljanlega. vísir/getty Lewis Hamilton tryggði Mercedes sæti á fremstu rásröð 21. kappaksturinn í röð. Hver sagði hvað eftir tímatöku dagsins. "Mér líður alltaf vel hérna, þetta er líkamlega og tæknilega erfið braut. Það er erfitt að stilla bílnum rétt upp en ég held að við höfum byrjað helgina vel og séum því á réttri braut fyrir framhaldið. Lítil skref eru lykillinn að réttri uppstillingu,“ sagði Hamilton. "Ég veit ekki alveg hvað klikkaði, það var erfitt að finna lausn á þessu og bíllinn kom mér mikið á óvart. Ég var ekki undirbúinn undir þessi vandamál,“ sagði frekar pirraður Nico Rosberg sem ræsir annar á Mercedes bílnum. "Red Bull hafa tekið stórt framfararskref og eru greinilega nær Mercedes. Við náðum samt að vera á undan þeim í tímatökunni svo við erum enn hraðari en þeir,“ sagði Sebastian Vettel sem ræsir þriðji á Ferrari bílnum á morgun. "Ég missti af æfingatíma í morgun vegna bilunar og því var tímatakan talsverð óvissa. Við erum í þriðja og fimmta sæti svo það er ekkert stórslys, þetta hefði getað farið mikið verr,“ sagði Kimi Raikkonen sem ræsir fimmti á Ferrari bílnum á morgun. Daniel Ricciardo sagði að nú væri áreiðanleikinn kominn hjá Renault, nú getur Red Bull bíllinn farið að njóta sín. Ricciardo tókst að skjóta sér inn á milli Ferrari bílana og ræsir fjórði á morgun. "Ég elska kappakstur í öllum myndum. Ég hef virkilega gaman af verkefninu sem ég er hluti af með McLaren-Honda. Auðvitað eru aðrir flokkar kappaksturs heillandi starfsvettvangur. Formúla 1 er ekki eins skemmtileg núna og áður og ekki eins spennandi að keyra bílana,“ sagði Fernando Alonso sem ýtti biluðum McLaren bíl sínum lokametrana í tímatökunni. Formúla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton tryggði Mercedes sæti á fremstu rásröð 21. kappaksturinn í röð. Hver sagði hvað eftir tímatöku dagsins. "Mér líður alltaf vel hérna, þetta er líkamlega og tæknilega erfið braut. Það er erfitt að stilla bílnum rétt upp en ég held að við höfum byrjað helgina vel og séum því á réttri braut fyrir framhaldið. Lítil skref eru lykillinn að réttri uppstillingu,“ sagði Hamilton. "Ég veit ekki alveg hvað klikkaði, það var erfitt að finna lausn á þessu og bíllinn kom mér mikið á óvart. Ég var ekki undirbúinn undir þessi vandamál,“ sagði frekar pirraður Nico Rosberg sem ræsir annar á Mercedes bílnum. "Red Bull hafa tekið stórt framfararskref og eru greinilega nær Mercedes. Við náðum samt að vera á undan þeim í tímatökunni svo við erum enn hraðari en þeir,“ sagði Sebastian Vettel sem ræsir þriðji á Ferrari bílnum á morgun. "Ég missti af æfingatíma í morgun vegna bilunar og því var tímatakan talsverð óvissa. Við erum í þriðja og fimmta sæti svo það er ekkert stórslys, þetta hefði getað farið mikið verr,“ sagði Kimi Raikkonen sem ræsir fimmti á Ferrari bílnum á morgun. Daniel Ricciardo sagði að nú væri áreiðanleikinn kominn hjá Renault, nú getur Red Bull bíllinn farið að njóta sín. Ricciardo tókst að skjóta sér inn á milli Ferrari bílana og ræsir fjórði á morgun. "Ég elska kappakstur í öllum myndum. Ég hef virkilega gaman af verkefninu sem ég er hluti af með McLaren-Honda. Auðvitað eru aðrir flokkar kappaksturs heillandi starfsvettvangur. Formúla 1 er ekki eins skemmtileg núna og áður og ekki eins spennandi að keyra bílana,“ sagði Fernando Alonso sem ýtti biluðum McLaren bíl sínum lokametrana í tímatökunni.
Formúla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira