Hætti við að halda vafasamt partí 28. júlí 2015 22:30 Boðskortið góða. mynd/instagram NFL-stjarnan LeSean McCoy neyddist til að blása af parti á dögunum og hann var allt annað en sáttur við það. Teitið sem hann ætlaði að halda var einkaboð á leynilegum stað. Teitið átti aðeins að vera fyrir stúlkur yfir 21 árs að aldri. Til þess að komast í teitið þurftu þær að senda mynd af sér og skrifa undir skjal þar sem þær lofa að halda trúnað um það sem fram fari í teitinu. Þetta þótti allt saman í vafasamari kantinum og félag hans, Buffalo Bills, meinaði honum að halda teitið á þeim forsendum að hann hefði notað merki félagsins er hann auglýsti teitið. Talið er líklegt að þeir hafi ekki viljað að leikmaðurinn héldi þetta vafasama teiti en redduðu sér á tæknilegu atriði. McCoy varð mjög reiður yfir þessu öllu saman eins og sjá mér hér að neðan. Since the media and Internet took my before camp party outta context , I had to switch up my party strategy . So tonight I'll be inviting everyone to my back to business party . Featuring DJ @DonaldTrump on the 1's and 2's . Special invited guests @RexRyan , @chipKelly ,@Rogergodell , my man Barack .oprah, Carli Llyod , and even that terrible waiter with the awful service from the burger joint is invited. Don't bring your Id because there won't be any alcohol anyway. Open smoothie bar all night tho . Don't worry bout the confidentiality agreement. No only are ladies invited but everyone is invited , except hulk hogan he can't come . Maybe even @meekmill and @drake will hit the stage together . Turn up time party time !!!! #shadyinvite #djdonald #donaldplaylist #billsmafia #smoothiebar #byebyeoffseason A photo posted by Lesean Mccoy (@25_mccoy) on Jul 26, 2015 at 7:21pm PDT NFL Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
NFL-stjarnan LeSean McCoy neyddist til að blása af parti á dögunum og hann var allt annað en sáttur við það. Teitið sem hann ætlaði að halda var einkaboð á leynilegum stað. Teitið átti aðeins að vera fyrir stúlkur yfir 21 árs að aldri. Til þess að komast í teitið þurftu þær að senda mynd af sér og skrifa undir skjal þar sem þær lofa að halda trúnað um það sem fram fari í teitinu. Þetta þótti allt saman í vafasamari kantinum og félag hans, Buffalo Bills, meinaði honum að halda teitið á þeim forsendum að hann hefði notað merki félagsins er hann auglýsti teitið. Talið er líklegt að þeir hafi ekki viljað að leikmaðurinn héldi þetta vafasama teiti en redduðu sér á tæknilegu atriði. McCoy varð mjög reiður yfir þessu öllu saman eins og sjá mér hér að neðan. Since the media and Internet took my before camp party outta context , I had to switch up my party strategy . So tonight I'll be inviting everyone to my back to business party . Featuring DJ @DonaldTrump on the 1's and 2's . Special invited guests @RexRyan , @chipKelly ,@Rogergodell , my man Barack .oprah, Carli Llyod , and even that terrible waiter with the awful service from the burger joint is invited. Don't bring your Id because there won't be any alcohol anyway. Open smoothie bar all night tho . Don't worry bout the confidentiality agreement. No only are ladies invited but everyone is invited , except hulk hogan he can't come . Maybe even @meekmill and @drake will hit the stage together . Turn up time party time !!!! #shadyinvite #djdonald #donaldplaylist #billsmafia #smoothiebar #byebyeoffseason A photo posted by Lesean Mccoy (@25_mccoy) on Jul 26, 2015 at 7:21pm PDT
NFL Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira