Makrílfrumvarpið ekki afgreitt á þessu þingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. júní 2015 11:28 Frumvarp sjávarútvegsráðherra um makríl verður ekki afgreitt á þessu þingi. vísir/stefán Búið er að komast að samkomulagi á Alþingi um þinglok en stefnt er að því að ljúka þingi á föstudaginn, að sögn Helga Hjörvars, þingflokksformanns Samfylkingarinnar. Samkomulagið náðist í gær. Fjöldamörg mál bíða afgreiðslu þingsins og hefur verið mikið deilt um mörg þeirra, þar á meðal makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra og breytingatillögu atvinnuveganefndar um að færa nokkra virkjunarkosti í nýtingarflokk. Helgi segir að makrílfrumvarpið verði ekki afgreitt á þessu þingi og þá hafi breytingatillaga atvinnuveganefndar vegna rammaáætlunar verið dregin til baka. Þá verði frumvarp um Bankasýsluna ekki afgreitt á þessu þingi heldur. Alþingi Tengdar fréttir Makríll og höft í næstu viku Nefndarfundur var á Alþingi í gær. Á meðal stórra mála sem tekin voru fyrir má nefna frumvarp sjávarútvegsráðherra um makríl og frumvörp fjármálaráðherra tengd haftalosun. 27. júní 2015 07:00 „Lágkúra“ og „ódrengskapur“ á Alþingi Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, var vægast sagt ósáttur við ummæli sem Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar, lét falla á þingi í dag. 10. júní 2015 14:56 Huginn VE fann makríl djúpt suður af Eyjum Huginn VE búinn að finna makríl djúpt suður af Vestmannaeyjum 19. júní 2015 17:42 Fiskurinn sem fjötraði þingið Allt útlit var fyrir að samkomulag væri að nást um þinglok í upphafi síðustu viku. Þá kom nýtt útspil í makrílmálinu sem setti allt upp í loft. Enn ríkir nokkur óvissa um málið en svo virðist sem sátt sé að nást og þar með um þinglok. 25. júní 2015 09:00 Forseti þings vonar að sátt náist sem fyrst Þingflokksformenn munu ekki hittast fyrr en á mánudag til að ræða möguleg þinglok. 19. júní 2015 07:00 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Búið er að komast að samkomulagi á Alþingi um þinglok en stefnt er að því að ljúka þingi á föstudaginn, að sögn Helga Hjörvars, þingflokksformanns Samfylkingarinnar. Samkomulagið náðist í gær. Fjöldamörg mál bíða afgreiðslu þingsins og hefur verið mikið deilt um mörg þeirra, þar á meðal makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra og breytingatillögu atvinnuveganefndar um að færa nokkra virkjunarkosti í nýtingarflokk. Helgi segir að makrílfrumvarpið verði ekki afgreitt á þessu þingi og þá hafi breytingatillaga atvinnuveganefndar vegna rammaáætlunar verið dregin til baka. Þá verði frumvarp um Bankasýsluna ekki afgreitt á þessu þingi heldur.
Alþingi Tengdar fréttir Makríll og höft í næstu viku Nefndarfundur var á Alþingi í gær. Á meðal stórra mála sem tekin voru fyrir má nefna frumvarp sjávarútvegsráðherra um makríl og frumvörp fjármálaráðherra tengd haftalosun. 27. júní 2015 07:00 „Lágkúra“ og „ódrengskapur“ á Alþingi Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, var vægast sagt ósáttur við ummæli sem Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar, lét falla á þingi í dag. 10. júní 2015 14:56 Huginn VE fann makríl djúpt suður af Eyjum Huginn VE búinn að finna makríl djúpt suður af Vestmannaeyjum 19. júní 2015 17:42 Fiskurinn sem fjötraði þingið Allt útlit var fyrir að samkomulag væri að nást um þinglok í upphafi síðustu viku. Þá kom nýtt útspil í makrílmálinu sem setti allt upp í loft. Enn ríkir nokkur óvissa um málið en svo virðist sem sátt sé að nást og þar með um þinglok. 25. júní 2015 09:00 Forseti þings vonar að sátt náist sem fyrst Þingflokksformenn munu ekki hittast fyrr en á mánudag til að ræða möguleg þinglok. 19. júní 2015 07:00 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Makríll og höft í næstu viku Nefndarfundur var á Alþingi í gær. Á meðal stórra mála sem tekin voru fyrir má nefna frumvarp sjávarútvegsráðherra um makríl og frumvörp fjármálaráðherra tengd haftalosun. 27. júní 2015 07:00
„Lágkúra“ og „ódrengskapur“ á Alþingi Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, var vægast sagt ósáttur við ummæli sem Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar, lét falla á þingi í dag. 10. júní 2015 14:56
Huginn VE fann makríl djúpt suður af Eyjum Huginn VE búinn að finna makríl djúpt suður af Vestmannaeyjum 19. júní 2015 17:42
Fiskurinn sem fjötraði þingið Allt útlit var fyrir að samkomulag væri að nást um þinglok í upphafi síðustu viku. Þá kom nýtt útspil í makrílmálinu sem setti allt upp í loft. Enn ríkir nokkur óvissa um málið en svo virðist sem sátt sé að nást og þar með um þinglok. 25. júní 2015 09:00
Forseti þings vonar að sátt náist sem fyrst Þingflokksformenn munu ekki hittast fyrr en á mánudag til að ræða möguleg þinglok. 19. júní 2015 07:00