Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Árni Sæberg skrifar 19. desember 2025 17:04 Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segist ekki ætla að leggja niður Rás 2. Vísir/Ívar Fannar Í aðgerðapakka stjórnvalda í þágu fjölmiðla felst tillaga að lagabreytingu um að fella brott kvöð um fjölda útvarpsstöðva sem Ríkissjónvarpið þarf að halda úti, það er að segja tveimur. Útvarpsstjóri segir ekki í farvatninu að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild til þess. Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólamálaráðherra, kynnti aðgerðapakkann á blaðamannafundi í dag. Í aðgerðaráætlun, sem lesa má hér, segir að felldar verði út kvaðir um fjölda rása Ríkisútvarpsins. Breytingartillagan miði að því að auka sveigjanleika við miðlun dagskrárefnis Ríkisútvarpsins. Ekki nauðsynlegt að fjöldinn sé tilgreindur í lögum Ekki sé talið nauðsynlegt eða æskilegt að fjöldi hljóðvarps- og útvarpsstöðva sem dreift er á vegum Ríkisútvarpsins sé sérstaklega tilgreindur í lögum, heldur taki starfssvið stjórnar Ríkisútvarpsins til þess að taka slíkar ákvarðanir um umfang starfseminnar. Gildandi ákvæði laga sé svohljóðandi: Ríkisútvarpið skal dreifa efni til alls landsins og næstu miða með a.m.k. tveimur hljóðvarpsdagskrám og einni sjónvarpsdagskrá árið um kring. Lagt sé til að það verði svohljóðandi: Ríkisútvarpið skuli dreifa efni til alls landsins og næstu miða með hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá árið um kring. Gríðarlega mikilvægur vettvangur Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður ræddi við Stefán Eiríksson útvarpsstjóra að loknum blaðamannafundi ráðherra og spurði sérstaklega út í það hvort til stæði að leggja niður Rás 2. „Það held ég ekki. Rás 2 er gríðarlega mikilvægur vettvangur. Öflug útvarpsstöð, yfir fjörutíu ára gömul, sem sinnir mikilvægu menningarhlutverki hér á landi og mun gera það um ókomna tíð, geri ég ráð fyrir,“ segir hann. Í raun sé eingöngu verið að afnema skilyrði í lögum um tiltekinn fjölda útvarpsstöðva á vegum Ríkisútvarpsins og eftir breytingar verði það undir Ríkisútvarpinu komið á hverjum tíma hvernig það hagar sínum miðlum. „Ég held að það sé allt í góðu lagi að hafa það með þeim hætti.“ Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólamálaráðherra, kynnti aðgerðapakkann á blaðamannafundi í dag. Í aðgerðaráætlun, sem lesa má hér, segir að felldar verði út kvaðir um fjölda rása Ríkisútvarpsins. Breytingartillagan miði að því að auka sveigjanleika við miðlun dagskrárefnis Ríkisútvarpsins. Ekki nauðsynlegt að fjöldinn sé tilgreindur í lögum Ekki sé talið nauðsynlegt eða æskilegt að fjöldi hljóðvarps- og útvarpsstöðva sem dreift er á vegum Ríkisútvarpsins sé sérstaklega tilgreindur í lögum, heldur taki starfssvið stjórnar Ríkisútvarpsins til þess að taka slíkar ákvarðanir um umfang starfseminnar. Gildandi ákvæði laga sé svohljóðandi: Ríkisútvarpið skal dreifa efni til alls landsins og næstu miða með a.m.k. tveimur hljóðvarpsdagskrám og einni sjónvarpsdagskrá árið um kring. Lagt sé til að það verði svohljóðandi: Ríkisútvarpið skuli dreifa efni til alls landsins og næstu miða með hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá árið um kring. Gríðarlega mikilvægur vettvangur Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður ræddi við Stefán Eiríksson útvarpsstjóra að loknum blaðamannafundi ráðherra og spurði sérstaklega út í það hvort til stæði að leggja niður Rás 2. „Það held ég ekki. Rás 2 er gríðarlega mikilvægur vettvangur. Öflug útvarpsstöð, yfir fjörutíu ára gömul, sem sinnir mikilvægu menningarhlutverki hér á landi og mun gera það um ókomna tíð, geri ég ráð fyrir,“ segir hann. Í raun sé eingöngu verið að afnema skilyrði í lögum um tiltekinn fjölda útvarpsstöðva á vegum Ríkisútvarpsins og eftir breytingar verði það undir Ríkisútvarpinu komið á hverjum tíma hvernig það hagar sínum miðlum. „Ég held að það sé allt í góðu lagi að hafa það með þeim hætti.“
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira