Birtir mynd af „smotterí“ breytingunum á flugvallafrumvarpi Höskuldar Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2015 23:49 Talsverðar breytingar hafa virðast hafa orðið á frumvarpinu. Mynd/Twitter Katrín Júlíusdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, birti í kvöld mynd á Twitter-síðu sinni af breytingartillögu á frumvarpi Höskuldar Þórhallssonar, þingmanns Framsóknar, um að flytja skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli frá Reykjavíkurborg til ríkisins. Frumvarpið var afgreitt úr umhverfis- og skipulagsnefnd Alþingis í morgun og var mikill hiti í mönnum á Alþingi í dag. Katrín segir í færslu sinni að tillögurnar hafi verið kynntar með þessum breytingum og tíu mínútum síðar hafi fulltrúar stjórnarflokkanna „rifið málið út úr þingnefnd“ og sagt breytingarnar „smotterí“. Þingmennirnir Svandís Svavarsdóttir, Róbert Marshall og Katrín voru á meðal þeirra sem gagnrýndu afgreiðslu frumvarpsins úr nefnd harkalega á þingi í dag en þau segja það hafa farið gerbreytt úr nefndinni þannig að skipulagsvald yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi er tekið af sveitarfélögum, þar með talin Akureyri og Egilsstaðir. Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir breytingartillögu meirihluta nefndarinnar hins vegar miða að því að taka málið úr átakaferli. Sjá má færslu Katrínar að neðan.Breytingatillögur kynntar. 10.mín síðar rifu B og D málið út úr þingnefnd. Sögðu þær smotterí. #fagmennska pic.twitter.com/nLxo4XzvC4— Katrín Júlíusdóttir (@katrinjul) June 1, 2015 Alþingi Tengdar fréttir Segir að ræða þurfi tillöguna mun betur í nefndinni Forstjóri Skipulagsstofnunar segir það ekki rétt hjá Höskuldi Þórhallssyni að tillaga nefndar um skipulag flugvalla á Íslandi svipi til þess sem gerist í Svíþjóð. 1. júní 2015 20:21 Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50 Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Sjá meira
Katrín Júlíusdóttir, þingkona Samfylkingarinnar, birti í kvöld mynd á Twitter-síðu sinni af breytingartillögu á frumvarpi Höskuldar Þórhallssonar, þingmanns Framsóknar, um að flytja skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli frá Reykjavíkurborg til ríkisins. Frumvarpið var afgreitt úr umhverfis- og skipulagsnefnd Alþingis í morgun og var mikill hiti í mönnum á Alþingi í dag. Katrín segir í færslu sinni að tillögurnar hafi verið kynntar með þessum breytingum og tíu mínútum síðar hafi fulltrúar stjórnarflokkanna „rifið málið út úr þingnefnd“ og sagt breytingarnar „smotterí“. Þingmennirnir Svandís Svavarsdóttir, Róbert Marshall og Katrín voru á meðal þeirra sem gagnrýndu afgreiðslu frumvarpsins úr nefnd harkalega á þingi í dag en þau segja það hafa farið gerbreytt úr nefndinni þannig að skipulagsvald yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi er tekið af sveitarfélögum, þar með talin Akureyri og Egilsstaðir. Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir breytingartillögu meirihluta nefndarinnar hins vegar miða að því að taka málið úr átakaferli. Sjá má færslu Katrínar að neðan.Breytingatillögur kynntar. 10.mín síðar rifu B og D málið út úr þingnefnd. Sögðu þær smotterí. #fagmennska pic.twitter.com/nLxo4XzvC4— Katrín Júlíusdóttir (@katrinjul) June 1, 2015
Alþingi Tengdar fréttir Segir að ræða þurfi tillöguna mun betur í nefndinni Forstjóri Skipulagsstofnunar segir það ekki rétt hjá Höskuldi Þórhallssyni að tillaga nefndar um skipulag flugvalla á Íslandi svipi til þess sem gerist í Svíþjóð. 1. júní 2015 20:21 Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50 Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Sjá meira
Segir að ræða þurfi tillöguna mun betur í nefndinni Forstjóri Skipulagsstofnunar segir það ekki rétt hjá Höskuldi Þórhallssyni að tillaga nefndar um skipulag flugvalla á Íslandi svipi til þess sem gerist í Svíþjóð. 1. júní 2015 20:21
Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50
Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00