PSG borgar bestu launin í heimi íþróttanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2015 11:00 Zlatan Ibrahimovic og Xavi en lið þeirra beggja borga mjög góð laun. Vísir/Getty Franska liðið Paris Saint-Germain borgar bestu launin af öllum íþróttaliðum heimsins en þetta kemur fram í nýrri rannsókn á meðallaunum félaganna í vinsælustu íþróttagreinum heims. Paris Saint-Germain borgar leikmönnum sínum að meðaltali 5,3 milljónir punda í árslaun eða 101.898 pund á viku. Þetta gera rúmar 1100 milljónir íslenskra króna á ári eða rúmar 23 milljónir íslenskra króna í vikulaun. Global Sports Salaries Survey (GSSS) tók þetta saman í samvinnu við ESPN-tímaritið í Bandaríkjunum en fyrirtækið hefur fylgst náið með launaþróun íþróttalið undanfarin sex ár. Paris Saint-Germain er fjórða félagið og þriðja fótboltafélagið sem nær toppsætinu á þessum lista en hafnarbolta liðið New York Yankees var efst 2010, Barcelona borgaði bestu launin 2012 og 2013 en Manchester City var búið að vera í toppsætinu undanfarin tvö ár. Real Madrid nær bara öðru sætinu þrátt fyrir að borga stórstjörnum sínum Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og James Rodriguez sannkölluð ofurlaun. Manchester City datt alla leið niður í þriðja sæti listans. Af hinum liðunum úr ensku deildinni er það að frétta að Manchester United er í 6. sæti, Chelsea er í 8. sæti, Arsenal í 10. sæti og Liverpol er síðan í 15. sætinu. Átta fótboltalið eru í hóp þeirra tíu íþróttafélaga sem borga bestu launin en tvö hafnarboltalið komast einnig inn á listann Los Angeles Dodgers og New York Yankees. Efsta NBA-liðið er Brooklyn Nets sem situr í 11. sæti listans en NBA-meistarar San Antonio Spurs eru í 40. Sæti. Það er hægt að sjá allan listann í frétt ESPN um könnunina.Topp tíu listinn - meðallaun leikmann í íslenskum krónum: 1. Paris Saint-Germain: 23,1 milljón á leikmann á viku 2. Real Madrid: 22,0 milljónir 3. Manchester City: 21,9 milljón 4. Barcelona: 20,6 milljónir 5. Los Angeles Dodgers: 20,461 milljónir 6. Manchester United: 20,459 milljónir 7. Bayern München; 19,5 milljónir 8. Chelsea: 17,4 milljónir 9. New York Yankee: 17,0 milljónir 10. Arsenal: 16,2 milljónir Enski boltinn Meistaradeild Evrópu NBA Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sjá meira
Franska liðið Paris Saint-Germain borgar bestu launin af öllum íþróttaliðum heimsins en þetta kemur fram í nýrri rannsókn á meðallaunum félaganna í vinsælustu íþróttagreinum heims. Paris Saint-Germain borgar leikmönnum sínum að meðaltali 5,3 milljónir punda í árslaun eða 101.898 pund á viku. Þetta gera rúmar 1100 milljónir íslenskra króna á ári eða rúmar 23 milljónir íslenskra króna í vikulaun. Global Sports Salaries Survey (GSSS) tók þetta saman í samvinnu við ESPN-tímaritið í Bandaríkjunum en fyrirtækið hefur fylgst náið með launaþróun íþróttalið undanfarin sex ár. Paris Saint-Germain er fjórða félagið og þriðja fótboltafélagið sem nær toppsætinu á þessum lista en hafnarbolta liðið New York Yankees var efst 2010, Barcelona borgaði bestu launin 2012 og 2013 en Manchester City var búið að vera í toppsætinu undanfarin tvö ár. Real Madrid nær bara öðru sætinu þrátt fyrir að borga stórstjörnum sínum Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og James Rodriguez sannkölluð ofurlaun. Manchester City datt alla leið niður í þriðja sæti listans. Af hinum liðunum úr ensku deildinni er það að frétta að Manchester United er í 6. sæti, Chelsea er í 8. sæti, Arsenal í 10. sæti og Liverpol er síðan í 15. sætinu. Átta fótboltalið eru í hóp þeirra tíu íþróttafélaga sem borga bestu launin en tvö hafnarboltalið komast einnig inn á listann Los Angeles Dodgers og New York Yankees. Efsta NBA-liðið er Brooklyn Nets sem situr í 11. sæti listans en NBA-meistarar San Antonio Spurs eru í 40. Sæti. Það er hægt að sjá allan listann í frétt ESPN um könnunina.Topp tíu listinn - meðallaun leikmann í íslenskum krónum: 1. Paris Saint-Germain: 23,1 milljón á leikmann á viku 2. Real Madrid: 22,0 milljónir 3. Manchester City: 21,9 milljón 4. Barcelona: 20,6 milljónir 5. Los Angeles Dodgers: 20,461 milljónir 6. Manchester United: 20,459 milljónir 7. Bayern München; 19,5 milljónir 8. Chelsea: 17,4 milljónir 9. New York Yankee: 17,0 milljónir 10. Arsenal: 16,2 milljónir
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu NBA Spænski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sjá meira