Þetta eru bestu lög kvöldsins að mati sérfræðinga Eurovísis Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. maí 2015 16:34 Eurovísir fékk til liðs við sig þrjá sérfræðinga í Eurovision úr Félagi áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva til að fara yfir lögin sem keppa í Eurovision í kvöld. Þau Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. Við tókum saman það sem hæst bar en hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan. Noregur „Mér finnst þetta frábært lag,“ segir Steinunn og Heiður tekur undir. Charles er ekki alveg jafnhrifinn. „Þetta er ekki La det svinge, sem er það sem ég vil fá frá Noregi. Þetta er smá niðurdrepandi og dapurlegt,“ segir hann. „Ég vil ekki raunveruleikann í Eurovision.“ Hann er þó sammála um gæði lagsins. "Þetta kemst áfram pottþétt."Litháen„Það yrðu mjög leiðinleg úrslit án þessa lags,“ segir Charles. Steinunn segir að flytjendurnir virki vel saman á sviðinu; þau virki raunverulega ástfangin. „Ég held að þetta sé frábært opnunarlag,“ segir Heiður.Ísrael„Þetta er frábært lag,“ segir Charles. Heiður segir að lagið sé í miklu uppáhaldi hjá sér en öll þrjú eru sammála um að lagið sé mjög gott. „Ef þetta lag væri ekki númer níu í röðinni þá væri fólk í alvöru bara farið og búið að slökkva á þessu, þannig að hann bjargar öllu sjóvinu þarna,“ segir hún. Steinunn segir hann svo vera ísraelsku útgáfuna af Friðriki Dór. „Og það er ekkert slæmt við það,“ segir hún.Svíþjóð„Hann flýgur áfram og verður örugglega í topp fimm,“ segir Charles. Steinunn telur þó of stutt síðan Svíar unnu síðast keppnina til að þeir vinni aftur. Hún sé þó viss um að sænska lagið verði ofarlega í úrslitunum. Eurovision Eurovísir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Eurovísir fékk til liðs við sig þrjá sérfræðinga í Eurovision úr Félagi áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva til að fara yfir lögin sem keppa í Eurovision í kvöld. Þau Steinunn Björk Bragadóttir, Heiður Maríudóttir og Charles Gittins fóru yfir lögin og gáfu þeirra sérfræðiálit. Við tókum saman það sem hæst bar en hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan. Noregur „Mér finnst þetta frábært lag,“ segir Steinunn og Heiður tekur undir. Charles er ekki alveg jafnhrifinn. „Þetta er ekki La det svinge, sem er það sem ég vil fá frá Noregi. Þetta er smá niðurdrepandi og dapurlegt,“ segir hann. „Ég vil ekki raunveruleikann í Eurovision.“ Hann er þó sammála um gæði lagsins. "Þetta kemst áfram pottþétt."Litháen„Það yrðu mjög leiðinleg úrslit án þessa lags,“ segir Charles. Steinunn segir að flytjendurnir virki vel saman á sviðinu; þau virki raunverulega ástfangin. „Ég held að þetta sé frábært opnunarlag,“ segir Heiður.Ísrael„Þetta er frábært lag,“ segir Charles. Heiður segir að lagið sé í miklu uppáhaldi hjá sér en öll þrjú eru sammála um að lagið sé mjög gott. „Ef þetta lag væri ekki númer níu í röðinni þá væri fólk í alvöru bara farið og búið að slökkva á þessu, þannig að hann bjargar öllu sjóvinu þarna,“ segir hún. Steinunn segir hann svo vera ísraelsku útgáfuna af Friðriki Dór. „Og það er ekkert slæmt við það,“ segir hún.Svíþjóð„Hann flýgur áfram og verður örugglega í topp fimm,“ segir Charles. Steinunn telur þó of stutt síðan Svíar unnu síðast keppnina til að þeir vinni aftur. Hún sé þó viss um að sænska lagið verði ofarlega í úrslitunum.
Eurovision Eurovísir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira