Vettel: Það var of kalt fyrir okkur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. maí 2015 15:00 Rosberg, Hamilton og Vettel voru þrír fljótustu mennirnir í Mónakó í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton náði einum mikilvægasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er mjög kátur með þetta, sérstaklega þar sem morguninn var ekki eins og best verður á kosið. Það er því enn skemmtilegra að ná rásól eftir það. Það er svo mikið eftir á morgun, þrátt fyrir mikilvægan ráspól er verkið ekki hálfnað ennþá. Ég hlakka til morgundagsins en veit að hann verður erfiður.“ sagði Hamilton „Ég átti andstæðan dag við Lewis, ég var á góðu róli í morgun en átti svo ekkert sérstaka tímatöku. Ég var að reyna að gefa allt í síðasta hringinn en svo gerði ég mistök,“ sagði Nico Rosberg. „Ég er frekar sáttur við niðurstöðuna. Það var of kalt fyrir okkur í dag. Það voru allir í vandræðum með að ná hita upp í dekkjunum sem er skrýtið þar sem þetta eru ofurmjúku dekkin,“ sagði Sebastian Vettel. Ferrari virðist ganga betur í heitari keppnum þar sem dekkjahiti og brautarhiti er talsvert hærri en hann var í dag.Button átti ágætan dag en var óheppinn og hefði getað orðið hluti af þriðju lotunni án óheppninnar.Vísir/Getty„Það er gott að hafa fremstu rásröðina fyrir okkur. Ég trúi ekki mikið á tölfræðina en þetta er yfirleitt góður staður til að hefja keppni á morgun,“ sagði Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes. „Það gæti verið að við hverfum aftur til baka í sex gíra bíla með hærri vélarsnúning. Þá mun hávaðinn aukast aftur,“ sagði Niki Lauda. „Báðir ökumennirnir náðu öllu sem hægt var út úr bílunum í dag. Þessi braut var alltaf okkar besti möguleiki að ná góðri niðurstöðu. Verðlaunasæti á morgun er draumurinn,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Ég vil ekki hljóma niðurlútur en ég hefði átt að vera þriðji. En fjórða og fimmta sæti er góð niðurstaða. Jafnvægið í bílnum var fínt en dekkin hitnuðu bara ekki. Við reyndum allt, en ekkert hjálpaði okkur að ná hita í dekkin,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir fjórði á morgun. „Ég hefði náð í þriðju lotu ef ég hefði ekki fengið á mig gulu flöggin. Þetta var bara óheppni, en ég ræsi 11. á morgun eftir að Grosjean tekur út sína refsingu, sem er fínt en það hefði verið gaman að komast í þriðju lotu,“ sagði Jenson Button. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30 Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30 Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton náði einum mikilvægasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er mjög kátur með þetta, sérstaklega þar sem morguninn var ekki eins og best verður á kosið. Það er því enn skemmtilegra að ná rásól eftir það. Það er svo mikið eftir á morgun, þrátt fyrir mikilvægan ráspól er verkið ekki hálfnað ennþá. Ég hlakka til morgundagsins en veit að hann verður erfiður.“ sagði Hamilton „Ég átti andstæðan dag við Lewis, ég var á góðu róli í morgun en átti svo ekkert sérstaka tímatöku. Ég var að reyna að gefa allt í síðasta hringinn en svo gerði ég mistök,“ sagði Nico Rosberg. „Ég er frekar sáttur við niðurstöðuna. Það var of kalt fyrir okkur í dag. Það voru allir í vandræðum með að ná hita upp í dekkjunum sem er skrýtið þar sem þetta eru ofurmjúku dekkin,“ sagði Sebastian Vettel. Ferrari virðist ganga betur í heitari keppnum þar sem dekkjahiti og brautarhiti er talsvert hærri en hann var í dag.Button átti ágætan dag en var óheppinn og hefði getað orðið hluti af þriðju lotunni án óheppninnar.Vísir/Getty„Það er gott að hafa fremstu rásröðina fyrir okkur. Ég trúi ekki mikið á tölfræðina en þetta er yfirleitt góður staður til að hefja keppni á morgun,“ sagði Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes. „Það gæti verið að við hverfum aftur til baka í sex gíra bíla með hærri vélarsnúning. Þá mun hávaðinn aukast aftur,“ sagði Niki Lauda. „Báðir ökumennirnir náðu öllu sem hægt var út úr bílunum í dag. Þessi braut var alltaf okkar besti möguleiki að ná góðri niðurstöðu. Verðlaunasæti á morgun er draumurinn,“ sagði Christian Horner, liðsstjóri Red Bull. „Ég vil ekki hljóma niðurlútur en ég hefði átt að vera þriðji. En fjórða og fimmta sæti er góð niðurstaða. Jafnvægið í bílnum var fínt en dekkin hitnuðu bara ekki. Við reyndum allt, en ekkert hjálpaði okkur að ná hita í dekkin,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir fjórði á morgun. „Ég hefði náð í þriðju lotu ef ég hefði ekki fengið á mig gulu flöggin. Þetta var bara óheppni, en ég ræsi 11. á morgun eftir að Grosjean tekur út sína refsingu, sem er fínt en það hefði verið gaman að komast í þriðju lotu,“ sagði Jenson Button.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30 Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30 Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30
Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30
Hamilton finnst ótrúlegt að geta náð Senna Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 segir það ótrúlega tilfinningu að nálgast þá mögnuðu tölfræði sem Ayrton Senna náði á sínum ferli. 19. maí 2015 07:30
Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05
Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15
Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05