„Kletturinn í hafinu“ kvaddur Heimir Már Pétursson skrifar 28. maí 2015 20:00 Útför Halldórs Ásgrímssonar fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins var gerð frá Hallgrímskirkju í dag að viðstöddum forseta Íslands, ráðherrum og þingmönnum. Enginn maður hefur gengt ráðherraembættum lengur en Halldór en hann sat á Alþingi í rúm þrjátíu ár. Halldór Ásgrímsson lést hinn 18. maí síðast liðinn en hann fæddist á Vopnafirði hinn 8. september árið 1947 og hefði því orðið sextíu og átta ára gamall í haust. Fjölmenni var við jarðarförina en auk eiginkonu, barna og annarra fjölskyldumeðlima og vina mættu forsetahjónin, núverandi og fyrrverandi ráðherrar og þingmenn. Þá mátti sjá sendiherra fjölmargra ríkja við útförina, eins og Bandaríkjanna, Kína og Bretlands enda gengdi Halldór embætti utanríkisráðherra í níu ár þar til hann tók við embætti forsætisráðherra árið 2004 sem hann gengdi til ársins 2006. Þar áður hafði hann verið ráðherra margra málaflokka en hann sat í ráðherrastóli í 19 ár af þeim rúmu þrjátíu árum sem hann sat á Alþingi. Útförin var gerð að hálfu ríkisins og var hin virðulegasta en það var séra Pálmi Matthíasson sem jarðsöng. Í minningarorðum sínum sagði hann Halldór oft hafa verið kallaðan “klettinn í hafinu” bæði af samherjum og andstæðingum í stjórnmálum, enda hafi hann bæði verið traustur maður og fastur fyrir þegar á þurfti að halda. Félagar Halldórs í Oddfellow stóðu heiðursvörð við kistu hans en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Davíð Oddsson fyrrverandi forsætisráðherra ásamt ráðherrum úr ríkisstjórnum hans og Halldórs og fyrrverandi ráðuneytisstjóri báru kistu hans úr kirkju að lokinni athöfn. Alþingi Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Sjá meira
Útför Halldórs Ásgrímssonar fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins var gerð frá Hallgrímskirkju í dag að viðstöddum forseta Íslands, ráðherrum og þingmönnum. Enginn maður hefur gengt ráðherraembættum lengur en Halldór en hann sat á Alþingi í rúm þrjátíu ár. Halldór Ásgrímsson lést hinn 18. maí síðast liðinn en hann fæddist á Vopnafirði hinn 8. september árið 1947 og hefði því orðið sextíu og átta ára gamall í haust. Fjölmenni var við jarðarförina en auk eiginkonu, barna og annarra fjölskyldumeðlima og vina mættu forsetahjónin, núverandi og fyrrverandi ráðherrar og þingmenn. Þá mátti sjá sendiherra fjölmargra ríkja við útförina, eins og Bandaríkjanna, Kína og Bretlands enda gengdi Halldór embætti utanríkisráðherra í níu ár þar til hann tók við embætti forsætisráðherra árið 2004 sem hann gengdi til ársins 2006. Þar áður hafði hann verið ráðherra margra málaflokka en hann sat í ráðherrastóli í 19 ár af þeim rúmu þrjátíu árum sem hann sat á Alþingi. Útförin var gerð að hálfu ríkisins og var hin virðulegasta en það var séra Pálmi Matthíasson sem jarðsöng. Í minningarorðum sínum sagði hann Halldór oft hafa verið kallaðan “klettinn í hafinu” bæði af samherjum og andstæðingum í stjórnmálum, enda hafi hann bæði verið traustur maður og fastur fyrir þegar á þurfti að halda. Félagar Halldórs í Oddfellow stóðu heiðursvörð við kistu hans en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Davíð Oddsson fyrrverandi forsætisráðherra ásamt ráðherrum úr ríkisstjórnum hans og Halldórs og fyrrverandi ráðuneytisstjóri báru kistu hans úr kirkju að lokinni athöfn.
Alþingi Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Sjá meira