Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. ágúst 2025 07:37 Ferðamaður sem neitaði að borga reikning sinn og framvísa skilríkjum var handtekinn. Vísir Veitingastaður óskaði aðstoðar lögreglu vegna erlends ferðamanns sem neitaði að greiða reikninginn. Þegar lögregla kom á vettvang neitaði viðkomandi að framvísa gildum skilríkjum, hótaði að „kýla og drepa“ lögregluþjón og streittist verulega á móti. Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunna á höfuðborgarsvæðinu um verkefnin frá 17 í gærkvöldi til 5 í morgun. Alls voru sjötíu mál skráð á því tímabili og fimm gistu fangaklefa. Viðkomandi ferðamaður var einn þeirra en hann var handtekinn í þágu rannsóknar málsins og er grunaður um fjársvik, brot á lögum um útlendinga, brot á lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg og ofbeldi gagnvart lögreglumanni. Göt stungin á dekk, eignaspjöll og vandræði Í umdæmi lögreglustöðvar 2, sem sinnir verkefnum í Hafnarfirði og Garðabæ, óskaði maður eftir aðstoð lögreglu og sagði að búið væri að stinga á þrjú dekk á bifreið sinni. Einn er grunaður í málinu og það til rannsóknar. Þá voru nokkrir ökumenn stöðvaðir við almennt umferðareftirlit grunaðir um akstur undir áhrifum ánavana- og fíkniefna. Lögreglumönnum við lögreglustöð 4, sem sinnir verkefnum í Grafarholti, Grafarvogi, Norðlingaholti, Mosfellsbæ, Kjósarhreppi og á Kjalarnesi, var tilkynnt um tvo „aðila til vandræða“ en þegar lögregla kom á vettvang reyndust mennirnir hafa ollið eignaspjöllum. Annar neitaði að segja til nafns að kröfu lögreglu en báðir voru handteknir og vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.' Reykjavík Lögreglumál Veitingastaðir Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunna á höfuðborgarsvæðinu um verkefnin frá 17 í gærkvöldi til 5 í morgun. Alls voru sjötíu mál skráð á því tímabili og fimm gistu fangaklefa. Viðkomandi ferðamaður var einn þeirra en hann var handtekinn í þágu rannsóknar málsins og er grunaður um fjársvik, brot á lögum um útlendinga, brot á lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg og ofbeldi gagnvart lögreglumanni. Göt stungin á dekk, eignaspjöll og vandræði Í umdæmi lögreglustöðvar 2, sem sinnir verkefnum í Hafnarfirði og Garðabæ, óskaði maður eftir aðstoð lögreglu og sagði að búið væri að stinga á þrjú dekk á bifreið sinni. Einn er grunaður í málinu og það til rannsóknar. Þá voru nokkrir ökumenn stöðvaðir við almennt umferðareftirlit grunaðir um akstur undir áhrifum ánavana- og fíkniefna. Lögreglumönnum við lögreglustöð 4, sem sinnir verkefnum í Grafarholti, Grafarvogi, Norðlingaholti, Mosfellsbæ, Kjósarhreppi og á Kjalarnesi, var tilkynnt um tvo „aðila til vandræða“ en þegar lögregla kom á vettvang reyndust mennirnir hafa ollið eignaspjöllum. Annar neitaði að segja til nafns að kröfu lögreglu en báðir voru handteknir og vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.'
Reykjavík Lögreglumál Veitingastaðir Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Sjá meira