Sigurvegari Ísland got Talent: Hættir í vinnunni og lætur drauma sína rætast Stefán Árni Pálsson skrifar 13. maí 2015 15:37 Alda Dís hættir á Laufásborg í maí. vísir/andri marinó „Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. Hún var gestur í morgunþættinum á FM957. „Ég hef verið að fá jafnt og þétt gigg og það helltist ekkert yfir mig allt í einu, sem hefur verið nokkuð þægilegt,“ segir sigurvegarinn sem er aðallega að syngja í brúðkaupum.Sjá einnig: Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent „Mér finnst það æðislegt og mikill heiður að fólk treysti mér fyrir þessu hlutverki. Þetta er rosalega stór dagur fyrir alla,“ segir Alda sem er sjálf með fullt af hugmyndum um það hvað hana langar að gera í framtíðinni. „Vonandi kemur fljótlega út lag frá mér og síðan er draumurinn að gefa út plötu fyrir jól,“ segir hún en Alda er ekki enn búin að fá peningaverðlaunin fyrir sigurinn í Ísland got Talent. Hún fékk tíu milljónir í verðlaun.vísir/andri marinó„Ég er ekkert stressuð, þetta tekur bara tíma. Ég er að vinna á leikskólanum Laufásborg og vinn bara við það að knúsa börn sem er ótrúlega gaman og gefandi. Ég er samt að hætta að vinna þar núna maí. Ég ákvað að taka mér frí og fara á fullt í það að semja tónlist og syngja.“Sjá einnig: Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst Næstu mánuðir fara því tónlistarferil Öldu. „Ég verð hér í bænum í júní að semja og syngja. Síðan fer í vestur þar sem ég ólst upp í Snæfellsbæ og ætla að vera með söngnámskeið þar,“ segir Alda sem skellti sér í stúdíó í gær. „Ég tók upp eitt coverlag, Hold back the river,“ segir Alda að lokum en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að neðan sem og lagið. Hér að neðan má sjá þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent árið 2015. Hér að neðan má síðan sjá þegar Alda tók lagið eftir að ljóst var að hún hafði unnið Ísland got Talent 2015. Ísland Got Talent Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
„Fyrstu vikurnar voru öðruvísi og maður var þá mikið í viðtölum og fékk mikla athygli,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem vann hæfileikakeppnina Ísland got Talent þann 12. apríl á Stöð 2. Hún var gestur í morgunþættinum á FM957. „Ég hef verið að fá jafnt og þétt gigg og það helltist ekkert yfir mig allt í einu, sem hefur verið nokkuð þægilegt,“ segir sigurvegarinn sem er aðallega að syngja í brúðkaupum.Sjá einnig: Alda Dís sigurvegari Ísland Got Talent „Mér finnst það æðislegt og mikill heiður að fólk treysti mér fyrir þessu hlutverki. Þetta er rosalega stór dagur fyrir alla,“ segir Alda sem er sjálf með fullt af hugmyndum um það hvað hana langar að gera í framtíðinni. „Vonandi kemur fljótlega út lag frá mér og síðan er draumurinn að gefa út plötu fyrir jól,“ segir hún en Alda er ekki enn búin að fá peningaverðlaunin fyrir sigurinn í Ísland got Talent. Hún fékk tíu milljónir í verðlaun.vísir/andri marinó„Ég er ekkert stressuð, þetta tekur bara tíma. Ég er að vinna á leikskólanum Laufásborg og vinn bara við það að knúsa börn sem er ótrúlega gaman og gefandi. Ég er samt að hætta að vinna þar núna maí. Ég ákvað að taka mér frí og fara á fullt í það að semja tónlist og syngja.“Sjá einnig: Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst Næstu mánuðir fara því tónlistarferil Öldu. „Ég verð hér í bænum í júní að semja og syngja. Síðan fer í vestur þar sem ég ólst upp í Snæfellsbæ og ætla að vera með söngnámskeið þar,“ segir Alda sem skellti sér í stúdíó í gær. „Ég tók upp eitt coverlag, Hold back the river,“ segir Alda að lokum en hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að neðan sem og lagið. Hér að neðan má sjá þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent árið 2015. Hér að neðan má síðan sjá þegar Alda tók lagið eftir að ljóst var að hún hafði unnið Ísland got Talent 2015.
Ísland Got Talent Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira