Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2015 22:02 Allegri heilsar Carlo Anchelotti, stjóra Real Madrid, fyrir leikinn í kvöld. vísir/getty Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. „Ég vissi að leikurinn yrði svona,“ sagði Allegri sem tók við Juventus af Antonio Conte fyrir tímabilið. „Ég sagði við strákana að við þyrftum að sýna hugrekki og spila góðan fótbolta. „Isco og James eru ekki sterkustu varnarmennirnir svo ég sagði við mína menn að sækja á þá og láta þá verjast,“ sagði Allegri. Juventus er þegar orðið ítalskur meistari og komið í úrslitaleik bikarkeppninnar þar í landi. Tímabilið í ár gæti því orðið sögulegt en liðið er aðeins tveimur sigrum frá því að vinna þrennuna. „Ég er að vinna með stórkostlegum hópi leikmanna. Þetta var frábær undanúrslitarimma þar sem bæði lið áttu sína möguleika,“ sagði Allegri ennfremur, alsæll eftir leikinn, en Juventus mætir Barcelona í úrslitaleiknum 6. júní næstkomandi. „Við eigum skilið að vera í úrslitum og ætlum að standa okkur vel þar. „Það er nánast ómögulegt að spila á móti Barcelona en það er eitt að spila tvo leiki við þá, heima og að heiman, eða í einum úrslitaleik. Þar getur allt gerst,“ sagði Allegri að lokum. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03 Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í áttunda sinn | Sjáðu mörkin Bayern München vann Barcelona 3-2 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn skipti þó engu því Börsungar unnu fyrri leikinn 3-0 og viðureignina samanlagt 5-3. 12. maí 2015 18:02 Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20 Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco. „Ég vissi að leikurinn yrði svona,“ sagði Allegri sem tók við Juventus af Antonio Conte fyrir tímabilið. „Ég sagði við strákana að við þyrftum að sýna hugrekki og spila góðan fótbolta. „Isco og James eru ekki sterkustu varnarmennirnir svo ég sagði við mína menn að sækja á þá og láta þá verjast,“ sagði Allegri. Juventus er þegar orðið ítalskur meistari og komið í úrslitaleik bikarkeppninnar þar í landi. Tímabilið í ár gæti því orðið sögulegt en liðið er aðeins tveimur sigrum frá því að vinna þrennuna. „Ég er að vinna með stórkostlegum hópi leikmanna. Þetta var frábær undanúrslitarimma þar sem bæði lið áttu sína möguleika,“ sagði Allegri ennfremur, alsæll eftir leikinn, en Juventus mætir Barcelona í úrslitaleiknum 6. júní næstkomandi. „Við eigum skilið að vera í úrslitum og ætlum að standa okkur vel þar. „Það er nánast ómögulegt að spila á móti Barcelona en það er eitt að spila tvo leiki við þá, heima og að heiman, eða í einum úrslitaleik. Þar getur allt gerst,“ sagði Allegri að lokum.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03 Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í áttunda sinn | Sjáðu mörkin Bayern München vann Barcelona 3-2 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn skipti þó engu því Börsungar unnu fyrri leikinn 3-0 og viðureignina samanlagt 5-3. 12. maí 2015 18:02 Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20 Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Sjáðu rimmu Evra og leiðinlega boltastráksins Real Madrid og Juventus eigast nú við í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 13. maí 2015 20:03
Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í áttunda sinn | Sjáðu mörkin Bayern München vann Barcelona 3-2 í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn skipti þó engu því Börsungar unnu fyrri leikinn 3-0 og viðureignina samanlagt 5-3. 12. maí 2015 18:02
Morata skaut Juventus áfram gegn sínu gamla liði | Sjáðu mörkin Það verður Juventus sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 16:20
Suárez mætir Evra og Chiellini í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Það verða Barcelona og Juventus sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Ólympíuleikvanginum í Berlín 6. júní næstkomandi. 13. maí 2015 21:21