Píratar langstærstir Bjarki Ármannsson skrifar 1. maí 2015 09:46 Aðeins þrír þingmenn sitja nú á þingi fyrir Pírata, en það myndi breytast ef kosið yrði í dag. Vísir/Vilhelm 30,1 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýjustu könnun Þjóðarpúls Gallup sögðust myndu kjósa Pírata, færu kosningar til Alþingis fram í dag. Flokkurinn bætir við sig rúmlega átta prósentustigum og hefur tvöfaldað fylgi sitt á síðustu tveimur mánuðum.Í öðru sæti í nýju könnuninni er Sjálfstæðisflokkurinn, sem mælist með 22,9 prósent. Þetta er minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með á kjörtímabilinu. Fylgi flokksins hefur minnkað um tvö prósentustig frá því í síðustu könnun. Á eftir Sjálfstæðisflokknum fara svo Samfylkingin, með 14,1 prósent, Vinstri græn, með 10,6 prósent, og Framsóknarflokkurinn, með 10,1 prósent. Fylgi Bjartrar framtíðar mælist 7,8 prósent og hefur aldrei verið minna á kjörtímabilinu. Fylgi flokksins minnkar um þrjú prósentustig milli mánaða. Alþingi Tengdar fréttir „Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47 Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58 Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00 Píratar vilja segja sig úr alþjóðasamtökum Píratar á Íslandi hafa kosið um úrsögn úr alþjóðasamtökum Pírata, PPI. 20. apríl 2015 15:39 Segir að Píratar kenni sig við skipulagða glæpastarfsemi "Ef að sjóræningjastarfsemi er ekki skipulögð glæpastarfsemi þá skil ég ekki orðið,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason á þingi í dag. 24. mars 2015 15:00 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Píratar eru hissa og fagna því að vera orðnir stærstir með fyrirvara um að þetta endurspegli vantraust á hefðbundnum stjórnmálum. 19. mars 2015 10:55 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
30,1 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýjustu könnun Þjóðarpúls Gallup sögðust myndu kjósa Pírata, færu kosningar til Alþingis fram í dag. Flokkurinn bætir við sig rúmlega átta prósentustigum og hefur tvöfaldað fylgi sitt á síðustu tveimur mánuðum.Í öðru sæti í nýju könnuninni er Sjálfstæðisflokkurinn, sem mælist með 22,9 prósent. Þetta er minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með á kjörtímabilinu. Fylgi flokksins hefur minnkað um tvö prósentustig frá því í síðustu könnun. Á eftir Sjálfstæðisflokknum fara svo Samfylkingin, með 14,1 prósent, Vinstri græn, með 10,6 prósent, og Framsóknarflokkurinn, með 10,1 prósent. Fylgi Bjartrar framtíðar mælist 7,8 prósent og hefur aldrei verið minna á kjörtímabilinu. Fylgi flokksins minnkar um þrjú prósentustig milli mánaða.
Alþingi Tengdar fréttir „Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47 Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58 Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00 Píratar vilja segja sig úr alþjóðasamtökum Píratar á Íslandi hafa kosið um úrsögn úr alþjóðasamtökum Pírata, PPI. 20. apríl 2015 15:39 Segir að Píratar kenni sig við skipulagða glæpastarfsemi "Ef að sjóræningjastarfsemi er ekki skipulögð glæpastarfsemi þá skil ég ekki orðið,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason á þingi í dag. 24. mars 2015 15:00 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Píratar eru hissa og fagna því að vera orðnir stærstir með fyrirvara um að þetta endurspegli vantraust á hefðbundnum stjórnmálum. 19. mars 2015 10:55 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
„Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47
Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45
Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27
Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37
Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58
Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00
Píratar vilja segja sig úr alþjóðasamtökum Píratar á Íslandi hafa kosið um úrsögn úr alþjóðasamtökum Pírata, PPI. 20. apríl 2015 15:39
Segir að Píratar kenni sig við skipulagða glæpastarfsemi "Ef að sjóræningjastarfsemi er ekki skipulögð glæpastarfsemi þá skil ég ekki orðið,“ sagði Vilhjálmur Bjarnason á þingi í dag. 24. mars 2015 15:00
Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00
„Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Píratar eru hissa og fagna því að vera orðnir stærstir með fyrirvara um að þetta endurspegli vantraust á hefðbundnum stjórnmálum. 19. mars 2015 10:55