Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. maí 2015 09:00 Lotus ætlar sér að uppfæra bílinn hratt á næstu vikum. Vísir/Getty Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. Venjan er að lið geymi stórar uppfærslur þangað til Formúla 1 kemur til Evrópu. Evrópuhluti tímabilsins hefst í ár á Spáni, næstu helgi. Lotus ætlar með uppfærslunum að komast aftur í stöðu til að keppa um stig í hverri keppni. Liðið er einungis með 12 stig eftir fjórar fyrstu keppnir tímabilsins. „Það verður áhugavert að sjá hvernig helgin fer, mörg lið eru að koma með stórar uppfærslur í fyrstu keppnina í Evrópu og við ætlum ekki að láta okkar eftir liggja við komum með talsvert miklar uppfærslur á yfirbyggingu bílsins,“ sagði Nick Chester, tæknistjóri Lotus. „Það er talsvert spennandi að sjá hvernig uppfærslur liðin koma með. Hvað okkar væntingar varðar gerum við ráð fyrir að eiga góða keppni í Barselóna, líkt og við áttum í Kína og Barein,“ bætti Chester við. Aðstoðarliðsstjóri Lotus, Federico Gastaldi telur að sumar uppfærslur liðsins muni vekja mikla athygli annarra liða. „Við höfum unnið hörðum höndum að því að bæta bílinn og reyna að auka getu hans. Það eru möguleikar á því að sumar uppfærslurnar muni vekja mikla athygli í Barselóna og í keppninni þar á eftir í Mónakó. Það má segja að það sé búið að vera nóg að gera í Enstone,“ sagði Gastaldi. Formúla Tengdar fréttir Sonur Schumacher vann sinn fyrsta kappakstur Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega vel við í tilviki Michael Schumacher og sonar hans, Mick. 27. apríl 2015 16:45 Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45 Bílskúrinn: Barátta í Barein Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel. 22. apríl 2015 14:30 Hamilton fyrstur í mark í Barein Lewis Hamilton á Mercedes vann Formúlu 1 keppnina í Barein í dag. Hamilton vann sína þriðju keppni á tímabilinu. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Nico Rosberg á Mercedes þriðji. 19. apríl 2015 16:32 Hakkinen: Ekki viss um hvort Ferrari ætti að halda Raikkonen Tvöfaldi heimsmeistarinn Mika Hakkinen segir Ferrari eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Ferrari þarf að ákveða hvort það vill framlengja samning Kimi Raikkonen. 28. apríl 2015 16:00 Eyðsluþak með snúning Fyrrum forseti FIA, Max Mosley hefur lengi verið talsmaður einhverskonar eyðsluþaks í Formúlu 1. Hann hefur nú komið fram með nýja hugmynd um útfærslu á slíku. 29. apríl 2015 15:30 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. Venjan er að lið geymi stórar uppfærslur þangað til Formúla 1 kemur til Evrópu. Evrópuhluti tímabilsins hefst í ár á Spáni, næstu helgi. Lotus ætlar með uppfærslunum að komast aftur í stöðu til að keppa um stig í hverri keppni. Liðið er einungis með 12 stig eftir fjórar fyrstu keppnir tímabilsins. „Það verður áhugavert að sjá hvernig helgin fer, mörg lið eru að koma með stórar uppfærslur í fyrstu keppnina í Evrópu og við ætlum ekki að láta okkar eftir liggja við komum með talsvert miklar uppfærslur á yfirbyggingu bílsins,“ sagði Nick Chester, tæknistjóri Lotus. „Það er talsvert spennandi að sjá hvernig uppfærslur liðin koma með. Hvað okkar væntingar varðar gerum við ráð fyrir að eiga góða keppni í Barselóna, líkt og við áttum í Kína og Barein,“ bætti Chester við. Aðstoðarliðsstjóri Lotus, Federico Gastaldi telur að sumar uppfærslur liðsins muni vekja mikla athygli annarra liða. „Við höfum unnið hörðum höndum að því að bæta bílinn og reyna að auka getu hans. Það eru möguleikar á því að sumar uppfærslurnar muni vekja mikla athygli í Barselóna og í keppninni þar á eftir í Mónakó. Það má segja að það sé búið að vera nóg að gera í Enstone,“ sagði Gastaldi.
Formúla Tengdar fréttir Sonur Schumacher vann sinn fyrsta kappakstur Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega vel við í tilviki Michael Schumacher og sonar hans, Mick. 27. apríl 2015 16:45 Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45 Bílskúrinn: Barátta í Barein Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel. 22. apríl 2015 14:30 Hamilton fyrstur í mark í Barein Lewis Hamilton á Mercedes vann Formúlu 1 keppnina í Barein í dag. Hamilton vann sína þriðju keppni á tímabilinu. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Nico Rosberg á Mercedes þriðji. 19. apríl 2015 16:32 Hakkinen: Ekki viss um hvort Ferrari ætti að halda Raikkonen Tvöfaldi heimsmeistarinn Mika Hakkinen segir Ferrari eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Ferrari þarf að ákveða hvort það vill framlengja samning Kimi Raikkonen. 28. apríl 2015 16:00 Eyðsluþak með snúning Fyrrum forseti FIA, Max Mosley hefur lengi verið talsmaður einhverskonar eyðsluþaks í Formúlu 1. Hann hefur nú komið fram með nýja hugmynd um útfærslu á slíku. 29. apríl 2015 15:30 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Sonur Schumacher vann sinn fyrsta kappakstur Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega vel við í tilviki Michael Schumacher og sonar hans, Mick. 27. apríl 2015 16:45
Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45
Bílskúrinn: Barátta í Barein Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel. 22. apríl 2015 14:30
Hamilton fyrstur í mark í Barein Lewis Hamilton á Mercedes vann Formúlu 1 keppnina í Barein í dag. Hamilton vann sína þriðju keppni á tímabilinu. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Nico Rosberg á Mercedes þriðji. 19. apríl 2015 16:32
Hakkinen: Ekki viss um hvort Ferrari ætti að halda Raikkonen Tvöfaldi heimsmeistarinn Mika Hakkinen segir Ferrari eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Ferrari þarf að ákveða hvort það vill framlengja samning Kimi Raikkonen. 28. apríl 2015 16:00
Eyðsluþak með snúning Fyrrum forseti FIA, Max Mosley hefur lengi verið talsmaður einhverskonar eyðsluþaks í Formúlu 1. Hann hefur nú komið fram með nýja hugmynd um útfærslu á slíku. 29. apríl 2015 15:30