Vill að ríkisstjórnin greiði fyrir lausn fremur en að herða hnútinn Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. maí 2015 19:30 Ríkisstjórnin ætti að greiða fyrir lausn kjaradeilna á vinnumarkaði fremur en að herða hnútinn. Þetta segir formaður Vinstri-grænna sem hefur þungar áhyggjur af stöðu mála.Sérstök umræða verður á Alþingi á morgun um stöðuna á vinnumarkaðnum. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, óskar eftir umræðunni en þar ætlar hún að krefja forsætisráðherra svara um hvað ríkisstjórnin hyggst gera til að til að greiða fyrir lausn mála. „Ég eins og aðrir hef auðvitað þungar áhyggjur af stöðu mála á vinnumarkaði. Við erum að horfa á verkföll sem eru að valda verulegu tjóni og manni sýnist mjög lítið miða í viðræðum á ýmsum vígstöðvum þannig að ég vil heyra í forsætisráðherra,“ segir Katrín. Hún segir málin í miklum hnút og að ríkisstjórnin þurfi að bregðast við. „Það er allavega mikilvægt að ríkisstjórnin reyni að greiða fyrir lausn mála fremur en að herða hnútinn. Það heyrist ekki mikið frá ríkisstjórninni svona í lausnaátt. Mér hafa ekki þótt það taktísk útspil að vera að ræða sérstaklega um að það þurfi að þrengja verkfallsréttinn eða það sé forgangsatriði að lækka raforkuskatt þegar við ættum einmitt frekar að horfa hér á tekjulægstu hópana. Hvað sé hægt að gera fyrir þá. Hvað sé hægt að gera í málefnum Lánasjóðs íslenskra námsmanna og svo framvegis. Þannig að stjórnvöld hafa ýmis tækifæri sem að mér finnst þá eðlilegt að séu skoðuð,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Alþingi Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Ríkisstjórnin ætti að greiða fyrir lausn kjaradeilna á vinnumarkaði fremur en að herða hnútinn. Þetta segir formaður Vinstri-grænna sem hefur þungar áhyggjur af stöðu mála.Sérstök umræða verður á Alþingi á morgun um stöðuna á vinnumarkaðnum. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, óskar eftir umræðunni en þar ætlar hún að krefja forsætisráðherra svara um hvað ríkisstjórnin hyggst gera til að til að greiða fyrir lausn mála. „Ég eins og aðrir hef auðvitað þungar áhyggjur af stöðu mála á vinnumarkaði. Við erum að horfa á verkföll sem eru að valda verulegu tjóni og manni sýnist mjög lítið miða í viðræðum á ýmsum vígstöðvum þannig að ég vil heyra í forsætisráðherra,“ segir Katrín. Hún segir málin í miklum hnút og að ríkisstjórnin þurfi að bregðast við. „Það er allavega mikilvægt að ríkisstjórnin reyni að greiða fyrir lausn mála fremur en að herða hnútinn. Það heyrist ekki mikið frá ríkisstjórninni svona í lausnaátt. Mér hafa ekki þótt það taktísk útspil að vera að ræða sérstaklega um að það þurfi að þrengja verkfallsréttinn eða það sé forgangsatriði að lækka raforkuskatt þegar við ættum einmitt frekar að horfa hér á tekjulægstu hópana. Hvað sé hægt að gera fyrir þá. Hvað sé hægt að gera í málefnum Lánasjóðs íslenskra námsmanna og svo framvegis. Þannig að stjórnvöld hafa ýmis tækifæri sem að mér finnst þá eðlilegt að séu skoðuð,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
Alþingi Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent