Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Tómas Arnar Þorláksson skrifar 19. desember 2025 11:45 Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. vísir Veðurfræðingur segir of snemmt að segja til um hvort jólin í ár verði rauð eða hvít. Hann tekur þó fram að hæð verður yfir landinu með rólindis veðri eftir jóladag en búast megi við því að hvöss suðvestanátt lendi á landinu á aðfangadag. „Það er að eiga sér stað umbreyting í veðurkerfunum og það tekur við mikið háþrýstisvæði með rólegu veðri en á meðan á þeirri umbreytingu stendur sem mun hitta að öllum líkindum á aðfangadag og fram að jóladag. Þá er reiknað með því að það verði hvöss suðvestanátt með leysingu og hita á landinu. Því við vorum að tala um Vík í þessu samhengi. það hefur í för með sér að það verður alda sunnan úr hafi sem skellur á suðurströndinni. Það er held ég óhjákvæmilegt,“ segir Einar Sveinbjörnsson í samtali við fréttastofu. Búast má við ágætu veðri yfir hátíðirnar. Spurður hvort það megi búast við stormi eða veðurviðvörunum á aðfangadag og jóladag segir hann: „Hann verður sennilega sunnanstæður. Það er ekki gott að segja hvað verður. Aðalóvissan er hversu lengi þetta er að fara yfir. Við verðum undir mikilli háloftaröft sem er hægfara. Þetta gæti staðið á annan sólarhringinn en þetta gæti líka gengið yfir á fjórum til sex klukkustundum. Í því liggur óvissan.“ Hann hvetur fólk til að fylgjast vel með veðurspám áður en lagt er í ferðalag um jólin. Eru allar líkur á að það verði rauð jól hjá okkur? „Það er hins vegar meiri óvissa um það. Það eru allavega líkur fyrir því á aðfangadag að það verði hlýindi um allt land, hvað svo sem verður á jóladag og annan í jólum.“ Veður Jól Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
„Það er að eiga sér stað umbreyting í veðurkerfunum og það tekur við mikið háþrýstisvæði með rólegu veðri en á meðan á þeirri umbreytingu stendur sem mun hitta að öllum líkindum á aðfangadag og fram að jóladag. Þá er reiknað með því að það verði hvöss suðvestanátt með leysingu og hita á landinu. Því við vorum að tala um Vík í þessu samhengi. það hefur í för með sér að það verður alda sunnan úr hafi sem skellur á suðurströndinni. Það er held ég óhjákvæmilegt,“ segir Einar Sveinbjörnsson í samtali við fréttastofu. Búast má við ágætu veðri yfir hátíðirnar. Spurður hvort það megi búast við stormi eða veðurviðvörunum á aðfangadag og jóladag segir hann: „Hann verður sennilega sunnanstæður. Það er ekki gott að segja hvað verður. Aðalóvissan er hversu lengi þetta er að fara yfir. Við verðum undir mikilli háloftaröft sem er hægfara. Þetta gæti staðið á annan sólarhringinn en þetta gæti líka gengið yfir á fjórum til sex klukkustundum. Í því liggur óvissan.“ Hann hvetur fólk til að fylgjast vel með veðurspám áður en lagt er í ferðalag um jólin. Eru allar líkur á að það verði rauð jól hjá okkur? „Það er hins vegar meiri óvissa um það. Það eru allavega líkur fyrir því á aðfangadag að það verði hlýindi um allt land, hvað svo sem verður á jóladag og annan í jólum.“
Veður Jól Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira