NFL-stjarna bauð 18 ára stelpu á skóladansleik | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2015 23:15 Sen'Derrick Marks. Vísir/Getty Sen'Derrick Marks er varnarmaður hjá Jacksonville Jaguars í ameríska fótboltanum og um helgina sýndi kappinn að hann er ekki bara með stóra vöðva heldur líka stórt hjarta. Hinn 28 ára gamli Sen'Derrick Marks birtist á Wolfson-barnaspítalanum í Jacksonville og bauð hinni 18 ára gömlu Khameyea Jennings á árshátíðarball skólans. Sen'Derrick Marks mætti með risastóran blómvönd til Jennings sem játti því að mæta með NFL-stjörnu á lokaballið sitt. Khameyea Jennings greindist með krabbamein árið 2013 en hún og Marks komu saman á ballið í hinum stórglæsilega Lamborghini-bíl kappans. „Ég lít vel út, daman mín lítur vel út og þetta verður frábært kvöld. Ég mun vera til staðar fyrir hana hér eftir," sagði Sen'Derrick Marks í viðtali við First Coast News. Khameyea Jennings fór í aðgerð fyrir ári síðan þar sem æxli var fjarlægt út lungum hennar. Æxlið er hinsvegar komið aftur. „Við fótboltamenn lendum oft í erfiðum aðstæðum en það er þó ekkert miðað við það sem hún hefur gengið í gegnum. Ég vildi bara að hún ætti skemmtilegt kvöld og fengi tækifæri til að brosa," sagði Sen'Derrick Marks Jacksonville Jaguars hefur einnig sagt fá þessu á twitter-síðu félagsins og það má sjá dæmi um það hér fyrir neðan.#Jaguars DT @SenMarks surprises 18-year old cancer patient Khameyea Jennings of @DCTJAX by asking her to the prom. https://t.co/V3bQkKBJnd— Jacksonville Jaguars (@Jaguars) April 29, 2015 Continue to fight and show others the Strenght and faith u have Khameyea. #angelonearth #khameyeajennings pic.twitter.com/dQauCcfkIs— Sen'Derrick Marks (@senmarks) May 3, 2015 Jaguars DT who asked a cancer patient to prom? He took her in his Lamborghini. (via @Jaguars) http://t.co/9tgVzgkAKL pic.twitter.com/mfKCtiwZk0— ESPN (@espn) May 3, 2015 NFL Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Sen'Derrick Marks er varnarmaður hjá Jacksonville Jaguars í ameríska fótboltanum og um helgina sýndi kappinn að hann er ekki bara með stóra vöðva heldur líka stórt hjarta. Hinn 28 ára gamli Sen'Derrick Marks birtist á Wolfson-barnaspítalanum í Jacksonville og bauð hinni 18 ára gömlu Khameyea Jennings á árshátíðarball skólans. Sen'Derrick Marks mætti með risastóran blómvönd til Jennings sem játti því að mæta með NFL-stjörnu á lokaballið sitt. Khameyea Jennings greindist með krabbamein árið 2013 en hún og Marks komu saman á ballið í hinum stórglæsilega Lamborghini-bíl kappans. „Ég lít vel út, daman mín lítur vel út og þetta verður frábært kvöld. Ég mun vera til staðar fyrir hana hér eftir," sagði Sen'Derrick Marks í viðtali við First Coast News. Khameyea Jennings fór í aðgerð fyrir ári síðan þar sem æxli var fjarlægt út lungum hennar. Æxlið er hinsvegar komið aftur. „Við fótboltamenn lendum oft í erfiðum aðstæðum en það er þó ekkert miðað við það sem hún hefur gengið í gegnum. Ég vildi bara að hún ætti skemmtilegt kvöld og fengi tækifæri til að brosa," sagði Sen'Derrick Marks Jacksonville Jaguars hefur einnig sagt fá þessu á twitter-síðu félagsins og það má sjá dæmi um það hér fyrir neðan.#Jaguars DT @SenMarks surprises 18-year old cancer patient Khameyea Jennings of @DCTJAX by asking her to the prom. https://t.co/V3bQkKBJnd— Jacksonville Jaguars (@Jaguars) April 29, 2015 Continue to fight and show others the Strenght and faith u have Khameyea. #angelonearth #khameyeajennings pic.twitter.com/dQauCcfkIs— Sen'Derrick Marks (@senmarks) May 3, 2015 Jaguars DT who asked a cancer patient to prom? He took her in his Lamborghini. (via @Jaguars) http://t.co/9tgVzgkAKL pic.twitter.com/mfKCtiwZk0— ESPN (@espn) May 3, 2015
NFL Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira