Segir Bayern München hafa tekið skref afturábak undir stjórn Guardiola Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2015 09:30 Pep Guardiola er ekki í góðum málum. vísir/getty Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, þurfti að horfa upp á sinn gamla lærisvein, Lionel Messi, stúta Bæjurum á nývangi í gær. Messi skoraði tvö mörk með þriggja mínútna millibili og gekk svo frá einvíginu með stoðsendingu á Neymar sem innsiglaði 3-0 sigur Barcelona. Kvöldið var ekki gott fyrir Guardiola sem fékk bálreiðan Thomas Müller í andlitið á sér þegar hann skipti Þjóðverjanum af velli. Allt stefnir í að Bayern falli úr leik í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað árið í röð, en það tapaði samanlagt 5-0 gegn Real Madrid á síðustu leiktíð. Flugeldasýning Lionels Messi: „Guardiola er hjá félagi þar sem þú ert alltaf undir mikilli pressu ef þú tapar leik. Nú er hann í vandræðum,“ sagði Jamie Redknapp, einn af sérfræðingum Sky Sports, á leiknum. Guardiola tók við Bayern-liðinu af Jupp Heynckes sem skilaði því af sér með þrennu fyrir tveimur árum. Spánverjinn er ekki að ná sömu hæðum þó hann hafi unnið deild og bikar í fyrra. Bayern er búið að vinna Þýskalandsmeistaratitilinn annað árið í röð en er dottið úr keppni í bikarnum og á leið úr Meistaradeildinni. „Þegar Guardiola tók við af Jupp Heynckes héldum við allir að þetta væri draumastarfið því hann tók við liði sem var nýbúið að vinna þrennuna. En hann hefur ekki takið framfaraskref með liðið. Ef eitthvað lítur út fyrir að Bayern sé að taka skref afturábak,“ sagði Jamie Redknapp. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, þurfti að horfa upp á sinn gamla lærisvein, Lionel Messi, stúta Bæjurum á nývangi í gær. Messi skoraði tvö mörk með þriggja mínútna millibili og gekk svo frá einvíginu með stoðsendingu á Neymar sem innsiglaði 3-0 sigur Barcelona. Kvöldið var ekki gott fyrir Guardiola sem fékk bálreiðan Thomas Müller í andlitið á sér þegar hann skipti Þjóðverjanum af velli. Allt stefnir í að Bayern falli úr leik í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað árið í röð, en það tapaði samanlagt 5-0 gegn Real Madrid á síðustu leiktíð. Flugeldasýning Lionels Messi: „Guardiola er hjá félagi þar sem þú ert alltaf undir mikilli pressu ef þú tapar leik. Nú er hann í vandræðum,“ sagði Jamie Redknapp, einn af sérfræðingum Sky Sports, á leiknum. Guardiola tók við Bayern-liðinu af Jupp Heynckes sem skilaði því af sér með þrennu fyrir tveimur árum. Spánverjinn er ekki að ná sömu hæðum þó hann hafi unnið deild og bikar í fyrra. Bayern er búið að vinna Þýskalandsmeistaratitilinn annað árið í röð en er dottið úr keppni í bikarnum og á leið úr Meistaradeildinni. „Þegar Guardiola tók við af Jupp Heynckes héldum við allir að þetta væri draumastarfið því hann tók við liði sem var nýbúið að vinna þrennuna. En hann hefur ekki takið framfaraskref með liðið. Ef eitthvað lítur út fyrir að Bayern sé að taka skref afturábak,“ sagði Jamie Redknapp.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58 Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00 Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Engin áður skorað tvö mörk á þremur mínútum í undanúrslitunum Lionel Messi afgreiddi Þýskalandsmeistara Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, fyrst með því að skora tvö mörk á þriggja mínútna kafla og svo með því að leggja upp þriðja markið í uppbótartíma. 6. maí 2015 21:58
Thiago: Messi myndi skora 25 mörk þó hann væri markvörður Thiago Alcantara væri enn hjá Barcelona ef Pep Guardiola hefði ekki hætt. 6. maí 2015 14:00
Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 6. maí 2015 21:33