Allir hrifnir af íslensku lögunum í Eurovision-partýum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. maí 2015 15:13 „Fólk var að fíla lagið og það sem mér finnst merkilegast við þetta allt er að við vorum að syngja á íslensku,” segir Sigga Beinteins söngkona og Eurovisionstjarna. Sigga segir frá öllum fjórum skiptunum sem hún hefur tekið þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í nýjasta þætti Eurovísis. Sigga og hljómsveitin Stjórnin náði fjórða sætinu í Eurovision árið 1990 sem þá var lang besti árangur Íslands í keppninni. Sá árangur stóð þar til 1999 þegar Selma Björnsdóttir náði öðru sætinu. Þá var hins vegar búið að leyfa þjóðunum að ráða á hvaða tungumáli sungið var. Þorgeir Ástvaldsson, sem kom Íslandi í keppnina á sínum tíma, segir að erfitt sé að hafa tilfinningu fyrir því hvaða árangri lög ná í keppni sem þessari; allir séu tilbúnir að lofa lagið í samtölum við listamennina þegar komið er á staðinn. Hann hélt til dæmis að ÍSland myndi vinna með Gleðibankann árið 1986. Sigga tók undir þetta og sagði: „Það sögðu þetta allir þegar manni var boðið í partýin.“Eurovísir er vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Eurovision Eurovísir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
„Fólk var að fíla lagið og það sem mér finnst merkilegast við þetta allt er að við vorum að syngja á íslensku,” segir Sigga Beinteins söngkona og Eurovisionstjarna. Sigga segir frá öllum fjórum skiptunum sem hún hefur tekið þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd í nýjasta þætti Eurovísis. Sigga og hljómsveitin Stjórnin náði fjórða sætinu í Eurovision árið 1990 sem þá var lang besti árangur Íslands í keppninni. Sá árangur stóð þar til 1999 þegar Selma Björnsdóttir náði öðru sætinu. Þá var hins vegar búið að leyfa þjóðunum að ráða á hvaða tungumáli sungið var. Þorgeir Ástvaldsson, sem kom Íslandi í keppnina á sínum tíma, segir að erfitt sé að hafa tilfinningu fyrir því hvaða árangri lög ná í keppni sem þessari; allir séu tilbúnir að lofa lagið í samtölum við listamennina þegar komið er á staðinn. Hann hélt til dæmis að ÍSland myndi vinna með Gleðibankann árið 1986. Sigga tók undir þetta og sagði: „Það sögðu þetta allir þegar manni var boðið í partýin.“Eurovísir er vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir.
Eurovision Eurovísir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira