Aníta keppir í hundraðasta Víðavangshlaupi ÍR en Kári Steinn verður ræsir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2015 13:45 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Valli Aníta Hinriksdóttir, besta millivegalengdahlaupakona landsins, verður meðal keppenda í hundraðasta Víðavangshlaupi ÍR á sumardaginn fyrsta en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR-ingum. Aníta sigraði í kvennaflokki í Víðavangshlaupi ÍR árin 2012 og 2013 og á því möguleik á að sigra í þriðja skipti þrátt fyrir að vera enn ung að árum. Líklegustu keppninautar Anítu í hlaupinu eru stöllur hennar úr ÍR þær María Birkisdóttir og Andrea Kolbeinsdóttir. Kári Steinn Karlsson ÍR besti langhlaupari landsins keppir ekki að þessu sinni í víðavangshlaupinu því hann mun keppa í maraþonhlaupi aðeins tveimur dögum eftir Víðavangshlaup ÍR. Kári Steinn fær hins vegar það heiðurshlutverk í 100. Víðavangshlaupi ÍR á ræsa hlaupið kl. 12:00 á fimmtudag í Tryggvagötu. Sigurstranglegustu hlaupararnir í karlaflokki eru Arnar Pétursson ÍR, Sæmundur Ólafsson ÍR, Þorbergur Ingi Jónsson UFA og Ingvar Hjartarson Fjölni. Metþátttaka verður í hlaupinu og fleiri forskráðir nú þegar en hlupu í fjölmennasta hlaupinu til þessa. Allar upplýsingar um hlaupið er að finna hér á heimasíðu Frjálsíþróttadeildar ÍR og á Facebooksíðu hlaupsins. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta: Aðalmarkmiðið var að komast í úrslit Aníta Hinriksdóttir lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Prag. Hún kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Aníta er reynslunni ríkari og segist mæta sterkari til leiks á næstu stórmótum. 9. mars 2015 07:45 Sérstök verðlaun fyrir 719. sætið í Víðvangshlaupi ÍR Víðvangshlaup ÍR verður haldið í hundraðasta sinn á sumardaginn fyrsta í miðbæ Reykjavíkur en það hefur ekki fallið úr hlaup hjá ÍR-ingum frá árinu 1916. 17. apríl 2015 16:45 Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24 Aníta stefnir á HM fullorðinna nái hún lágmarkinu Þarf að hlaupa undir 2:01,00 mínútum til að komast á heimsmeistaramótið. 10. mars 2015 10:30 Þjálfari Anítu: Er í sama klassa og þessar stelpur Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. sæti í 800 metra hlaupi á sínu fyrsta móti í fullorðinsflokki. 8. mars 2015 15:25 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir, besta millivegalengdahlaupakona landsins, verður meðal keppenda í hundraðasta Víðavangshlaupi ÍR á sumardaginn fyrsta en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR-ingum. Aníta sigraði í kvennaflokki í Víðavangshlaupi ÍR árin 2012 og 2013 og á því möguleik á að sigra í þriðja skipti þrátt fyrir að vera enn ung að árum. Líklegustu keppninautar Anítu í hlaupinu eru stöllur hennar úr ÍR þær María Birkisdóttir og Andrea Kolbeinsdóttir. Kári Steinn Karlsson ÍR besti langhlaupari landsins keppir ekki að þessu sinni í víðavangshlaupinu því hann mun keppa í maraþonhlaupi aðeins tveimur dögum eftir Víðavangshlaup ÍR. Kári Steinn fær hins vegar það heiðurshlutverk í 100. Víðavangshlaupi ÍR á ræsa hlaupið kl. 12:00 á fimmtudag í Tryggvagötu. Sigurstranglegustu hlaupararnir í karlaflokki eru Arnar Pétursson ÍR, Sæmundur Ólafsson ÍR, Þorbergur Ingi Jónsson UFA og Ingvar Hjartarson Fjölni. Metþátttaka verður í hlaupinu og fleiri forskráðir nú þegar en hlupu í fjölmennasta hlaupinu til þessa. Allar upplýsingar um hlaupið er að finna hér á heimasíðu Frjálsíþróttadeildar ÍR og á Facebooksíðu hlaupsins.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta: Aðalmarkmiðið var að komast í úrslit Aníta Hinriksdóttir lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Prag. Hún kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Aníta er reynslunni ríkari og segist mæta sterkari til leiks á næstu stórmótum. 9. mars 2015 07:45 Sérstök verðlaun fyrir 719. sætið í Víðvangshlaupi ÍR Víðvangshlaup ÍR verður haldið í hundraðasta sinn á sumardaginn fyrsta í miðbæ Reykjavíkur en það hefur ekki fallið úr hlaup hjá ÍR-ingum frá árinu 1916. 17. apríl 2015 16:45 Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24 Aníta stefnir á HM fullorðinna nái hún lágmarkinu Þarf að hlaupa undir 2:01,00 mínútum til að komast á heimsmeistaramótið. 10. mars 2015 10:30 Þjálfari Anítu: Er í sama klassa og þessar stelpur Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. sæti í 800 metra hlaupi á sínu fyrsta móti í fullorðinsflokki. 8. mars 2015 15:25 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Aníta: Aðalmarkmiðið var að komast í úrslit Aníta Hinriksdóttir lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Prag. Hún kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Aníta er reynslunni ríkari og segist mæta sterkari til leiks á næstu stórmótum. 9. mars 2015 07:45
Sérstök verðlaun fyrir 719. sætið í Víðvangshlaupi ÍR Víðvangshlaup ÍR verður haldið í hundraðasta sinn á sumardaginn fyrsta í miðbæ Reykjavíkur en það hefur ekki fallið úr hlaup hjá ÍR-ingum frá árinu 1916. 17. apríl 2015 16:45
Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24
Aníta stefnir á HM fullorðinna nái hún lágmarkinu Þarf að hlaupa undir 2:01,00 mínútum til að komast á heimsmeistaramótið. 10. mars 2015 10:30
Þjálfari Anítu: Er í sama klassa og þessar stelpur Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. sæti í 800 metra hlaupi á sínu fyrsta móti í fullorðinsflokki. 8. mars 2015 15:25