Aníta keppir í hundraðasta Víðavangshlaupi ÍR en Kári Steinn verður ræsir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2015 13:45 Aníta Hinriksdóttir. Vísir/Valli Aníta Hinriksdóttir, besta millivegalengdahlaupakona landsins, verður meðal keppenda í hundraðasta Víðavangshlaupi ÍR á sumardaginn fyrsta en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR-ingum. Aníta sigraði í kvennaflokki í Víðavangshlaupi ÍR árin 2012 og 2013 og á því möguleik á að sigra í þriðja skipti þrátt fyrir að vera enn ung að árum. Líklegustu keppninautar Anítu í hlaupinu eru stöllur hennar úr ÍR þær María Birkisdóttir og Andrea Kolbeinsdóttir. Kári Steinn Karlsson ÍR besti langhlaupari landsins keppir ekki að þessu sinni í víðavangshlaupinu því hann mun keppa í maraþonhlaupi aðeins tveimur dögum eftir Víðavangshlaup ÍR. Kári Steinn fær hins vegar það heiðurshlutverk í 100. Víðavangshlaupi ÍR á ræsa hlaupið kl. 12:00 á fimmtudag í Tryggvagötu. Sigurstranglegustu hlaupararnir í karlaflokki eru Arnar Pétursson ÍR, Sæmundur Ólafsson ÍR, Þorbergur Ingi Jónsson UFA og Ingvar Hjartarson Fjölni. Metþátttaka verður í hlaupinu og fleiri forskráðir nú þegar en hlupu í fjölmennasta hlaupinu til þessa. Allar upplýsingar um hlaupið er að finna hér á heimasíðu Frjálsíþróttadeildar ÍR og á Facebooksíðu hlaupsins. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta: Aðalmarkmiðið var að komast í úrslit Aníta Hinriksdóttir lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Prag. Hún kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Aníta er reynslunni ríkari og segist mæta sterkari til leiks á næstu stórmótum. 9. mars 2015 07:45 Sérstök verðlaun fyrir 719. sætið í Víðvangshlaupi ÍR Víðvangshlaup ÍR verður haldið í hundraðasta sinn á sumardaginn fyrsta í miðbæ Reykjavíkur en það hefur ekki fallið úr hlaup hjá ÍR-ingum frá árinu 1916. 17. apríl 2015 16:45 Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24 Aníta stefnir á HM fullorðinna nái hún lágmarkinu Þarf að hlaupa undir 2:01,00 mínútum til að komast á heimsmeistaramótið. 10. mars 2015 10:30 Þjálfari Anítu: Er í sama klassa og þessar stelpur Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. sæti í 800 metra hlaupi á sínu fyrsta móti í fullorðinsflokki. 8. mars 2015 15:25 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir, besta millivegalengdahlaupakona landsins, verður meðal keppenda í hundraðasta Víðavangshlaupi ÍR á sumardaginn fyrsta en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR-ingum. Aníta sigraði í kvennaflokki í Víðavangshlaupi ÍR árin 2012 og 2013 og á því möguleik á að sigra í þriðja skipti þrátt fyrir að vera enn ung að árum. Líklegustu keppninautar Anítu í hlaupinu eru stöllur hennar úr ÍR þær María Birkisdóttir og Andrea Kolbeinsdóttir. Kári Steinn Karlsson ÍR besti langhlaupari landsins keppir ekki að þessu sinni í víðavangshlaupinu því hann mun keppa í maraþonhlaupi aðeins tveimur dögum eftir Víðavangshlaup ÍR. Kári Steinn fær hins vegar það heiðurshlutverk í 100. Víðavangshlaupi ÍR á ræsa hlaupið kl. 12:00 á fimmtudag í Tryggvagötu. Sigurstranglegustu hlaupararnir í karlaflokki eru Arnar Pétursson ÍR, Sæmundur Ólafsson ÍR, Þorbergur Ingi Jónsson UFA og Ingvar Hjartarson Fjölni. Metþátttaka verður í hlaupinu og fleiri forskráðir nú þegar en hlupu í fjölmennasta hlaupinu til þessa. Allar upplýsingar um hlaupið er að finna hér á heimasíðu Frjálsíþróttadeildar ÍR og á Facebooksíðu hlaupsins.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta: Aðalmarkmiðið var að komast í úrslit Aníta Hinriksdóttir lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Prag. Hún kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Aníta er reynslunni ríkari og segist mæta sterkari til leiks á næstu stórmótum. 9. mars 2015 07:45 Sérstök verðlaun fyrir 719. sætið í Víðvangshlaupi ÍR Víðvangshlaup ÍR verður haldið í hundraðasta sinn á sumardaginn fyrsta í miðbæ Reykjavíkur en það hefur ekki fallið úr hlaup hjá ÍR-ingum frá árinu 1916. 17. apríl 2015 16:45 Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24 Aníta stefnir á HM fullorðinna nái hún lágmarkinu Þarf að hlaupa undir 2:01,00 mínútum til að komast á heimsmeistaramótið. 10. mars 2015 10:30 Þjálfari Anítu: Er í sama klassa og þessar stelpur Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. sæti í 800 metra hlaupi á sínu fyrsta móti í fullorðinsflokki. 8. mars 2015 15:25 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Aníta: Aðalmarkmiðið var að komast í úrslit Aníta Hinriksdóttir lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Prag. Hún kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Aníta er reynslunni ríkari og segist mæta sterkari til leiks á næstu stórmótum. 9. mars 2015 07:45
Sérstök verðlaun fyrir 719. sætið í Víðvangshlaupi ÍR Víðvangshlaup ÍR verður haldið í hundraðasta sinn á sumardaginn fyrsta í miðbæ Reykjavíkur en það hefur ekki fallið úr hlaup hjá ÍR-ingum frá árinu 1916. 17. apríl 2015 16:45
Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24
Aníta stefnir á HM fullorðinna nái hún lágmarkinu Þarf að hlaupa undir 2:01,00 mínútum til að komast á heimsmeistaramótið. 10. mars 2015 10:30
Þjálfari Anítu: Er í sama klassa og þessar stelpur Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. sæti í 800 metra hlaupi á sínu fyrsta móti í fullorðinsflokki. 8. mars 2015 15:25