Björgun vegna samskiptaleysis í Nepal Linda Blöndal skrifar 26. apríl 2015 19:30 Gísli Rafn Ólafsson, yfirmaður neyðarmála hjá alþjóðlegum regnhlífasamtökum segir enn óljóst hverjar aðstæður eru í Nepal núna en bæði skortur á rafmagni og bensíni hamli fjarskiptum í landinu.Stærstu regnhlífasamtök hjálparstofnanna Gísli leggur af stað til Katmandu í Nepal í fyrramálið frá Dúbæ. Hann fer fyrir Samtökum sem nefnast Nethope og eru regnhlífasamtök fjörtíu og þriggja stærstu hjálparsamtaka í heimi, líkt og Sameinuðu þjóðanna, Rauða krossins, Barnaheill og SOS barnaþorpanna. Sett verður upp stjórnstöð í höfuðborginni til að byrja með. Nethope sinnir björgun hvað varðar fjarskipti á hamfarasvæðum. Óljóst um aðstæður„Aðstæðurnar þarna úti er náttúrulega mjög slæmar en ástandið á svæðinu þar sem upptök skjálftans voru eru enn mjög óljóst. Það eru fjalladalir og svæði sem lítið hefur verið hægt að komast að enn sem komið er og það má búast við að einu leiðirnar til að komast þar að er með þyrlum", sagði Gísli í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Gísli sem leiddi meðal annars hóp hjálparstarfsmanna til Haíti eftir jarðskjálftann þar árið 2010 segir verkefnin snúast um að koma síma og netsambandið í lag til að greiða fyrir þeirri neyðarhjálp sem er í landinu.Skortur veldur samskiptaleysi„Það er að detta út símanetið, það er mikill rafmagnsskortur og skortur á eldsneyti til að halda því öllu gangandi. Við munum setja upp gervihnattadiska og annað til að gefa hjálparstarfsmönnunum aðgang að netinu svo þeir geti til dæmis sent tölvupósta og aðrar upplýsingar af vettvangi og til stjórnstöðvanna í Katmandú og einnig til stjórnstöðva hjálparstofnanna út um allan heim", sagði Gísli. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Sjá meira
Gísli Rafn Ólafsson, yfirmaður neyðarmála hjá alþjóðlegum regnhlífasamtökum segir enn óljóst hverjar aðstæður eru í Nepal núna en bæði skortur á rafmagni og bensíni hamli fjarskiptum í landinu.Stærstu regnhlífasamtök hjálparstofnanna Gísli leggur af stað til Katmandu í Nepal í fyrramálið frá Dúbæ. Hann fer fyrir Samtökum sem nefnast Nethope og eru regnhlífasamtök fjörtíu og þriggja stærstu hjálparsamtaka í heimi, líkt og Sameinuðu þjóðanna, Rauða krossins, Barnaheill og SOS barnaþorpanna. Sett verður upp stjórnstöð í höfuðborginni til að byrja með. Nethope sinnir björgun hvað varðar fjarskipti á hamfarasvæðum. Óljóst um aðstæður„Aðstæðurnar þarna úti er náttúrulega mjög slæmar en ástandið á svæðinu þar sem upptök skjálftans voru eru enn mjög óljóst. Það eru fjalladalir og svæði sem lítið hefur verið hægt að komast að enn sem komið er og það má búast við að einu leiðirnar til að komast þar að er með þyrlum", sagði Gísli í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Gísli sem leiddi meðal annars hóp hjálparstarfsmanna til Haíti eftir jarðskjálftann þar árið 2010 segir verkefnin snúast um að koma síma og netsambandið í lag til að greiða fyrir þeirri neyðarhjálp sem er í landinu.Skortur veldur samskiptaleysi„Það er að detta út símanetið, það er mikill rafmagnsskortur og skortur á eldsneyti til að halda því öllu gangandi. Við munum setja upp gervihnattadiska og annað til að gefa hjálparstarfsmönnunum aðgang að netinu svo þeir geti til dæmis sent tölvupósta og aðrar upplýsingar af vettvangi og til stjórnstöðvanna í Katmandú og einnig til stjórnstöðva hjálparstofnanna út um allan heim", sagði Gísli.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Sjá meira