Ný ríkisfjármálaáætlun gerir ráð fyrir mikilli lækkun skulda Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. apríl 2015 14:29 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Ný ríkisfjármálaáætlun gerir ráð fyrir að hlutfall heildarskulda ríkissjóðs af landsframleiðslu fari lækkandi á næstu árum og verði komin undir 50 prósent árið 2019. Ríkisfjármálaáætlun til næstu fjögurra ára var dreift á Alþingi í dag.Í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu segir að þrátt fyrir að jákvæð teikn séu á lofti á öllum helstu sviðum ríkisfjármála séu ýmsir óvissuþættir fyrir hendi. Meðal annars útkoma kjarasamninga og afnám fjármagnshafta, sem þó sé ekki tekið inn í grunnviðmið áætlunarinnar.Sjá einnig: Handbært fé ríkissjóðs tekur dýfu vegna skuldalækkunarinnar Stefnt er að því að afkoma ríkissjóðs skili afgangi sem verði í lok tímabils áætlunarinnar nær 1,5 prósent af vergri landsframleiðslu; verði 40 milljarðar í lok tímabilsins. Miðað er við að allar óreglulegar tekjur sem kunna að koma til á tímabilinu verði varið í að lækka skuldir og þar með til lækkunar á vaxtakostnaði ríkissjóðs. Það er breyting frá því sem nú er í gildi en óvæntur aukinn hagnaður af rekstri Landsbankans og Seðlabanka Íslands voru í fjáraukalögum settir í hraðari niðurgreiðslu skuldaniðurfærslu stjórnvalda. Í áætluninni er gert ráð fyrir því að verðbólga haldist við 2,5 prósent viðmiðunarmörk Seðlabanka Íslands. Miðað við stöðuna í dag er svigrúm til nokkurrar hækkunar á verðbólgu á tímabilinu en verðbólga hefur ekki verið jafn lág í jafn langan tíma um þónokkurt skeið. Samkvæmt áætluninni á að draga úr skattbyrði, til dæmis með lækkun tolla og frekari lækkunar tryggingargjalds. Alþingi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Ný ríkisfjármálaáætlun gerir ráð fyrir að hlutfall heildarskulda ríkissjóðs af landsframleiðslu fari lækkandi á næstu árum og verði komin undir 50 prósent árið 2019. Ríkisfjármálaáætlun til næstu fjögurra ára var dreift á Alþingi í dag.Í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu segir að þrátt fyrir að jákvæð teikn séu á lofti á öllum helstu sviðum ríkisfjármála séu ýmsir óvissuþættir fyrir hendi. Meðal annars útkoma kjarasamninga og afnám fjármagnshafta, sem þó sé ekki tekið inn í grunnviðmið áætlunarinnar.Sjá einnig: Handbært fé ríkissjóðs tekur dýfu vegna skuldalækkunarinnar Stefnt er að því að afkoma ríkissjóðs skili afgangi sem verði í lok tímabils áætlunarinnar nær 1,5 prósent af vergri landsframleiðslu; verði 40 milljarðar í lok tímabilsins. Miðað er við að allar óreglulegar tekjur sem kunna að koma til á tímabilinu verði varið í að lækka skuldir og þar með til lækkunar á vaxtakostnaði ríkissjóðs. Það er breyting frá því sem nú er í gildi en óvæntur aukinn hagnaður af rekstri Landsbankans og Seðlabanka Íslands voru í fjáraukalögum settir í hraðari niðurgreiðslu skuldaniðurfærslu stjórnvalda. Í áætluninni er gert ráð fyrir því að verðbólga haldist við 2,5 prósent viðmiðunarmörk Seðlabanka Íslands. Miðað við stöðuna í dag er svigrúm til nokkurrar hækkunar á verðbólgu á tímabilinu en verðbólga hefur ekki verið jafn lág í jafn langan tíma um þónokkurt skeið. Samkvæmt áætluninni á að draga úr skattbyrði, til dæmis með lækkun tolla og frekari lækkunar tryggingargjalds.
Alþingi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent