George R. R. Martin skrifar nýja þætti fyrir HBO Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. apríl 2015 18:00 George R. R. Martin vísir/getty Aðdáendur Game of Thrones bókanna eru margir hverjir orðnir langþreyttir á því að bíða eftir því að George R. R. Martin, höfundur bókanna, sendi frá sér næstu bók í flokknum. Þeir frekustu vilja að Martin einbeiti sér eingöngu að því að ljúka bókinni en þeim verður ekki að ósk sinni þar sem hann hefur tekið að sér að skrifa handrit að nýjum þáttum fyrir HBO. Þættirnir sem um ræðir munu heita Captain Cosmos og fjalla um ungan rithöfund sem setur sér það markmið að segja sögu sem enginn annar rithöfundur myndi þora að skrifa. Martin hefur að undanförnu reynt að einbeita sér að því að ljúka Winds of Winter og hefur hætt að koma fram að undanförnu. Hann skrifaði til að mynda ekkert handrit fyrir nýjustu seríuna af Game of Thrones sem hefst eftir viku. „Satt best að segja vildi ég að bókin væri komin út nú þegar,“ segir Martin í viðtali við Entertainment Weekly. „Kannski er ég full bjartsýnn um hve hratt ég get komið henni út. En ég hef sleppt því að mæta á tvær ráðstefnur nú þegar og hef hætt við fjölda viðtala þannig ég er að gera eins mikið og ég get.“ Fyrsta bók Martin í A Song of Ice and Fire seríunni kom út árið 1996 og sú næsta er númer sex í röðinni. Þær verða alls sjö. Ekki hefur fengist staðfest hvenær sú sjötta kemur en líklegt þykir að það verði á næsta ári. Game of Thrones Tengdar fréttir Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. 7. apríl 2015 14:33 Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33 George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Aðdáendur Game of Thrones bókanna eru margir hverjir orðnir langþreyttir á því að bíða eftir því að George R. R. Martin, höfundur bókanna, sendi frá sér næstu bók í flokknum. Þeir frekustu vilja að Martin einbeiti sér eingöngu að því að ljúka bókinni en þeim verður ekki að ósk sinni þar sem hann hefur tekið að sér að skrifa handrit að nýjum þáttum fyrir HBO. Þættirnir sem um ræðir munu heita Captain Cosmos og fjalla um ungan rithöfund sem setur sér það markmið að segja sögu sem enginn annar rithöfundur myndi þora að skrifa. Martin hefur að undanförnu reynt að einbeita sér að því að ljúka Winds of Winter og hefur hætt að koma fram að undanförnu. Hann skrifaði til að mynda ekkert handrit fyrir nýjustu seríuna af Game of Thrones sem hefst eftir viku. „Satt best að segja vildi ég að bókin væri komin út nú þegar,“ segir Martin í viðtali við Entertainment Weekly. „Kannski er ég full bjartsýnn um hve hratt ég get komið henni út. En ég hef sleppt því að mæta á tvær ráðstefnur nú þegar og hef hætt við fjölda viðtala þannig ég er að gera eins mikið og ég get.“ Fyrsta bók Martin í A Song of Ice and Fire seríunni kom út árið 1996 og sú næsta er númer sex í röðinni. Þær verða alls sjö. Ekki hefur fengist staðfest hvenær sú sjötta kemur en líklegt þykir að það verði á næsta ári.
Game of Thrones Tengdar fréttir Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. 7. apríl 2015 14:33 Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33 George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. 7. apríl 2015 14:33
Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8. apríl 2015 16:33
George R.R. Martin birti kafla úr nýjustu bók sinni Höfundur Game of Thrones gefur aðdáendum bókanna sýnishorn af nýjustu bókinni. 3. apríl 2015 12:44