Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. mars 2015 17:59 vísir/andri marinó Framleiðendur Ísland Got Talent vilja, í ljósi neikvæðrar umræðu að undanförnu, árétta að keppnin á heimsvísu standi öllum opin, fagmönnum sem og áhugamönnum. Hún sé hugsuð sem vettvangur fyrir fólk á öllum aldri til að sýna hæfileika sína og getu. Í tilkynningu frá framleiðendunum segir að litlu hafi munað á atkvæðum á milli atriða í keppninni í gær, hún hafi verið jöfn og spennandi. Harma þeir því umræðuna, því keppendur leggi á sig mikla vinnu og erfiði til að gera atriði sín sem best.Sjá einnig: Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Tilkynninguna í heild má sjá hér fyrir neðan:Vegna þeirrar neikvæðu umræðu sem átt hefur sér stað á netheimum í garð eins af atriðum gærkvöldsins vilja framleiðendur Ísland Got Talent árétta að keppnin á heimsvísu stendur öllum opin, fagmönnum jafnt sem áhugamönnum.Hún er hugsuð sem vettvangur fyrir fólk á öllum aldri til að sýna hæfileika sína og getu hvort sem það hefur starfað við að skemmta fólki eður ei. Keppendur leggja á sig mikla vinnu og erfiði til að gera atriði sín sem best og harma framleiðendur þessa neikvæðu umræðu. Keppnin í gær var gríðarlega jöfn og spennandi og ekki munaði mörgum atkvæðum á milli atriða.Framleiðendur vilja þakka öllum keppendum kærlega fyrir alla þá vinnu og dugnað sem þeir hafa lagt í atriðin og þeim sem eiga eftir að keppa í úrslitunum óskum við velfarnaðar. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43 Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Framleiðendur Ísland Got Talent vilja, í ljósi neikvæðrar umræðu að undanförnu, árétta að keppnin á heimsvísu standi öllum opin, fagmönnum sem og áhugamönnum. Hún sé hugsuð sem vettvangur fyrir fólk á öllum aldri til að sýna hæfileika sína og getu. Í tilkynningu frá framleiðendunum segir að litlu hafi munað á atkvæðum á milli atriða í keppninni í gær, hún hafi verið jöfn og spennandi. Harma þeir því umræðuna, því keppendur leggi á sig mikla vinnu og erfiði til að gera atriði sín sem best.Sjá einnig: Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Tilkynninguna í heild má sjá hér fyrir neðan:Vegna þeirrar neikvæðu umræðu sem átt hefur sér stað á netheimum í garð eins af atriðum gærkvöldsins vilja framleiðendur Ísland Got Talent árétta að keppnin á heimsvísu stendur öllum opin, fagmönnum jafnt sem áhugamönnum.Hún er hugsuð sem vettvangur fyrir fólk á öllum aldri til að sýna hæfileika sína og getu hvort sem það hefur starfað við að skemmta fólki eður ei. Keppendur leggja á sig mikla vinnu og erfiði til að gera atriði sín sem best og harma framleiðendur þessa neikvæðu umræðu. Keppnin í gær var gríðarlega jöfn og spennandi og ekki munaði mörgum atkvæðum á milli atriða.Framleiðendur vilja þakka öllum keppendum kærlega fyrir alla þá vinnu og dugnað sem þeir hafa lagt í atriðin og þeim sem eiga eftir að keppa í úrslitunum óskum við velfarnaðar.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43 Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Hanna Rún verður fyrir barðinu á ævareiðum nettröllum Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev hættu við þátttöku á Evrópumeistaramóti til að taka þátt í Ísland Got Talent í gær en fengu lítið annað en skömm í hattinn frá áhorfendum. 30. mars 2015 14:43