Hann er einn af betri leikmönnum deildarinnar og hreinlega ótrúlegt að New Orleans sé að leyfa honum að fara.
Hin sjö ára gamla Ashley-Ann Woods er mikill aðdáandi Graham. Líklega hans stærsti aðdáandi og hún tók fréttunum af vistaskiptum Graham ekki vel eins og sjá má hér að neðan.