Fráleitt að leggja til að óbólusett börn fari til dagforeldra sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 18. mars 2015 17:10 vísir/vilhelm Sigrún Edda Lövdal, formaður Félags dagforeldra í Reykjavík, segir það fráleitt að leggja til að óbólusett börn fái inn hjá dagforeldrum. Hún segir það jafnframt sæta furðu að ekki hafi verið haft samband við félagið áður en lagt var til að óbólusett börn sem ekki fengju inngöngu í leikskóla færu til dagforeldra. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks, sagði í fréttum RÚV í gær að ef tillaga flokksins um að óbólusett börn fengju ekki leikskólapláss í Reykjavík næði fram að ganga, gætu þau farið til dagforeldra. Tillagan var þó felld í borgarstjórn í gær.Börnin ekki sett í hættu „Ég hef heyrt í fjölmörgum félagsmönnum og þeir eru allir á sama máli. Að láta sér detta í hug að börnum sem er meinaður aðgangur að leikskóla að ætla að pota þeim inn til dagforeldra. Við erum með lítil kríli sem ekki er búið að bólusetja og það segir sig alveg sjálft að við setjum börnin ekki í þessa hættu,“ segir Sigrún. „Ef þau mega ekki vera innan um stóru börnin, af hverju ættu þau þá að mega vera innan um t.d níu mánaða gamalt barn sem verður ekki bólusett við mislingum fyrr en við átján mánaða aldur? Þetta var bara vanhugsað hjá Halldóri,“ bætir hún við.Dagforeldrastéttin verði lögð niður Fyrir liggur á Alþingi þingsályktunartillaga um að foreldrar geti átt kost á því að koma barni sínu fyrir á leikskóla strax að loknu fæðingarorlofi. Verði tillagan samþykkt mun stétt dagforeldra nánast leggjast niður. Gert er ráð fyrir að börnum hjá dagforeldrum muni þá fækka um 400 og dagforeldrum fækka um helming. „Þess vegna verð ég að viðurkenna að það kom spánskt fyrir sjónir að þeir skyldu muna eftir okkur núna því að stétt dagforeldra hefur yfirleitt ekki verið hátt skrifaður hjá borgaryfirvöldum. Þetta er bara algjörlega út í hött,“ segir Sigrún. Alþingi Tengdar fréttir Vilja leikskólaúrræði strax að loknu fæðingarorlofi Svandís Svavarsdóttir er fyrsti flutningsmaður þingályktartillögu um að foreldrar eigi kost á því að koma barni sínu fyrir á leiksskóla strax að loknu fæðingarorlofi. 10. október 2013 15:00 „Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi“ Bakþankar Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa, í Fréttablaðinu um bólusetningar barna hafa vakið mikla athygli. 28. febrúar 2015 17:53 Láti foreldra vita um óbólusetta skólafélaga Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, telur að upplýsa eigi foreldra ef börn sem ekki eru bólusett gangi í skóla með börnum þeirra. Þá hefðu foreldrar það val að setja barnið sitt í annan skóla með hærra hlutfalli bólusettra barna. 27. febrúar 2015 07:00 Endurskoðun daggæslumála hafin 7. september 2013 06:00 Vilja gera bólusetningu að skilyrði fyrir leikskólavist í Reykjavík "Verður að viðhalda háu bólusetningarstigi eigi að varðveita svokallað hjarðónæmi gagnvart smitsjúkdómum.“ 16. mars 2015 23:41 Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Sjá meira
Sigrún Edda Lövdal, formaður Félags dagforeldra í Reykjavík, segir það fráleitt að leggja til að óbólusett börn fái inn hjá dagforeldrum. Hún segir það jafnframt sæta furðu að ekki hafi verið haft samband við félagið áður en lagt var til að óbólusett börn sem ekki fengju inngöngu í leikskóla færu til dagforeldra. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks, sagði í fréttum RÚV í gær að ef tillaga flokksins um að óbólusett börn fengju ekki leikskólapláss í Reykjavík næði fram að ganga, gætu þau farið til dagforeldra. Tillagan var þó felld í borgarstjórn í gær.Börnin ekki sett í hættu „Ég hef heyrt í fjölmörgum félagsmönnum og þeir eru allir á sama máli. Að láta sér detta í hug að börnum sem er meinaður aðgangur að leikskóla að ætla að pota þeim inn til dagforeldra. Við erum með lítil kríli sem ekki er búið að bólusetja og það segir sig alveg sjálft að við setjum börnin ekki í þessa hættu,“ segir Sigrún. „Ef þau mega ekki vera innan um stóru börnin, af hverju ættu þau þá að mega vera innan um t.d níu mánaða gamalt barn sem verður ekki bólusett við mislingum fyrr en við átján mánaða aldur? Þetta var bara vanhugsað hjá Halldóri,“ bætir hún við.Dagforeldrastéttin verði lögð niður Fyrir liggur á Alþingi þingsályktunartillaga um að foreldrar geti átt kost á því að koma barni sínu fyrir á leikskóla strax að loknu fæðingarorlofi. Verði tillagan samþykkt mun stétt dagforeldra nánast leggjast niður. Gert er ráð fyrir að börnum hjá dagforeldrum muni þá fækka um 400 og dagforeldrum fækka um helming. „Þess vegna verð ég að viðurkenna að það kom spánskt fyrir sjónir að þeir skyldu muna eftir okkur núna því að stétt dagforeldra hefur yfirleitt ekki verið hátt skrifaður hjá borgaryfirvöldum. Þetta er bara algjörlega út í hött,“ segir Sigrún.
Alþingi Tengdar fréttir Vilja leikskólaúrræði strax að loknu fæðingarorlofi Svandís Svavarsdóttir er fyrsti flutningsmaður þingályktartillögu um að foreldrar eigi kost á því að koma barni sínu fyrir á leiksskóla strax að loknu fæðingarorlofi. 10. október 2013 15:00 „Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi“ Bakþankar Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa, í Fréttablaðinu um bólusetningar barna hafa vakið mikla athygli. 28. febrúar 2015 17:53 Láti foreldra vita um óbólusetta skólafélaga Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, telur að upplýsa eigi foreldra ef börn sem ekki eru bólusett gangi í skóla með börnum þeirra. Þá hefðu foreldrar það val að setja barnið sitt í annan skóla með hærra hlutfalli bólusettra barna. 27. febrúar 2015 07:00 Endurskoðun daggæslumála hafin 7. september 2013 06:00 Vilja gera bólusetningu að skilyrði fyrir leikskólavist í Reykjavík "Verður að viðhalda háu bólusetningarstigi eigi að varðveita svokallað hjarðónæmi gagnvart smitsjúkdómum.“ 16. mars 2015 23:41 Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Sjá meira
Vilja leikskólaúrræði strax að loknu fæðingarorlofi Svandís Svavarsdóttir er fyrsti flutningsmaður þingályktartillögu um að foreldrar eigi kost á því að koma barni sínu fyrir á leiksskóla strax að loknu fæðingarorlofi. 10. október 2013 15:00
„Þessi ástæðulausi ótti við galla bólusetninga hefur fengið of mikið vægi“ Bakþankar Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa, í Fréttablaðinu um bólusetningar barna hafa vakið mikla athygli. 28. febrúar 2015 17:53
Láti foreldra vita um óbólusetta skólafélaga Ólafur Þór Gunnarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, telur að upplýsa eigi foreldra ef börn sem ekki eru bólusett gangi í skóla með börnum þeirra. Þá hefðu foreldrar það val að setja barnið sitt í annan skóla með hærra hlutfalli bólusettra barna. 27. febrúar 2015 07:00
Vilja gera bólusetningu að skilyrði fyrir leikskólavist í Reykjavík "Verður að viðhalda háu bólusetningarstigi eigi að varðveita svokallað hjarðónæmi gagnvart smitsjúkdómum.“ 16. mars 2015 23:41
Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15