Borgun má eiga þriðjung í Borgun

Fjármálaeftirlitið hafði áður samþykkt að Borgun slf, væri hæft til að eiga fjórðungshlut í Borgun hf.
Landsbankinn seldi Borgun slf tæplega þriðjungshlut í Borgun hf. í nóvember á síðasta ári.
Kaupin voru talsvert gagnrýnd en vísbendingar voru taldar um að Borgun hf. hefði verið undirverðlagt auk þess að Borgun slf er að stórum hluta í eigu Einars Sveinssonar, náfrænda Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra.
Tengdar fréttir

Ógagnsætt söluferli sagt valda Landsbankanum orðsporshnekki
Flestir álitsgjafa Markaðarins hnutu um sölu Landsbankans á hlut sínum í Borgun. Leynd og ógagnsætt söluferli er sagt skaða bankann. Þá hvílir yfir skuggi samráðssektar sem lögð var á fyrirtæki á greiðslukortamarkaði.

Fulltrúar Landsbankans kallaðir á fund Alþingis
Fulltrúar Landsbankans, Fjármálaeftirlitsins og Bankasýslu ríkisins hafa verið boðaðir á fund efnahags- og viðskiptanefndar til að ræða sölu á hlut bankans í Borgun.

Telur það ekki í verkahring Alþingis að skipta sér af Borgunarmálinu
Nefndarmaður í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis segir það ekki í verkahring Alþingis að skipta sér af sölu Landsbankans af borgun. Horfið hafi verið frá pólitískum afskiptum af bönkum í ríkiseigu fyrir löngu síðan. Vísbendingar erum að að Borgun hf. hafi verið undirverðlagt þegar Landsbankinn seldi þriðjungshlut í fyrirtækinu án auglýsingar

Kortafyrirtæki og bankar greiða 1.620 milljónir í sekt
Þrír bankar auk Valitors og Borgunar hafa gert sátt við Samkeppniseftirlitið.

Bilun kom upp í greiðslukerfi Borgunar
Bilun kom upp í greiðslukerfum Borgunar í morgun, fimmtudaginn 5. febrúar, sem olli truflun á greiðslukortaþjónustu.

Hagfræðingur lætur ráðherra fá það óþvegið: "Á hvaða öld lifum við?“
Jón Steinsson hagfræðingur segir ívilnunarsamning við Matorku vera spillingu.