Bottas hraðastur á lokadegi æfinga Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. mars 2015 09:15 Valtteri Bottas lætur hinn Mercedes knúna Williams bíl finna til tevatnsins. Vísir/Getty Valtteri Bottas á Williams átti hraðasta tíma gærdagsins, sem var síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil. Finnski ökumaðurinn notaði ofurmjúk dekk til að aka hringinn á Katalóníubrautinni á 1:23,063. Hann ók 88 hringi. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fjórum tíundu úr sekúndu á eftir Bottas en ók 129 hringi. Nýliðinn Felipe Nasr varð þriðji rétt tæpri sekúndu hægari en Bottas, Nasr ók lengst allra í dag, 159 hringi.Sergio Perez fékk loksins að prófa nýja Force India bílinn sem virðist ansi áreiðanlegur. Bara ef hann hefði almennilegan hraða, það gæti þó enn komið. Þriðji dagurinn síðan bíllinn var tekinn nýr úr kassanum og hann fór 130 hringi í gær, sem verður að teljast mjög gott. Perez varð sjötti, rétt rúmum tveimur sekúndum á eftir Bottas. Formúla Tengdar fréttir Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30 Mercedes áfram fljótastir Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hélt Mercedes liðinu á toppnum í loka æfingalotunni fyrir komandi tímabil. 1. mars 2015 14:30 Massa fljótastur og McLaren í vandræðum Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. 26. febrúar 2015 22:15 Manor tilkynna fyrri ökumann sinn Manor GP liðið hefur staðfest að það ætli sér að taka þátt í Ástralíu eftir 17 daga. Will Stevens veðrur annar ökumanna liðsins. 25. febrúar 2015 21:38 Mercedes sýnir mátt sinn Nico Rosberg á Mercedes sýndi hvað býr í bílnum á öðrum degi síðustu æfingalotunnar. Hann setti gríðarlega góðan tíma á Katalóníubrautinni. 28. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Valtteri Bottas á Williams átti hraðasta tíma gærdagsins, sem var síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil. Finnski ökumaðurinn notaði ofurmjúk dekk til að aka hringinn á Katalóníubrautinni á 1:23,063. Hann ók 88 hringi. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fjórum tíundu úr sekúndu á eftir Bottas en ók 129 hringi. Nýliðinn Felipe Nasr varð þriðji rétt tæpri sekúndu hægari en Bottas, Nasr ók lengst allra í dag, 159 hringi.Sergio Perez fékk loksins að prófa nýja Force India bílinn sem virðist ansi áreiðanlegur. Bara ef hann hefði almennilegan hraða, það gæti þó enn komið. Þriðji dagurinn síðan bíllinn var tekinn nýr úr kassanum og hann fór 130 hringi í gær, sem verður að teljast mjög gott. Perez varð sjötti, rétt rúmum tveimur sekúndum á eftir Bottas.
Formúla Tengdar fréttir Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30 Mercedes áfram fljótastir Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hélt Mercedes liðinu á toppnum í loka æfingalotunni fyrir komandi tímabil. 1. mars 2015 14:30 Massa fljótastur og McLaren í vandræðum Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. 26. febrúar 2015 22:15 Manor tilkynna fyrri ökumann sinn Manor GP liðið hefur staðfest að það ætli sér að taka þátt í Ástralíu eftir 17 daga. Will Stevens veðrur annar ökumanna liðsins. 25. febrúar 2015 21:38 Mercedes sýnir mátt sinn Nico Rosberg á Mercedes sýndi hvað býr í bílnum á öðrum degi síðustu æfingalotunnar. Hann setti gríðarlega góðan tíma á Katalóníubrautinni. 28. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Árekstur Alonso vindinum að kenna Fernando Alonso lenti í harkalegu samstuði við varnarvegg á loka degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil. 24. febrúar 2015 22:30
Mercedes áfram fljótastir Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hélt Mercedes liðinu á toppnum í loka æfingalotunni fyrir komandi tímabil. 1. mars 2015 14:30
Massa fljótastur og McLaren í vandræðum Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. 26. febrúar 2015 22:15
Manor tilkynna fyrri ökumann sinn Manor GP liðið hefur staðfest að það ætli sér að taka þátt í Ástralíu eftir 17 daga. Will Stevens veðrur annar ökumanna liðsins. 25. febrúar 2015 21:38
Mercedes sýnir mátt sinn Nico Rosberg á Mercedes sýndi hvað býr í bílnum á öðrum degi síðustu æfingalotunnar. Hann setti gríðarlega góðan tíma á Katalóníubrautinni. 28. febrúar 2015 07:00