Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. mars 2015 10:54 Fimm menn eru í haldi vegna morðsins á Nemtsov. Vísir/Getty Ilya Yashin, náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov, efast um það að að mennirnir tveir sem hafa verið ákærðir vegna morðsins á Nemtsov séu í raun sekir. Mennirnir, sem eru frá Tsjeteníu, voru handteknir á laugardaginn og færðir fyrir dómara í gær. Annar þeirra hefur játað aðild sína að morðinu en auk tvímenninganna eru þrír aðrir í haldi lögreglu, grunaðir um að aðstoða við morðið og skipulagningu þess. Í samtali við BBC sagði Yashin trúa því að morðingjar Nemtsov væru í Rússlandi og jafnvel í ríkisstjórn landsins. Hann sagði morðið vera hryðjuverk, ætlað til þess að vekja ótta í rússnesku samfélagi. Þeir sem koma að rannsókn morðsins höfðu áður ýjað að því að Nemtsov hafi verið myrtur vegna þess að hann varði útgáfu franska skopmyndablaðsins Charlie Hebdo sem birti meðal annars myndir af Múhameð spámanni. Yashin sagði það hins vegar af og frá að Nemtsov hafi verið myrtur vegna þess. Hann hafi fyrst og fremst gagnrýnt Pútín og rússnesku ríkisstjórnina en ekki íslamska öfgamenn. Morðið á Boris Nemtsov Rússland Tengdar fréttir Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17 Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04 Tveir menn ákærðir fyrir morðið á Nemtsov Mennirnir tveir eru frá Tsjetsjeníu. 8. mars 2015 14:13 Þúsundir minnast Nemtsov í Moskvu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, er brugðið vegna morðsins á rússneska stjórnarandstæðingnum. 1. mars 2015 12:35 „Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43 Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36 Fjöldi fólks við útförina Boris Nemtsov var borinn til grafar í Moskvu í gær. Þúsundir manna voru við útförina. Kærasta hans sögð hafa fengið að fara til Úkraínu á mánudag. 4. mars 2015 07:00 Tugþúsundir minnast Boris Nemtsovs Stjórnarandstæðingurinn Boris Nemtsov var skotinn til bana í Moskvu á föstudag. Þúsundir mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að minnast Nemtsovs. 2. mars 2015 07:30 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Ilya Yashin, náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov, efast um það að að mennirnir tveir sem hafa verið ákærðir vegna morðsins á Nemtsov séu í raun sekir. Mennirnir, sem eru frá Tsjeteníu, voru handteknir á laugardaginn og færðir fyrir dómara í gær. Annar þeirra hefur játað aðild sína að morðinu en auk tvímenninganna eru þrír aðrir í haldi lögreglu, grunaðir um að aðstoða við morðið og skipulagningu þess. Í samtali við BBC sagði Yashin trúa því að morðingjar Nemtsov væru í Rússlandi og jafnvel í ríkisstjórn landsins. Hann sagði morðið vera hryðjuverk, ætlað til þess að vekja ótta í rússnesku samfélagi. Þeir sem koma að rannsókn morðsins höfðu áður ýjað að því að Nemtsov hafi verið myrtur vegna þess að hann varði útgáfu franska skopmyndablaðsins Charlie Hebdo sem birti meðal annars myndir af Múhameð spámanni. Yashin sagði það hins vegar af og frá að Nemtsov hafi verið myrtur vegna þess. Hann hafi fyrst og fremst gagnrýnt Pútín og rússnesku ríkisstjórnina en ekki íslamska öfgamenn.
Morðið á Boris Nemtsov Rússland Tengdar fréttir Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17 Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04 Tveir menn ákærðir fyrir morðið á Nemtsov Mennirnir tveir eru frá Tsjetsjeníu. 8. mars 2015 14:13 Þúsundir minnast Nemtsov í Moskvu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, er brugðið vegna morðsins á rússneska stjórnarandstæðingnum. 1. mars 2015 12:35 „Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43 Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36 Fjöldi fólks við útförina Boris Nemtsov var borinn til grafar í Moskvu í gær. Þúsundir manna voru við útförina. Kærasta hans sögð hafa fengið að fara til Úkraínu á mánudag. 4. mars 2015 07:00 Tugþúsundir minnast Boris Nemtsovs Stjórnarandstæðingurinn Boris Nemtsov var skotinn til bana í Moskvu á föstudag. Þúsundir mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að minnast Nemtsovs. 2. mars 2015 07:30 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17
Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04
Þúsundir minnast Nemtsov í Moskvu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, er brugðið vegna morðsins á rússneska stjórnarandstæðingnum. 1. mars 2015 12:35
„Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43
Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36
Fjöldi fólks við útförina Boris Nemtsov var borinn til grafar í Moskvu í gær. Þúsundir manna voru við útförina. Kærasta hans sögð hafa fengið að fara til Úkraínu á mánudag. 4. mars 2015 07:00
Tugþúsundir minnast Boris Nemtsovs Stjórnarandstæðingurinn Boris Nemtsov var skotinn til bana í Moskvu á föstudag. Þúsundir mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að minnast Nemtsovs. 2. mars 2015 07:30