Arrivabene: Ökumenn Ferrari fullkomin blanda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. mars 2015 06:00 Maurizio Arrivabene Vísir/Getty Liðsstjóri Ferrari liðsins, Maurizio Arrivabene kallaði ökumanns samsetningu liðsins „fullkomna blöndu.“Kimi Raikkonen og fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel munu aka fyrir ítalska stórveldið í ár. Vettel kom til liðsins fyrir tímabilið til að aka fyrir drauma liðið sitt. Arrivabene segir ökumennina vinna vel sama þrátt fyrir að vera afar ólíkir. Hann segist sannfærður um að þeim muni saman takast að koma Ferrari aftur á sigurbrautina. „Kimi er manngerð sem vill ekki tala um heimskulega hluti, hann vill tala um hluti sem skiðta máli,“ sagði Arrivabene. „Annað hvort er hann hættur að tala við þig eftir tvær mínútur og réttir þér höndina eða hann faðmar þig eftir tveggja klukkustunda samtal. Sumum finnst þetta skrýtið. Ökumenn eru skrýtnir. En hann er góður maður og góður ökumaður,“ sagði liðsstjórinn. Liðsfélagi hans, er líkur Michael Schumacher að mörgu leyti að mati Arrivabene. Sérstaklega hvað varðar það að vilja sífellt verða betri og betri og hann gefur allt til að hjálpa liðinu að ná framförum. „Seb er öðruvísi - virkilega fagmannlegur. Hann minni mig á annan þýskan ökumann,“ sagði Ítalinn og átti við Schumacher. „Ég dáðist að einbeitingu hans og hversu mikið hann vinnur í smáatriðum bílsins. Hann tekur punkta og talar um þá á fundum. Það er frábært. Við erum með tvo ólíka ökumenn en báðir eru staðráðnir í að ná árangri. Við erum með fullkomna blöndu,“ sagði Arrivabene að lokum. Formúla Tengdar fréttir Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45 Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Liðsstjóri Ferrari liðsins, Maurizio Arrivabene kallaði ökumanns samsetningu liðsins „fullkomna blöndu.“Kimi Raikkonen og fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel munu aka fyrir ítalska stórveldið í ár. Vettel kom til liðsins fyrir tímabilið til að aka fyrir drauma liðið sitt. Arrivabene segir ökumennina vinna vel sama þrátt fyrir að vera afar ólíkir. Hann segist sannfærður um að þeim muni saman takast að koma Ferrari aftur á sigurbrautina. „Kimi er manngerð sem vill ekki tala um heimskulega hluti, hann vill tala um hluti sem skiðta máli,“ sagði Arrivabene. „Annað hvort er hann hættur að tala við þig eftir tvær mínútur og réttir þér höndina eða hann faðmar þig eftir tveggja klukkustunda samtal. Sumum finnst þetta skrýtið. Ökumenn eru skrýtnir. En hann er góður maður og góður ökumaður,“ sagði liðsstjórinn. Liðsfélagi hans, er líkur Michael Schumacher að mörgu leyti að mati Arrivabene. Sérstaklega hvað varðar það að vilja sífellt verða betri og betri og hann gefur allt til að hjálpa liðinu að ná framförum. „Seb er öðruvísi - virkilega fagmannlegur. Hann minni mig á annan þýskan ökumann,“ sagði Ítalinn og átti við Schumacher. „Ég dáðist að einbeitingu hans og hversu mikið hann vinnur í smáatriðum bílsins. Hann tekur punkta og talar um þá á fundum. Það er frábært. Við erum með tvo ólíka ökumenn en báðir eru staðráðnir í að ná árangri. Við erum með fullkomna blöndu,“ sagði Arrivabene að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45 Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45 Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15 Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30 Mest lesið Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sonur Schumacher keppir í Formúlu 4 Sonur Michael Schumacher, Mick, virðist ætla að feta í fótspor föður síns. 3. mars 2015 13:45
Sauber: Van der Garde rekinn til að bjarga liðinu Liðsstjóri Sauber liðsins, Monisha Kaltenborn hefur gefið í skyn að nauðsynlegt hafi verið a rifta samningi við ökumannin Giedo van der Garde til að bjarga liðinu. 6. mars 2015 22:45
Manor með til Melbourne Manor liðið hefur staðfest að 2015 bíll liðsins sé reiðubúinn og mæti í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu eftir 10 daga. 4. mars 2015 18:15
Alonso ekki með í Ástralíu Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum. 3. mars 2015 17:30