„Ég óttast að Pútín drepi mig“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. febrúar 2015 21:43 Boris Nemtsov var fyrrum aðstoðarforsætisráðherra Rússlands og einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar. Vísir/Getty Rússneski stjórnarandstæðingurinn, Boris Nemtsov, sem skotinn var til bana í gær sagðist í viðtali við rússneskan vefmiðil óttast að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, myndi drepa hann. Í viðtalinu, sem birtist þann 10. febrúar síðastliðinn sagði Nemtsov: „Ég óttast að Pútín drepi mig. Ég trúi því að hann hafi komið stríðinu í Úkraínu af stað. Mér gæti ekki líkað verr við hann.“ Vinir Nemtsov segja að hann hafi nafnlausar morðhótanir á internetinu og að þær hafi valdið honum áhyggjum. Hann vildi hins vegar ekki að öryggis hans yrði gætt sérstaklega: „Hann sagði „Ef þeir vilja drepa mig þá munu þeir drepa mig,““ er haft eftir vini Nemtsov á vef breska blaðsins The Independent. Nemtsov var fyrrum aðstoðarforsætisráðherra Rússlands og einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar. Hann var skotinn fjórum sinnum í bakið af óþekktum árásarmanni í bíl þegar hann var á gangi með konu í miðborg Moskvu, skammt frá Kreml-höll í gærkvöldi. Nemtsov hafði fyrr um daginn kallað eftir stuðningi við mótmælagöngu á sunnudag þar sem stríðinu í Úkraínu verður mótmælt. Pútín hefur fordæmt morðið og hefur sjálfur tekið að sér yfirstjórn rannsóknarinnar. Rússland Morðið á Boris Nemtsov Tengdar fréttir Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04 Morðinu ætlað að draga úr stöðugleika í Rússlandi Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur fordæmt morðið á Boris Nemtsov og hefur sjálfur tekið að sér yfirstjórn rannsóknarinnar. 28. febrúar 2015 11:28 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Sjá meira
Rússneski stjórnarandstæðingurinn, Boris Nemtsov, sem skotinn var til bana í gær sagðist í viðtali við rússneskan vefmiðil óttast að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, myndi drepa hann. Í viðtalinu, sem birtist þann 10. febrúar síðastliðinn sagði Nemtsov: „Ég óttast að Pútín drepi mig. Ég trúi því að hann hafi komið stríðinu í Úkraínu af stað. Mér gæti ekki líkað verr við hann.“ Vinir Nemtsov segja að hann hafi nafnlausar morðhótanir á internetinu og að þær hafi valdið honum áhyggjum. Hann vildi hins vegar ekki að öryggis hans yrði gætt sérstaklega: „Hann sagði „Ef þeir vilja drepa mig þá munu þeir drepa mig,““ er haft eftir vini Nemtsov á vef breska blaðsins The Independent. Nemtsov var fyrrum aðstoðarforsætisráðherra Rússlands og einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar. Hann var skotinn fjórum sinnum í bakið af óþekktum árásarmanni í bíl þegar hann var á gangi með konu í miðborg Moskvu, skammt frá Kreml-höll í gærkvöldi. Nemtsov hafði fyrr um daginn kallað eftir stuðningi við mótmælagöngu á sunnudag þar sem stríðinu í Úkraínu verður mótmælt. Pútín hefur fordæmt morðið og hefur sjálfur tekið að sér yfirstjórn rannsóknarinnar.
Rússland Morðið á Boris Nemtsov Tengdar fréttir Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04 Morðinu ætlað að draga úr stöðugleika í Rússlandi Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur fordæmt morðið á Boris Nemtsov og hefur sjálfur tekið að sér yfirstjórn rannsóknarinnar. 28. febrúar 2015 11:28 Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Sjá meira
Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04
Morðinu ætlað að draga úr stöðugleika í Rússlandi Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur fordæmt morðið á Boris Nemtsov og hefur sjálfur tekið að sér yfirstjórn rannsóknarinnar. 28. febrúar 2015 11:28