RG3 reifst við bolinn á Instagram 10. febrúar 2015 16:00 Robert Griffin III eða RG3. vísir/getty Saklaust myndband af NFL-stjörnunni Robert Griffin III syngjandi Billie Jean með Michael Jackson leiddi til rifrildis á Instagram-síðu hans. RG3 hefur ekki náð að standa undir þeim væntingum sem til hans hafa verið gerðar í NFL-deildinni og hann á haug af óvildarmönnum sem vilja gera honum lífið leitt. Einn skrifaði á myndbandið þetta væri ástæða fyrir því að hann yrði sendur frá Washington Redskins. Hann kynni ekki að einbeita sér að því sem skipti máli. Hann þyrfti að fara að haga sér eins og leikstjórnandi. „Eina sem skiptir þig máli er vörumerkið RG3 og hvernig þú hagar þér á samfélagsmiðlum," skrifaði gagnrýnandinn. Það er engin nýlunda að stórstjörnur fái flórinn yfir sig á Instagram frá bolnum en þær svara þó aldrei fyrir sig. Það kom því gríðarlega á óvart að Griffin skildi gera það. Hann skiptist á skoðunum við manninn og báðir voru merkilega kurteisir og málefnalegir. „Þó svo ég njóti þessa frábæra lags með MJ get ég þá ekki gert neitt annað? Nú leita ég eftir visku þinni," spurði RG3 meðal annars. Stjarnan þakkaði að lokum fyrir sig og bað Guð að blessa manninn. Síðan er hann búinn að stroka öll ummælin út. Engu að síður má sjá hann raula með laginu hér að neðan. Jamming to MJ on the way to get that work in this morning #BillyJean What you working with this morning? A video posted by Robert Griffin III (@rgiii) on Feb 9, 2015 at 6:25am PST NFL Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Sjá meira
Saklaust myndband af NFL-stjörnunni Robert Griffin III syngjandi Billie Jean með Michael Jackson leiddi til rifrildis á Instagram-síðu hans. RG3 hefur ekki náð að standa undir þeim væntingum sem til hans hafa verið gerðar í NFL-deildinni og hann á haug af óvildarmönnum sem vilja gera honum lífið leitt. Einn skrifaði á myndbandið þetta væri ástæða fyrir því að hann yrði sendur frá Washington Redskins. Hann kynni ekki að einbeita sér að því sem skipti máli. Hann þyrfti að fara að haga sér eins og leikstjórnandi. „Eina sem skiptir þig máli er vörumerkið RG3 og hvernig þú hagar þér á samfélagsmiðlum," skrifaði gagnrýnandinn. Það er engin nýlunda að stórstjörnur fái flórinn yfir sig á Instagram frá bolnum en þær svara þó aldrei fyrir sig. Það kom því gríðarlega á óvart að Griffin skildi gera það. Hann skiptist á skoðunum við manninn og báðir voru merkilega kurteisir og málefnalegir. „Þó svo ég njóti þessa frábæra lags með MJ get ég þá ekki gert neitt annað? Nú leita ég eftir visku þinni," spurði RG3 meðal annars. Stjarnan þakkaði að lokum fyrir sig og bað Guð að blessa manninn. Síðan er hann búinn að stroka öll ummælin út. Engu að síður má sjá hann raula með laginu hér að neðan. Jamming to MJ on the way to get that work in this morning #BillyJean What you working with this morning? A video posted by Robert Griffin III (@rgiii) on Feb 9, 2015 at 6:25am PST
NFL Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Sjá meira