Force India frestar frumsýningu enn frekar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. febrúar 2015 22:45 Force India bíllinn frá því í fyrra verður í Barcelona. Vísir/Getty Force India liðið hefur staðfest að 2015 bíll þess verði ekki notaður fyrr en í síðustu æfingalotunni. Liðið var að vona að verksmiðju liðsins tækist að koma bílnum saman fyrir aðra æfingalotuna. Það tekst ekki en hún hefst 19. febrúar. Liðið mun þó mæta til æfinga og notast við bíl síðasta árs. Liðið missti alveg af fyrstu æfingunum í Jerez. Þessi tíðindi blása lífi í orðróm um að liðið gæti verið í fjárhagsvandræðum. Efasemdir um að liðinu takist að vera með á tímabilinu aukast í kjölfarið. Aðstoðarliðsstjóri Force India, Bob Fernley hefur gefið það skýrt út að liðið verði tilbúið til keppni í Ástralíu þegar að því kemur. Þrátt fyrir erfiða byrjun á tímabilinu. „Við verðum í Melbourne þegar tímabilið byrjar, það þarf ekkert að efast um það. Já, bíllinn verður lítið prófaður, en við erum að gera allt sem mögulegt er til að tryggja að við mætum til Ástralíu í þokkalegu formi og með eins mikið prófaðan bíl og mögulegt er,“ sagði Fernley í samtali við Autosport nýlega. Formúla Tengdar fréttir Hulkenberg áfram hjá Force India Nico Hulkenberg verður áfram ökumaður Force India liðsins í formúlu 1 á næsta tímabili. Staðfesting kom frá liðinu og ökumanninum í gær. 21. október 2014 22:30 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Force India vill keppa við Williams Force India bindur vonir við framfarir sem liðið hefur þegar fundið. Markið er sett hátt. Stefnan er að keppa við Williams á næsta tímabili. 18. desember 2014 23:00 Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Nico Hulkenberg í Le Mans sólarhrings keppnina Nico Hulkenberg mun keppa bæði í 24 klukkustunda Le Mans kappakstrium með Porche og í Formúlu 1 fyrir Force India á næsta ári. 27. nóvember 2014 16:45 Litlu liðin biðja um hjálp í bréfi sem var lekið Bréf frá aðstoðarliðsstjóra Force India, Bob Fernley til Bernie Ecclestone eiganda sjónvarpsréttar af Formúlu 1 hefur verið lekið. 18. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Force India liðið hefur staðfest að 2015 bíll þess verði ekki notaður fyrr en í síðustu æfingalotunni. Liðið var að vona að verksmiðju liðsins tækist að koma bílnum saman fyrir aðra æfingalotuna. Það tekst ekki en hún hefst 19. febrúar. Liðið mun þó mæta til æfinga og notast við bíl síðasta árs. Liðið missti alveg af fyrstu æfingunum í Jerez. Þessi tíðindi blása lífi í orðróm um að liðið gæti verið í fjárhagsvandræðum. Efasemdir um að liðinu takist að vera með á tímabilinu aukast í kjölfarið. Aðstoðarliðsstjóri Force India, Bob Fernley hefur gefið það skýrt út að liðið verði tilbúið til keppni í Ástralíu þegar að því kemur. Þrátt fyrir erfiða byrjun á tímabilinu. „Við verðum í Melbourne þegar tímabilið byrjar, það þarf ekkert að efast um það. Já, bíllinn verður lítið prófaður, en við erum að gera allt sem mögulegt er til að tryggja að við mætum til Ástralíu í þokkalegu formi og með eins mikið prófaðan bíl og mögulegt er,“ sagði Fernley í samtali við Autosport nýlega.
Formúla Tengdar fréttir Hulkenberg áfram hjá Force India Nico Hulkenberg verður áfram ökumaður Force India liðsins í formúlu 1 á næsta tímabili. Staðfesting kom frá liðinu og ökumanninum í gær. 21. október 2014 22:30 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Force India vill keppa við Williams Force India bindur vonir við framfarir sem liðið hefur þegar fundið. Markið er sett hátt. Stefnan er að keppa við Williams á næsta tímabili. 18. desember 2014 23:00 Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15 Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30 Nico Hulkenberg í Le Mans sólarhrings keppnina Nico Hulkenberg mun keppa bæði í 24 klukkustunda Le Mans kappakstrium með Porche og í Formúlu 1 fyrir Force India á næsta ári. 27. nóvember 2014 16:45 Litlu liðin biðja um hjálp í bréfi sem var lekið Bréf frá aðstoðarliðsstjóra Force India, Bob Fernley til Bernie Ecclestone eiganda sjónvarpsréttar af Formúlu 1 hefur verið lekið. 18. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hulkenberg áfram hjá Force India Nico Hulkenberg verður áfram ökumaður Force India liðsins í formúlu 1 á næsta tímabili. Staðfesting kom frá liðinu og ökumanninum í gær. 21. október 2014 22:30
Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00
Force India vill keppa við Williams Force India bindur vonir við framfarir sem liðið hefur þegar fundið. Markið er sett hátt. Stefnan er að keppa við Williams á næsta tímabili. 18. desember 2014 23:00
Svona líta nýju formúlu eitt bílarnir út | Myndir Eftir langan vetur er loksins komið að því, nýjir Formúlu bílar hafa litið dagsins ljós. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvað hönnuðum liðanna dettur í hug og hver þróunin verður í framhaldinu. 1. febrúar 2015 23:15
Bílskúrinn: Ballið í Brasilíu í bland við framtíðarspá Næst síðasta keppni tímabilsins er búin. Lewis Hamilton leiðir enn þrátt fyrir að Nico Rosberg hafi unnið í Brasilíu. Hvað þarf að gerast til að Rosberg verði meistari, hver sagði hvað um framtíð Formúlu 1 og hver ætlar að hjálpa hverjum að verða heimsmeistari? 11. nóvember 2014 20:30
Nico Hulkenberg í Le Mans sólarhrings keppnina Nico Hulkenberg mun keppa bæði í 24 klukkustunda Le Mans kappakstrium með Porche og í Formúlu 1 fyrir Force India á næsta ári. 27. nóvember 2014 16:45
Litlu liðin biðja um hjálp í bréfi sem var lekið Bréf frá aðstoðarliðsstjóra Force India, Bob Fernley til Bernie Ecclestone eiganda sjónvarpsréttar af Formúlu 1 hefur verið lekið. 18. nóvember 2014 11:00