Ferrari fljótastir á fyrsta degi æfinga Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. febrúar 2015 21:30 Vettel var fljótastur á æfingum dagsins á Ferrari fák sínum. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. Vettel ók 60 hringi fast á hæla hans kom Marcus Ericsson á Sauber en hann ók 73 hringi. Nico Rosberg varð þriðji á Mercedes bíl sínum. Tími Rosberg var um hálfri sekúndu lakari en tími Vettel en Rosberg ók lang mest eða 157 hringi. Fjöldi hringja sem Mercedes bíllinn komst vekur gríðarlega athygli og aðdáun. Greinilegt að Mercedes ætlar ekki að gefa neitt eftir.Fernando Alonso á McLaren-Honda ók lang hægast allra í dag. Hann var rúmum 18 sekúndum á eftir Vettel og ók aðeins 6 hringi. Einhverjir byrjunarörðuleikar í herbúðum McLaren. Við þeim var þó að búast enda mikið af nýjum tæknibúnaði um borð. Lotus missti af fyrsta æfingadeginum, bíllinn ætti þó að vera kominn til Jerez núna. Toro Rosso, Red Bull og Mercedes afhjúpuðu bíla sína á brautinni í dag. Red Bull bíllinn var í felulitum sem kom á óvart. Litirnir eru sérstaklega ætlaðir til æfinga. Formúla Tengdar fréttir Neale: Fyrri hluti tímabilsins verður erfiður McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. 29. janúar 2015 21:37 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. 28. janúar 2015 16:30 Ricciardo: Ég vil berjast um heimsmeistaratitilinn Daniel Ricciardo varð þriðji í keppni ökumanna í fyrra og var sá eini sem vann keppnir fyrir utan Mercedes ökumennina Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 28. janúar 2015 06:30 Renault vill að lágmarki vinna fimm keppnir Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. 27. janúar 2015 06:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var fljótasti maður dagsins á fyrsta æfingadegi fyrir komandi keppnistímabil. Vettel ók 60 hringi fast á hæla hans kom Marcus Ericsson á Sauber en hann ók 73 hringi. Nico Rosberg varð þriðji á Mercedes bíl sínum. Tími Rosberg var um hálfri sekúndu lakari en tími Vettel en Rosberg ók lang mest eða 157 hringi. Fjöldi hringja sem Mercedes bíllinn komst vekur gríðarlega athygli og aðdáun. Greinilegt að Mercedes ætlar ekki að gefa neitt eftir.Fernando Alonso á McLaren-Honda ók lang hægast allra í dag. Hann var rúmum 18 sekúndum á eftir Vettel og ók aðeins 6 hringi. Einhverjir byrjunarörðuleikar í herbúðum McLaren. Við þeim var þó að búast enda mikið af nýjum tæknibúnaði um borð. Lotus missti af fyrsta æfingadeginum, bíllinn ætti þó að vera kominn til Jerez núna. Toro Rosso, Red Bull og Mercedes afhjúpuðu bíla sína á brautinni í dag. Red Bull bíllinn var í felulitum sem kom á óvart. Litirnir eru sérstaklega ætlaðir til æfinga.
Formúla Tengdar fréttir Neale: Fyrri hluti tímabilsins verður erfiður McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. 29. janúar 2015 21:37 Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00 Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. 28. janúar 2015 16:30 Ricciardo: Ég vil berjast um heimsmeistaratitilinn Daniel Ricciardo varð þriðji í keppni ökumanna í fyrra og var sá eini sem vann keppnir fyrir utan Mercedes ökumennina Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 28. janúar 2015 06:30 Renault vill að lágmarki vinna fimm keppnir Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. 27. janúar 2015 06:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Neale: Fyrri hluti tímabilsins verður erfiður McLaren hefur sagt að mikil vinna sé fyrir hödum til að komast aftur í toppbaráttuna í Formúlu 1. Helsta forgangsatriðið núna sé að koma nýju Honda vélinni í keppnisform. 29. janúar 2015 21:37
Bílkskúrinn: Stútfullur af nýjum bílum Nýju bílarnir eru til skoðunar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 31. janúar 2015 06:00
Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. 28. janúar 2015 16:30
Ricciardo: Ég vil berjast um heimsmeistaratitilinn Daniel Ricciardo varð þriðji í keppni ökumanna í fyrra og var sá eini sem vann keppnir fyrir utan Mercedes ökumennina Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 28. janúar 2015 06:30
Renault vill að lágmarki vinna fimm keppnir Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. 27. janúar 2015 06:30