Hringferð um Ísland stendur Íslendingum ekki til boða Gissur Sigurðsson skrifar 6. febrúar 2015 18:00 „Mér er sagt að það sé útaf tollalögum - duty free lögum. Því megi ég ekki selja Íslendingum þetta,“ segir framkvæmdastjóri Iceland Pro Travel. Heimasíða Iceland Pro Travel Ævintýrasiglingar hefjast í vor umhverfis landið á skemmtiferðaskipinu Ocean Diamond. Fjölmargar ferðir með skipinu á vegum Iceland Pro Travel eru skipulagðar í sumar en Íslendingum stendur ekki til boða að skella sér um borð. Siglingarnar hefjast frá Reykjavík 3. júní og verða farnar sex tíu daga hringferðir með viðkomu í níu höfnum og þaðan farið í ferðir inn á landið. „Þetta eru svona „Soft expidition“, ævintýraferðir,“ segir Guðmundur Kjartansson, framkvæmdastjóri Iceland Pro Travel. Íslenskir fræðimenn verða með dagskrá um borð og í landferðunum og íslenskur matur verður oft á boðstólnum. Þá verða 20 slöngubátar um borð til að skreppa í hvala- eða fuglaskoðun og tvær ferðir verða farnar til Grænlands að sögn Guðmundar.Af heimasíðu fyrirtækisins.Á heimasíðu fyrirtækisins kemur fram að skipið taki 224 farþega. Öll herbergi séu með eigin salernisaðstöðu og útsýni. „Stærð skipsins gerir okkur kleyft að koma farþegum á staði sem hin hefðbundnu skemmtiferðaskip komast ekki á til að upplifa allt það besta bæði á Íslandi og Grænlandi.“ Íslendingar eiga þess þó ekki kost að fara í skemmtiferðasiglingu í kringum eigið land. Hvers vegna? „Mér er sagt að það sé útaf tollalögum - duty free lögum. Því megi ég ekki selja Íslendingum þetta,“ segir Guðmundur. En er ekki verið að mismuna Íslendingum vegna þjóðernis? „Jú, eiginlega finnst manni það.“ Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Ævintýrasiglingar hefjast í vor umhverfis landið á skemmtiferðaskipinu Ocean Diamond. Fjölmargar ferðir með skipinu á vegum Iceland Pro Travel eru skipulagðar í sumar en Íslendingum stendur ekki til boða að skella sér um borð. Siglingarnar hefjast frá Reykjavík 3. júní og verða farnar sex tíu daga hringferðir með viðkomu í níu höfnum og þaðan farið í ferðir inn á landið. „Þetta eru svona „Soft expidition“, ævintýraferðir,“ segir Guðmundur Kjartansson, framkvæmdastjóri Iceland Pro Travel. Íslenskir fræðimenn verða með dagskrá um borð og í landferðunum og íslenskur matur verður oft á boðstólnum. Þá verða 20 slöngubátar um borð til að skreppa í hvala- eða fuglaskoðun og tvær ferðir verða farnar til Grænlands að sögn Guðmundar.Af heimasíðu fyrirtækisins.Á heimasíðu fyrirtækisins kemur fram að skipið taki 224 farþega. Öll herbergi séu með eigin salernisaðstöðu og útsýni. „Stærð skipsins gerir okkur kleyft að koma farþegum á staði sem hin hefðbundnu skemmtiferðaskip komast ekki á til að upplifa allt það besta bæði á Íslandi og Grænlandi.“ Íslendingar eiga þess þó ekki kost að fara í skemmtiferðasiglingu í kringum eigið land. Hvers vegna? „Mér er sagt að það sé útaf tollalögum - duty free lögum. Því megi ég ekki selja Íslendingum þetta,“ segir Guðmundur. En er ekki verið að mismuna Íslendingum vegna þjóðernis? „Jú, eiginlega finnst manni það.“
Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira