Kúrdar ná Kobane aftur úr höndum ISIS-liða Atli Ísleifsson skrifar 26. janúar 2015 15:59 Sýrlensk mannréttindasamtök áætla að um 1.600 manns hafi látist í átökunum um Kobane frá því um miðjan september. Vísir/AP Hersveitir Kúrda hafa náð að hrekja liðsmenn ISIS út úr sýrlensku borginni Kobane. Reuters greinir frá. Fréttaveitan AP hefur þó eftir talsmönnum Kúrda að enn séu nokkrar götur í borginni sem enn séu á valdi ISIS-liða. ISIS náði um þrjú hundruð smábæjum í kringum Kobane í september og héldu að lokum inn í borgina sjálfa. Átök hafa staðið þar yfir síðan. Tugir þúsunda íbúa borgarinnar hafa flúið til Tyrklands síðustu mánuði en borgin stendur við landamæri Sýrlands og Tyrklands. Loftárásir Bandaríkjahers og bandamanna þeirra hafa einna helst beinst að skotmörkum í og í kringum borgina Kobane síðustu mánuði. Þannig lýsti John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að það væri „siðferðislega erfitt“ að aðstoða ekki íbúa Kobane. Hersveitir Kúrda hafa barist gegn liðsmönnum ISIS í og í kringum borgina Kobane. Tyrknesk yfirvöld hafa skilgreint hersveitir Kúrda sem hryðjuverkasveitir en samþykktu í haust að hersveitir írakskra Kúrda mættu fara um tyrkneskt landsvæði í baráttu sinni. Sýrlensk mannréttindasamtök áætla að um 1.600 manns hafi látist í átökunum um Kobane frá því um miðjan september - um 1.100 liðsmenn ISIS, um 450 Kúrdar og 32 óbreyttir borgarar. Þá greina samtökin frá því að síðustu vikurnar hafi liðsmenn ISIS í örvæntingu sinni gert 35 sjálfsvígsárásir. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29 Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Utanríkisráðherrar 22 ríkja ræða baráttuna gegn ISIS Hryðjuverkaárásirnar í París hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. 22. janúar 2015 11:23 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Sjá meira
Hersveitir Kúrda hafa náð að hrekja liðsmenn ISIS út úr sýrlensku borginni Kobane. Reuters greinir frá. Fréttaveitan AP hefur þó eftir talsmönnum Kúrda að enn séu nokkrar götur í borginni sem enn séu á valdi ISIS-liða. ISIS náði um þrjú hundruð smábæjum í kringum Kobane í september og héldu að lokum inn í borgina sjálfa. Átök hafa staðið þar yfir síðan. Tugir þúsunda íbúa borgarinnar hafa flúið til Tyrklands síðustu mánuði en borgin stendur við landamæri Sýrlands og Tyrklands. Loftárásir Bandaríkjahers og bandamanna þeirra hafa einna helst beinst að skotmörkum í og í kringum borgina Kobane síðustu mánuði. Þannig lýsti John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að það væri „siðferðislega erfitt“ að aðstoða ekki íbúa Kobane. Hersveitir Kúrda hafa barist gegn liðsmönnum ISIS í og í kringum borgina Kobane. Tyrknesk yfirvöld hafa skilgreint hersveitir Kúrda sem hryðjuverkasveitir en samþykktu í haust að hersveitir írakskra Kúrda mættu fara um tyrkneskt landsvæði í baráttu sinni. Sýrlensk mannréttindasamtök áætla að um 1.600 manns hafi látist í átökunum um Kobane frá því um miðjan september - um 1.100 liðsmenn ISIS, um 450 Kúrdar og 32 óbreyttir borgarar. Þá greina samtökin frá því að síðustu vikurnar hafi liðsmenn ISIS í örvæntingu sinni gert 35 sjálfsvígsárásir.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29 Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Utanríkisráðherrar 22 ríkja ræða baráttuna gegn ISIS Hryðjuverkaárásirnar í París hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. 22. janúar 2015 11:23 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Sjá meira
Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29
Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37
Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37
Utanríkisráðherrar 22 ríkja ræða baráttuna gegn ISIS Hryðjuverkaárásirnar í París hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. 22. janúar 2015 11:23