Renault vill að lágmarki vinna fimm keppnir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. janúar 2015 06:30 Red Bull þarf líklega að bera allan þungan af sigurvilja Renault. Hitt Renault drifna liðið er litla systurliðið Toro-Rosso. Vísir/Getty Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. Franski vélaframleiðandinn viðurkennir að í lok síðasta tímabils hafi Mercedes vélin verið um 60 hestöflum öflugari en Renault vélin. Renault stefnir á að munurinn verði um 30 hestöfl fyrir fyrstu keppnina í Ástralíu. „Við vonumst til að geta helmingað bilið fyrir upphaf tímabilsins í Melbourne. Ólíkt Mercedes munum við hefja tímabilið með 2015 útgáfuna af vélinni okkar,“ sagði framkvæmdastjóri Renault, Cyril Abiteboul. Hann gaf í skyn að Mercedes myndi nota 2014 vélina í fyrstu keppnum ársins. Mercedes hefur hins vegar staðfest að liðið muni nota 2015 vél sína frá upphafi. Abiteboul segir að Renault muni eiga um 10 þrónarinneignir eftir til að nota yfir tímabilið, þeir hafa þegar notað nokkurn fjölda þeirra til að þróa vélina yfir vetrar mánuðina. „Við höfum notað um tvo þriðju af þróunarinneignum okkar til að breyta vélinni í ár. Mitt markmið er að vinna að minnsta kosti fimm keppnir í ár,“ bætti Abiteboul við. Þróunarinneignir eru í heildina 66 í formúlu 1 vél. Sumir hlutar vélarinnar standa fyrir meira en aðrir, allt eftir mikilvægi þeirra. Mercedes, Renault og Ferrari fá inneign upp á 32 hvert. Liðin geta svo notað sína þróunarinneign til að breyta vélinni. Formúla Tengdar fréttir Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30 Ecclestone: Ég held að Hamilton verði meistari 2015 Bernie Ecclestone, formúlueinráður telur að Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari tryggji sér sinn þriðja titil í ár. Ecclestone segir að Hamilton sé "góður meistari“ fyrir íþróttina. 23. janúar 2015 23:00 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00 Niki Lauda vill sjá þúsund hestafla formúlu eitt bíla Niki Lauda segir að Formúlu 1 liðin verði að standa föst á að fá heimild fyrir 1000 hestafla bílum fyrir tímabilið 2017. 22. janúar 2015 23:00 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Newcastle hafði manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Renault vill vinna að lágmarki fimm keppnir og stefnir á að minnka aflmuninn á milli sín og Mercedes um helming fyrir fyrstu keppni. Franski vélaframleiðandinn viðurkennir að í lok síðasta tímabils hafi Mercedes vélin verið um 60 hestöflum öflugari en Renault vélin. Renault stefnir á að munurinn verði um 30 hestöfl fyrir fyrstu keppnina í Ástralíu. „Við vonumst til að geta helmingað bilið fyrir upphaf tímabilsins í Melbourne. Ólíkt Mercedes munum við hefja tímabilið með 2015 útgáfuna af vélinni okkar,“ sagði framkvæmdastjóri Renault, Cyril Abiteboul. Hann gaf í skyn að Mercedes myndi nota 2014 vélina í fyrstu keppnum ársins. Mercedes hefur hins vegar staðfest að liðið muni nota 2015 vél sína frá upphafi. Abiteboul segir að Renault muni eiga um 10 þrónarinneignir eftir til að nota yfir tímabilið, þeir hafa þegar notað nokkurn fjölda þeirra til að þróa vélina yfir vetrar mánuðina. „Við höfum notað um tvo þriðju af þróunarinneignum okkar til að breyta vélinni í ár. Mitt markmið er að vinna að minnsta kosti fimm keppnir í ár,“ bætti Abiteboul við. Þróunarinneignir eru í heildina 66 í formúlu 1 vél. Sumir hlutar vélarinnar standa fyrir meira en aðrir, allt eftir mikilvægi þeirra. Mercedes, Renault og Ferrari fá inneign upp á 32 hvert. Liðin geta svo notað sína þróunarinneign til að breyta vélinni.
Formúla Tengdar fréttir Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30 Ecclestone: Ég held að Hamilton verði meistari 2015 Bernie Ecclestone, formúlueinráður telur að Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari tryggji sér sinn þriðja titil í ár. Ecclestone segir að Hamilton sé "góður meistari“ fyrir íþróttina. 23. janúar 2015 23:00 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00 Niki Lauda vill sjá þúsund hestafla formúlu eitt bíla Niki Lauda segir að Formúlu 1 liðin verði að standa föst á að fá heimild fyrir 1000 hestafla bílum fyrir tímabilið 2017. 22. janúar 2015 23:00 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Newcastle hafði manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19. janúar 2015 23:30
Ecclestone: Ég held að Hamilton verði meistari 2015 Bernie Ecclestone, formúlueinráður telur að Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari tryggji sér sinn þriðja titil í ár. Ecclestone segir að Hamilton sé "góður meistari“ fyrir íþróttina. 23. janúar 2015 23:00
Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35
Honda má eftir allt þróa sína vél Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu. 17. janúar 2015 23:00
Niki Lauda vill sjá þúsund hestafla formúlu eitt bíla Niki Lauda segir að Formúlu 1 liðin verði að standa föst á að fá heimild fyrir 1000 hestafla bílum fyrir tímabilið 2017. 22. janúar 2015 23:00
Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00