Fordæmir nýtt myndband af Goto Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2015 08:16 Kenji Goto og Shinzo Abe. Vísir/AP Shinzo Abo, forsætisráðherra Japan, fordæmir nýtt myndband frá ISIS þar sem heyra má rödd Kenji Goto. Í myndbandinu segir Goto að hann og flugmaður frá Jórdaníu verði teknir af lífi, verði írösk kona ekki leyst úr haldi. Hún bíður þess að vera tekin af lífi fyrir hryðjuverk, í fangelsi í Jórdaníu. Abe segir myndbandið vera fyrirlitlegt og að yfirvöld í Japan ynnu með Jórdaníu í að leysa gíslana úr haldi. Í myndbandinu sem birt var upp úr hádegi í gær, sagði Goto að hann yrði tekinn af lífi eftir sólarhring, eða minna, samkvæmt BBC. Konan sem ISIS vill fá úr haldi heitir Al-Rishawi, en hún vær dæmd til dauða fyrir aðild sína að hryðjuverkaárás árið 2005. 60 manns létust í árásinni. Samtökin hafa þegar tekið japanska ríkisborgarann Haruna Yukawa, en Goto fór til Sýrlands í október til að reyna að ná Yukawa úr haldi. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29 Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13 Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Japan skoðar allar leiðir til að ná gíslunum úr haldi ISIS Stjórnvöld í Japan hafa ekki náð sambandi við Íslamska ríkið, en tveir aðilar hafa boðist til að fara til Sýrlands og semja um lausn Kenj Goto og Haruna Yukawa. 22. janúar 2015 18:05 Forsætisráðherra Japans fordæmir myndbandið „Þetta er óásættanlegt ofbeldi“ 24. janúar 2015 23:36 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Sjá meira
Shinzo Abo, forsætisráðherra Japan, fordæmir nýtt myndband frá ISIS þar sem heyra má rödd Kenji Goto. Í myndbandinu segir Goto að hann og flugmaður frá Jórdaníu verði teknir af lífi, verði írösk kona ekki leyst úr haldi. Hún bíður þess að vera tekin af lífi fyrir hryðjuverk, í fangelsi í Jórdaníu. Abe segir myndbandið vera fyrirlitlegt og að yfirvöld í Japan ynnu með Jórdaníu í að leysa gíslana úr haldi. Í myndbandinu sem birt var upp úr hádegi í gær, sagði Goto að hann yrði tekinn af lífi eftir sólarhring, eða minna, samkvæmt BBC. Konan sem ISIS vill fá úr haldi heitir Al-Rishawi, en hún vær dæmd til dauða fyrir aðild sína að hryðjuverkaárás árið 2005. 60 manns létust í árásinni. Samtökin hafa þegar tekið japanska ríkisborgarann Haruna Yukawa, en Goto fór til Sýrlands í október til að reyna að ná Yukawa úr haldi.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29 Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13 Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Japan skoðar allar leiðir til að ná gíslunum úr haldi ISIS Stjórnvöld í Japan hafa ekki náð sambandi við Íslamska ríkið, en tveir aðilar hafa boðist til að fara til Sýrlands og semja um lausn Kenj Goto og Haruna Yukawa. 22. janúar 2015 18:05 Forsætisráðherra Japans fordæmir myndbandið „Þetta er óásættanlegt ofbeldi“ 24. janúar 2015 23:36 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Sjá meira
Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29
Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13
Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37
Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37
Japan skoðar allar leiðir til að ná gíslunum úr haldi ISIS Stjórnvöld í Japan hafa ekki náð sambandi við Íslamska ríkið, en tveir aðilar hafa boðist til að fara til Sýrlands og semja um lausn Kenj Goto og Haruna Yukawa. 22. janúar 2015 18:05