Horner: Vettel íhugaði að hætta í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. janúar 2015 16:30 Vettel íhugaði að hætta en skipti svo yfir til Ferrari þegar sæti losnaði þar. Vísir/Getty Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. Horner, liðsstjóri Red Bull segir Vettel hafa orðið svo afhuga Formúlu 1 að hann hafi íhugað að leggja hjálminn á hilluna aðeins 26 ára. „Hann var ekki ánægður með stefnuna sem F1 var að taka. Fjögur árin þar á undan höfðu gengið svo vel, með bíl sem hann elskaði að keyram svo breyttust hlutirnir mjög mikið skyndilega. Þá vöknuðu spurningar sem hann þurfti að svara. Hann leitaði upprunans, ók gó-kart bílum á miðju tímabili og fann aftur neistan sem kom honum þangað sem hann er og ástríðuna fyrir Formúlu 1,“ sagði Horner. Margir spekingar höfðu spáð því að Vettel þyldi mótlæti illa. Hann átti erfitt tímabil og brást við með því að rifta samningi og skipta um lið. Vettel mun nú reyna að gera það sama og hetjan hans, Michael Schumacher, koma Ferrari aftur í stöðu yfirburða liða í Formúlu 1. Það eru átta ár síðan ítalski risinn landaði titili. Formúla Tengdar fréttir Horner: Slakt gengi 2014 gerir Vettel betri Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner telur að fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hafi grætt á erfiðleikum liðsins á árinu. 26. desember 2014 22:45 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Marchionne býst við Ferrari í fremstu röð undir lok tímabilsins Forseti Ferrari Sergio Merchionne segi að lokakeppnir ársins verði spennandi fyrir liðið. Hann telur að þá komi í ljósútkoma endurreisnar liðsins. 14. janúar 2015 18:30 Ecclestone: Ég held að Hamilton verði meistari 2015 Bernie Ecclestone, formúlueinráður telur að Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari tryggji sér sinn þriðja titil í ár. Ecclestone segir að Hamilton sé "góður meistari“ fyrir íþróttina. 23. janúar 2015 23:00 Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Ricciardo: Ég vil berjast um heimsmeistaratitilinn Daniel Ricciardo varð þriðji í keppni ökumanna í fyrra og var sá eini sem vann keppnir fyrir utan Mercedes ökumennina Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 28. janúar 2015 06:30 Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Christian Horner segir Sebastian Vettel hafa íhugað að hætta í Formúlu 1 í fyrra. Titilvörn hans gekk hrikalega. Horner, liðsstjóri Red Bull segir Vettel hafa orðið svo afhuga Formúlu 1 að hann hafi íhugað að leggja hjálminn á hilluna aðeins 26 ára. „Hann var ekki ánægður með stefnuna sem F1 var að taka. Fjögur árin þar á undan höfðu gengið svo vel, með bíl sem hann elskaði að keyram svo breyttust hlutirnir mjög mikið skyndilega. Þá vöknuðu spurningar sem hann þurfti að svara. Hann leitaði upprunans, ók gó-kart bílum á miðju tímabili og fann aftur neistan sem kom honum þangað sem hann er og ástríðuna fyrir Formúlu 1,“ sagði Horner. Margir spekingar höfðu spáð því að Vettel þyldi mótlæti illa. Hann átti erfitt tímabil og brást við með því að rifta samningi og skipta um lið. Vettel mun nú reyna að gera það sama og hetjan hans, Michael Schumacher, koma Ferrari aftur í stöðu yfirburða liða í Formúlu 1. Það eru átta ár síðan ítalski risinn landaði titili.
Formúla Tengdar fréttir Horner: Slakt gengi 2014 gerir Vettel betri Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner telur að fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hafi grætt á erfiðleikum liðsins á árinu. 26. desember 2014 22:45 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Marchionne býst við Ferrari í fremstu röð undir lok tímabilsins Forseti Ferrari Sergio Merchionne segi að lokakeppnir ársins verði spennandi fyrir liðið. Hann telur að þá komi í ljósútkoma endurreisnar liðsins. 14. janúar 2015 18:30 Ecclestone: Ég held að Hamilton verði meistari 2015 Bernie Ecclestone, formúlueinráður telur að Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari tryggji sér sinn þriðja titil í ár. Ecclestone segir að Hamilton sé "góður meistari“ fyrir íþróttina. 23. janúar 2015 23:00 Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00 Ricciardo: Ég vil berjast um heimsmeistaratitilinn Daniel Ricciardo varð þriðji í keppni ökumanna í fyrra og var sá eini sem vann keppnir fyrir utan Mercedes ökumennina Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 28. janúar 2015 06:30 Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Horner: Slakt gengi 2014 gerir Vettel betri Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner telur að fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hafi grætt á erfiðleikum liðsins á árinu. 26. desember 2014 22:45
20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45
Marchionne býst við Ferrari í fremstu röð undir lok tímabilsins Forseti Ferrari Sergio Merchionne segi að lokakeppnir ársins verði spennandi fyrir liðið. Hann telur að þá komi í ljósútkoma endurreisnar liðsins. 14. janúar 2015 18:30
Ecclestone: Ég held að Hamilton verði meistari 2015 Bernie Ecclestone, formúlueinráður telur að Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari tryggji sér sinn þriðja titil í ár. Ecclestone segir að Hamilton sé "góður meistari“ fyrir íþróttina. 23. janúar 2015 23:00
Ferrari staðfestir komu Vettel Sebastian Vettel mun aka fyrir Ferrari næstu þrjú árin. 20. nóvember 2014 11:00
Ricciardo: Ég vil berjast um heimsmeistaratitilinn Daniel Ricciardo varð þriðji í keppni ökumanna í fyrra og var sá eini sem vann keppnir fyrir utan Mercedes ökumennina Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 28. janúar 2015 06:30
Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45