KR að fá leikmann frá meisturunum í Danmörku Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2015 11:15 Sören Frederiksen. vísir/getty Bikarmeistarar KR eru sagðir vera á góðri leið með að semja við danska framherjann Sören Fredriksen, samkvæmt frétt á BT. Frederiksen, sem er 25 ára gamall, er uppalinn hjá SönderjyskE, en hefur spilað síðustu þrjú ár með Álaborg og varð meistari með liðinu á síðustu leiktíð. Hann skoraði þá eitt mark í 22 leikjum en hefur fengið afar fá tækifæri á yfirstandandi leiktíð. Frederiksen hefur ekki verið boðinn lengri samningur hjá Álaborg og herma heimildir BT að hann sé nálægt því að semja við KR. Vesturbæjarliðið er sagt vera að hafa betur í baráttunni við Viborg og fleiri lið í dönsku 1. deildinni. Fredriksen er einn af þeim dönsku leikmönnum sem Henrik Bödker, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, hefur bent KR-ingum á, en afar líklegt þykir að Bödker gangi sjálfur í raðir KR á næstunni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir KR vonast til að landa Dana á næstunni Henrik Bödker sterklega orðaður við Vesturbæinn en KR-ingar hafa unnið með leikmannalista sem hann lét þá fá. 7. janúar 2015 07:45 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira
Bikarmeistarar KR eru sagðir vera á góðri leið með að semja við danska framherjann Sören Fredriksen, samkvæmt frétt á BT. Frederiksen, sem er 25 ára gamall, er uppalinn hjá SönderjyskE, en hefur spilað síðustu þrjú ár með Álaborg og varð meistari með liðinu á síðustu leiktíð. Hann skoraði þá eitt mark í 22 leikjum en hefur fengið afar fá tækifæri á yfirstandandi leiktíð. Frederiksen hefur ekki verið boðinn lengri samningur hjá Álaborg og herma heimildir BT að hann sé nálægt því að semja við KR. Vesturbæjarliðið er sagt vera að hafa betur í baráttunni við Viborg og fleiri lið í dönsku 1. deildinni. Fredriksen er einn af þeim dönsku leikmönnum sem Henrik Bödker, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, hefur bent KR-ingum á, en afar líklegt þykir að Bödker gangi sjálfur í raðir KR á næstunni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir KR vonast til að landa Dana á næstunni Henrik Bödker sterklega orðaður við Vesturbæinn en KR-ingar hafa unnið með leikmannalista sem hann lét þá fá. 7. janúar 2015 07:45 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira
KR vonast til að landa Dana á næstunni Henrik Bödker sterklega orðaður við Vesturbæinn en KR-ingar hafa unnið með leikmannalista sem hann lét þá fá. 7. janúar 2015 07:45