Pirelli er tilbúið að breikka dekkin Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. janúar 2015 22:00 James Hunt ekur Wolf bíl sínum árið 1979. Vísir/Getty Hugmyndir eru uppi um að gera afturdekkin á Formúlu 1 bílum breiðari. Pirelli segist vera reiðubúið að framleiða breiðari dekk. Samkvæmt Paul Hembrey er Pirelli tilbúið að framleiða breiðari dekk til að auka sjónarspilið sem fylgir Formúlu 1. „Breiðari dekk? Það heillar. Ég sé fyrir mér svipað útlit og á Formúlubílum frá áttunda áratug síðustu aldar, ekki svo ýkt að það minni á kvartmílubíl, en þannig að þú hugsir vá þegar þú sérð bílinn,“ sagði Hembrey. Einnig eru hugmyndir um að auka vélarafl og niðurtog. Þessar hugmyndir koma frá FIA (alþjóða akstursíþróttasambandið) og skipulagshóp Formúlu 1. FIA vill fá breytinguna í gegn fyrir tímabilið 2016 en Hembrey efast um að það sé skynsamlegur kostur. Hann bendir á að að þurfi að prófa og þróa dekkin talsvert. „Það er líka rökréttur tími því samningurin okkar rennur út við lok tímabilsins 2016. Ef við endurnýjum væri það gott tækifæri til að koma fram með breytinguna líka. Hin fullkomna breidd á afturdekkjum er um 400 millimetrar en þau eru 325mm núna, en framdekkin myndu áfram vera 245mm,“ bætti Hembrey við. „Ég vil endilega gera dekkin breiðari en 400mm - því það hljómar betur. Sérstaklega ef vélarnar verða 1000 hestöfl - þá er þetta góð blanda. Stórar tölur eru nauðsynlegur hluti af Formúlu 1,“ sagði Hembrey að lokum. Formúla Tengdar fréttir FIA íhugar breyttar refsingar Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. 17. júlí 2014 09:15 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Hugmyndir eru uppi um að gera afturdekkin á Formúlu 1 bílum breiðari. Pirelli segist vera reiðubúið að framleiða breiðari dekk. Samkvæmt Paul Hembrey er Pirelli tilbúið að framleiða breiðari dekk til að auka sjónarspilið sem fylgir Formúlu 1. „Breiðari dekk? Það heillar. Ég sé fyrir mér svipað útlit og á Formúlubílum frá áttunda áratug síðustu aldar, ekki svo ýkt að það minni á kvartmílubíl, en þannig að þú hugsir vá þegar þú sérð bílinn,“ sagði Hembrey. Einnig eru hugmyndir um að auka vélarafl og niðurtog. Þessar hugmyndir koma frá FIA (alþjóða akstursíþróttasambandið) og skipulagshóp Formúlu 1. FIA vill fá breytinguna í gegn fyrir tímabilið 2016 en Hembrey efast um að það sé skynsamlegur kostur. Hann bendir á að að þurfi að prófa og þróa dekkin talsvert. „Það er líka rökréttur tími því samningurin okkar rennur út við lok tímabilsins 2016. Ef við endurnýjum væri það gott tækifæri til að koma fram með breytinguna líka. Hin fullkomna breidd á afturdekkjum er um 400 millimetrar en þau eru 325mm núna, en framdekkin myndu áfram vera 245mm,“ bætti Hembrey við. „Ég vil endilega gera dekkin breiðari en 400mm - því það hljómar betur. Sérstaklega ef vélarnar verða 1000 hestöfl - þá er þetta góð blanda. Stórar tölur eru nauðsynlegur hluti af Formúlu 1,“ sagði Hembrey að lokum.
Formúla Tengdar fréttir FIA íhugar breyttar refsingar Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. 17. júlí 2014 09:15 20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45 Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
FIA íhugar breyttar refsingar Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. 17. júlí 2014 09:15
20 Formúlu 1 keppnir 2015 Keppnisdagatal ársins hefur tekið breytingum keppnirnar verða 20 en ekki 21 eins og til stóð. Ekkert verður af Kóreu kappakstrinum. 8. janúar 2015 10:45
Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Vilja breyta vélum sínum fyrir næsta tímabil þar sem vél Mercedes hefur yfirburði. 6. janúar 2015 09:35
Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00