Finnur Orri Margeirsson hefur tekið tilboði Lilleström í Noregi og mun spila með liðinu á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Birgir Jóhannsson, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar FH, í samtali við mbl.is.
Birgir segir að Finnur hafi verið með ákvæði í samningi sínum um að hann gæti farið frá félaginu ef lið utan Íslands myndi sýna honum áhuga.
„Við reyndum að gera allt sem við gátum til að reyna að halda honum en það dugði ekki til. Það er mjög erfitt að halda mönnum ef það kemur tilboð að utan,“ sagði Birgir.
„Nú tekur við að finna mann í hans stöðu. Þetta kom fljótt upp á svo við byrjum að taka stöðuna í dag með Heimi þjálfara og fara yfir málin.“
Rúnar Kristinsson er þjálfari Lilleström en hann tók nýverið við liðinu.
Finnur Orri fer til Lilleström
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
![Finnur Orri er á leið til Lilleström í Noregi.](https://www.visir.is/i/C2A9ED4B9CF8C2D5D43CBD0A5CF901BB9D4F5D81F039D51944452AA3C4A7AB7D_713x0.jpg)
Mest lesið
![](/i/08A462465EA210B15B96D539723A691F6C13EDA2C0D112FF4E1134A739005CBE_240x160.jpg)
Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið
Íslenski boltinn
![](/i/5B7173ED1CB670D847FF1DB874D16CA6621C8280F1335EC9446B9329429318CE_240x160.jpg)
„Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“
Íslenski boltinn
![](/i/4C8C56E3834C659BEB08EDC1C82A182FCA1E6C54432E33A8E907C15A79292E6C_240x160.jpg)
Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum
Íslenski boltinn
![](/i/AADE95F2950662403E67E47B9B1D64CF0788D876AC7126D3959636EFD54033FC_240x160.jpg)
![](/i/F756C71399262D39440754FDC99B3B344D0950EA7D9DA87C0A2D4BCA0AE5D90B_240x160.jpg)
Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki
Íslenski boltinn
![](/i/9B86C1EEC918BB4F077B220EB6C4EC58876D541E72B91B8A838D6C56D5C2704C_240x160.jpg)
![](/i/745DC2F123EC05705828CD5819DA59D6FC7EB60A0D7C8D7AFA4DAEC372B7B686_240x160.jpg)
![](/i/171C649C6B94C513D470E349CA292621CD014B64A5B939706AE517FE3260F71A_240x160.jpg)
![](/i/CC3A461FAF00CE03C7519498363CBC0D54DCFDDA487925688DA7F39B887E1E3C_240x160.jpg)
![](/i/C8731202C2FD25A4DD3C6DC5A2F103B0B2B20F531F580F1FD4D12FB6C63F90A3_240x160.jpg)