Ferrari, Red Bull og McLaren vilja frjálsa vélarhönnun Finnur Thorlacius skrifar 6. janúar 2015 09:35 Keppnisbíll Mercedes Benz í Formúlu 1 og ökumenn þeirra á síðasta keppnistímabili. Reglurnar í Formúlu 1 kappakstursseríunni eru margar og sumar ansi stífar. Ein þeirra er sú að liðin sem eiga þar rétt á keppni mega ekki breyta vélum sínum fyrir næsta ár og var það gert til að halda niður kostnaði liðanna. Vélarnar eru V6 með forþjöppum og rafmagnsmótorum og eftir að liðin höfðu öll þróað slíkar vélar fyrir síðasta keppnistímabil var meiningin að þannig ætti þær að vera óbreyttar fyrir næsta keppnisár einnig. Þetta eru Ferrari, Red Bull og McLaren liðin ósátt við þar sem Mercedes Benz tókst að þróa sína vél svo vel að keppnisbílar þeirra höfðu algera yfirburði yfir önnur lið í keppninni. Mercedes Benz vann allar nema 3 keppnir síðasta keppnistímabils og náði á pall í öllum keppnum þess. Þannig vilja þau ekki hafa næsta tímabil og tækju margir undir að það væri nú ekki æskilegt eitt ár enn. Mercedes Benz segir hinsvegar að ef reglunum verður breytt fyrir næsta tímabil muni það kosta liðin óheyrilegt fé. Hvort þessum þremur liðum verður ágengt í beiðni sinni verður tíminn einn að leiða í ljós, en óspennandi keppnir gera lítið fyrir keppnina og áhorfendur. Formúla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Reglurnar í Formúlu 1 kappakstursseríunni eru margar og sumar ansi stífar. Ein þeirra er sú að liðin sem eiga þar rétt á keppni mega ekki breyta vélum sínum fyrir næsta ár og var það gert til að halda niður kostnaði liðanna. Vélarnar eru V6 með forþjöppum og rafmagnsmótorum og eftir að liðin höfðu öll þróað slíkar vélar fyrir síðasta keppnistímabil var meiningin að þannig ætti þær að vera óbreyttar fyrir næsta keppnisár einnig. Þetta eru Ferrari, Red Bull og McLaren liðin ósátt við þar sem Mercedes Benz tókst að þróa sína vél svo vel að keppnisbílar þeirra höfðu algera yfirburði yfir önnur lið í keppninni. Mercedes Benz vann allar nema 3 keppnir síðasta keppnistímabils og náði á pall í öllum keppnum þess. Þannig vilja þau ekki hafa næsta tímabil og tækju margir undir að það væri nú ekki æskilegt eitt ár enn. Mercedes Benz segir hinsvegar að ef reglunum verður breytt fyrir næsta tímabil muni það kosta liðin óheyrilegt fé. Hvort þessum þremur liðum verður ágengt í beiðni sinni verður tíminn einn að leiða í ljós, en óspennandi keppnir gera lítið fyrir keppnina og áhorfendur.
Formúla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira