Rétt skal vera rétt Sighvatur Björgvinsson skrifar 5. júlí 2014 07:00 Í grein sem ég fékk birta í Fréttablaðinu fimmtudaginn 3. júlí tók ég þannig til orða, að forsætisráðherra þægi byggðastyrk frá Alþingi fyrir að hafa skráð lögheimili sitt að Hrafnabjörgum III í núverandi kjördæmi sínu. Þegar ráðherrann lét flytja lögheimili sitt og fjölskyldu sinnar úr Seljahverfinu, þar sem fjölskyldan dvelst að vísu enn, og að Hrafnabjörgum III í kjördæmi því þar sem hann svo bauð sig svo fram í næstu alþingiskosningum í húsnæði þar sem „alveg er hægt að gista“ eins og haft er eftir bóndanum á bænum öðlaðist forsætisráðherra rétt til þess að fá greiddan búsetustyrk frá Alþingi. Þeim styrk mun hann hins vegar hafa hafnað. Það breytir væntanlega hins vegar ekki því, að það er gott að búa á Akureyri eins og haft er eftir ráðherranum í tengslum við flutninga Fiskistofu þangað. Fyrst flutti hann sjálfan sig í kjördæmið og svo Fiskistofu á eftir. Allt stjórnkerfið er svo auðvitað hægt að flytja á landareignina Hriflu í sama kjördæmi. Sjávarútvegsráðherra hefur sjálfur sagt að flutningur Fiskistofu væri bara fyrsta vers. Önnur vers kæmu í kjölfarið. Án efa verður líka gott að búa þar. Í nýrri höfuðborg í næsta nágrenni við lögheimili hæstráðanda og í hans eigin kjördæmi. Annað eins og þetta hefur svo sem áður sést. Eins og þegar hæstráðandi í Brasilíu lét reisa nýja höfuðborg langt úti í dreifbýli landsins í heiðursskyni við sögulega arfleifð. En rétt skal vera rétt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sighvatur Björgvinsson Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Skoðun Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í grein sem ég fékk birta í Fréttablaðinu fimmtudaginn 3. júlí tók ég þannig til orða, að forsætisráðherra þægi byggðastyrk frá Alþingi fyrir að hafa skráð lögheimili sitt að Hrafnabjörgum III í núverandi kjördæmi sínu. Þegar ráðherrann lét flytja lögheimili sitt og fjölskyldu sinnar úr Seljahverfinu, þar sem fjölskyldan dvelst að vísu enn, og að Hrafnabjörgum III í kjördæmi því þar sem hann svo bauð sig svo fram í næstu alþingiskosningum í húsnæði þar sem „alveg er hægt að gista“ eins og haft er eftir bóndanum á bænum öðlaðist forsætisráðherra rétt til þess að fá greiddan búsetustyrk frá Alþingi. Þeim styrk mun hann hins vegar hafa hafnað. Það breytir væntanlega hins vegar ekki því, að það er gott að búa á Akureyri eins og haft er eftir ráðherranum í tengslum við flutninga Fiskistofu þangað. Fyrst flutti hann sjálfan sig í kjördæmið og svo Fiskistofu á eftir. Allt stjórnkerfið er svo auðvitað hægt að flytja á landareignina Hriflu í sama kjördæmi. Sjávarútvegsráðherra hefur sjálfur sagt að flutningur Fiskistofu væri bara fyrsta vers. Önnur vers kæmu í kjölfarið. Án efa verður líka gott að búa þar. Í nýrri höfuðborg í næsta nágrenni við lögheimili hæstráðanda og í hans eigin kjördæmi. Annað eins og þetta hefur svo sem áður sést. Eins og þegar hæstráðandi í Brasilíu lét reisa nýja höfuðborg langt úti í dreifbýli landsins í heiðursskyni við sögulega arfleifð. En rétt skal vera rétt.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar