Rétt skal vera rétt Sighvatur Björgvinsson skrifar 5. júlí 2014 07:00 Í grein sem ég fékk birta í Fréttablaðinu fimmtudaginn 3. júlí tók ég þannig til orða, að forsætisráðherra þægi byggðastyrk frá Alþingi fyrir að hafa skráð lögheimili sitt að Hrafnabjörgum III í núverandi kjördæmi sínu. Þegar ráðherrann lét flytja lögheimili sitt og fjölskyldu sinnar úr Seljahverfinu, þar sem fjölskyldan dvelst að vísu enn, og að Hrafnabjörgum III í kjördæmi því þar sem hann svo bauð sig svo fram í næstu alþingiskosningum í húsnæði þar sem „alveg er hægt að gista“ eins og haft er eftir bóndanum á bænum öðlaðist forsætisráðherra rétt til þess að fá greiddan búsetustyrk frá Alþingi. Þeim styrk mun hann hins vegar hafa hafnað. Það breytir væntanlega hins vegar ekki því, að það er gott að búa á Akureyri eins og haft er eftir ráðherranum í tengslum við flutninga Fiskistofu þangað. Fyrst flutti hann sjálfan sig í kjördæmið og svo Fiskistofu á eftir. Allt stjórnkerfið er svo auðvitað hægt að flytja á landareignina Hriflu í sama kjördæmi. Sjávarútvegsráðherra hefur sjálfur sagt að flutningur Fiskistofu væri bara fyrsta vers. Önnur vers kæmu í kjölfarið. Án efa verður líka gott að búa þar. Í nýrri höfuðborg í næsta nágrenni við lögheimili hæstráðanda og í hans eigin kjördæmi. Annað eins og þetta hefur svo sem áður sést. Eins og þegar hæstráðandi í Brasilíu lét reisa nýja höfuðborg langt úti í dreifbýli landsins í heiðursskyni við sögulega arfleifð. En rétt skal vera rétt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sighvatur Björgvinsson Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Skoðun Raddir fanga Helgi Gunnlaugsson skrifar Skoðun Kann Jón Steindór ekki að reikna? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lífið sem var – á Gaza Israa Saed,Katrín Harðardóttir skrifar Skoðun Vöxtur inn á við og blönduð borgarbyggð er málið Ásdís Hlökk Theodórsdóttir skrifar Sjá meira
Í grein sem ég fékk birta í Fréttablaðinu fimmtudaginn 3. júlí tók ég þannig til orða, að forsætisráðherra þægi byggðastyrk frá Alþingi fyrir að hafa skráð lögheimili sitt að Hrafnabjörgum III í núverandi kjördæmi sínu. Þegar ráðherrann lét flytja lögheimili sitt og fjölskyldu sinnar úr Seljahverfinu, þar sem fjölskyldan dvelst að vísu enn, og að Hrafnabjörgum III í kjördæmi því þar sem hann svo bauð sig svo fram í næstu alþingiskosningum í húsnæði þar sem „alveg er hægt að gista“ eins og haft er eftir bóndanum á bænum öðlaðist forsætisráðherra rétt til þess að fá greiddan búsetustyrk frá Alþingi. Þeim styrk mun hann hins vegar hafa hafnað. Það breytir væntanlega hins vegar ekki því, að það er gott að búa á Akureyri eins og haft er eftir ráðherranum í tengslum við flutninga Fiskistofu þangað. Fyrst flutti hann sjálfan sig í kjördæmið og svo Fiskistofu á eftir. Allt stjórnkerfið er svo auðvitað hægt að flytja á landareignina Hriflu í sama kjördæmi. Sjávarútvegsráðherra hefur sjálfur sagt að flutningur Fiskistofu væri bara fyrsta vers. Önnur vers kæmu í kjölfarið. Án efa verður líka gott að búa þar. Í nýrri höfuðborg í næsta nágrenni við lögheimili hæstráðanda og í hans eigin kjördæmi. Annað eins og þetta hefur svo sem áður sést. Eins og þegar hæstráðandi í Brasilíu lét reisa nýja höfuðborg langt úti í dreifbýli landsins í heiðursskyni við sögulega arfleifð. En rétt skal vera rétt.
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar