Fallegir hlutir í uppáhaldi 28. febrúar 2014 17:00 Sindri stýrir þættinum Heimsókn á Stöð 2. Hann segir hér frá uppáhaldshlutunum sínum. Sindri hefur sjálfur lengi haft áhuga á hönnun og fallegum munum. „Áhuginn á þessum málum hefur alltaf verið til staðar. Foreldrar mínir hafa alltaf haft áhuga á hönnun og að gera fallegt í kringum sig og ætli það hafi ekki bara smitast til mín,“ segir Sindri.Köngullinn fallegurSindri á sér nokkra uppáhaldshluti sem hann var lengi búinn að hafa augastað á áður en hann eignaðist þá. „Ég hef svo sem ekkert endilega mikið vit á hönnun eða því nýjasta sem er í tísku en ég á nokkra uppáhaldshluti og númer eitt, tvö og þrjú er án efa Köngullinn eða Artichoke eftir Poul Henningsen. Þetta er ekki aðeins falleg hönnun heldur er lýsingin einnig falleg. Peran sést aldrei, sama hvar maður stendur og því fer ljósið aldrei beint í augun á manni.“Sofið í stól„Eames-stóllinn er einnig í uppáhaldi. Þarna er ekki aðeins um að ræða fallegan stól, heldur einnig sígilda, fallega hönnun. Þægindin eru einnig til staðar en útlit og þægindi fara alls ekki alltaf saman þegar kemur að stólum og sófum, því miður. Í þessum stól gæti maður sofið heila nótt, jafnvel lengur,“ segir hann. Vantar sjónvarpssófaSindri nefnir einnig Pantella-lampann eftir Verner Panton sem uppáhaldshlut. „Lampar eru í uppáhaldi hjá mér og sérstaklega Pantella-lampinn en á honum er lýsingin falleg sem og útlitið, hvort tveggja skiptir máli.“ Næst á dagskrá hjá Sindra er að fá sér góðan sjónvarpssófa. „Því miður finnst mér sjaldnast fara saman að sjónvarpssófar séu bæði fallegir og þægilegir en vonandi kemur að því að ég finni einn slíkan.“ Heimsókn er á dagskrá á Stöð 2 á miðvikudögum kl. 20.05. Heimsókn Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
Sindri hefur sjálfur lengi haft áhuga á hönnun og fallegum munum. „Áhuginn á þessum málum hefur alltaf verið til staðar. Foreldrar mínir hafa alltaf haft áhuga á hönnun og að gera fallegt í kringum sig og ætli það hafi ekki bara smitast til mín,“ segir Sindri.Köngullinn fallegurSindri á sér nokkra uppáhaldshluti sem hann var lengi búinn að hafa augastað á áður en hann eignaðist þá. „Ég hef svo sem ekkert endilega mikið vit á hönnun eða því nýjasta sem er í tísku en ég á nokkra uppáhaldshluti og númer eitt, tvö og þrjú er án efa Köngullinn eða Artichoke eftir Poul Henningsen. Þetta er ekki aðeins falleg hönnun heldur er lýsingin einnig falleg. Peran sést aldrei, sama hvar maður stendur og því fer ljósið aldrei beint í augun á manni.“Sofið í stól„Eames-stóllinn er einnig í uppáhaldi. Þarna er ekki aðeins um að ræða fallegan stól, heldur einnig sígilda, fallega hönnun. Þægindin eru einnig til staðar en útlit og þægindi fara alls ekki alltaf saman þegar kemur að stólum og sófum, því miður. Í þessum stól gæti maður sofið heila nótt, jafnvel lengur,“ segir hann. Vantar sjónvarpssófaSindri nefnir einnig Pantella-lampann eftir Verner Panton sem uppáhaldshlut. „Lampar eru í uppáhaldi hjá mér og sérstaklega Pantella-lampinn en á honum er lýsingin falleg sem og útlitið, hvort tveggja skiptir máli.“ Næst á dagskrá hjá Sindra er að fá sér góðan sjónvarpssófa. „Því miður finnst mér sjaldnast fara saman að sjónvarpssófar séu bæði fallegir og þægilegir en vonandi kemur að því að ég finni einn slíkan.“ Heimsókn er á dagskrá á Stöð 2 á miðvikudögum kl. 20.05.
Heimsókn Mest lesið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira