Raikkonen ætlar ekki að aðlaga sig að bílnum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. desember 2014 22:45 Kimi Raikkonen á Ferrari fák sínum. Vísir/Getty Kimi Raikkonen segist ekki sjá ástæðu til að breyta um akstursstíl. Hann telur að það muni ekki gera hann hraðskreiðari. Hann hefur hvatt Ferrari til að hanna bíl sem hentar sínum akstursstíl. Finnski ökumaðurinn vill að bíllinn geti beygt inn á miklum hraða án þess að missa grip á framdekkjunum. Slakt loftflæði á 2014 bíl Ferrari hefur ekki hjálpað Raikkonen. Hann segir sjálfur að því sé um að kenna hversu slakur hann var miðað við Fernando Alonso. Heimsmeistarinn frá 2007 telur þó að hann þurfi ekki að breyta um akstursstíl því það muni ekki leysa vandamálið. „Ég sé ekki tilganginn í að breyta um akstursstíl. Ég gæti ekki ekið neitt hraðar ef ég æki öðruvísi. Vandamálið er ekki hvernig ég keyri heldur hvernig við getum lagað vandamálið í bílnum, þá munum við ná góðum úrslitum,“ sagði Raikkonen. „Ég get ekið í kringum sum vandamál en ég vona að við getum lagað aðal vandamálið. Ég hef verið í Formúlu 1 í þónokkur ár og ég hef aldrei breytt akstursstílnum og það mun aldrei vera lausnin að breyta honum. Það er ekki rétta leiðin til að leysa vandamálin,“ bætti Raikkonen við. Finninn er sannfærður um að Ferrari nái framförum á næsta ári með betri bíl, betri heildarpakka og með áunna reynslu frá 2014 í farteskinu. Formúla Tengdar fréttir Horner: Slakt gengi 2014 gerir Vettel betri Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner telur að fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hafi grætt á erfiðleikum liðsins á árinu. 26. desember 2014 22:45 Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30 Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45 Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Kimi Raikkonen segist ekki sjá ástæðu til að breyta um akstursstíl. Hann telur að það muni ekki gera hann hraðskreiðari. Hann hefur hvatt Ferrari til að hanna bíl sem hentar sínum akstursstíl. Finnski ökumaðurinn vill að bíllinn geti beygt inn á miklum hraða án þess að missa grip á framdekkjunum. Slakt loftflæði á 2014 bíl Ferrari hefur ekki hjálpað Raikkonen. Hann segir sjálfur að því sé um að kenna hversu slakur hann var miðað við Fernando Alonso. Heimsmeistarinn frá 2007 telur þó að hann þurfi ekki að breyta um akstursstíl því það muni ekki leysa vandamálið. „Ég sé ekki tilganginn í að breyta um akstursstíl. Ég gæti ekki ekið neitt hraðar ef ég æki öðruvísi. Vandamálið er ekki hvernig ég keyri heldur hvernig við getum lagað vandamálið í bílnum, þá munum við ná góðum úrslitum,“ sagði Raikkonen. „Ég get ekið í kringum sum vandamál en ég vona að við getum lagað aðal vandamálið. Ég hef verið í Formúlu 1 í þónokkur ár og ég hef aldrei breytt akstursstílnum og það mun aldrei vera lausnin að breyta honum. Það er ekki rétta leiðin til að leysa vandamálin,“ bætti Raikkonen við. Finninn er sannfærður um að Ferrari nái framförum á næsta ári með betri bíl, betri heildarpakka og með áunna reynslu frá 2014 í farteskinu.
Formúla Tengdar fréttir Horner: Slakt gengi 2014 gerir Vettel betri Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner telur að fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hafi grætt á erfiðleikum liðsins á árinu. 26. desember 2014 22:45 Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30 Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45 Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Horner: Slakt gengi 2014 gerir Vettel betri Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner telur að fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hafi grætt á erfiðleikum liðsins á árinu. 26. desember 2014 22:45
Segir frásögn af bata Schumacher uppspuna Ár liðið frá skíðaslysi Michael Schumacher í frönsku Ölpunum. 29. desember 2014 11:30
Ég er ekki töframaður Nýr liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segist ekki geta gert nein kraftaverk fyrir næsta tímabil og því verði það líklega erfitt fyrir ítalska liðið. 23. desember 2014 18:45