Frumsýning á Vísi: Hafþór Júlíus andlit herrailms Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. desember 2014 10:12 Vísir frumsýnir í dag mynd úr nýrri herferð fyrir herrailminn Vatnajökul frá Gyðju. Kraftajötuninn og Game of Thrones-stjarnan Hafþór Júlíus er andlit ilmsins. „Hafþór Júlíus Björnsson er sannur íslenskur víkingur og passaði þemað því vel við,“ segir Sigrún Lilja hjá Gyðja Collection. Hún bætir við að enginn annar en Hafþór hafi komið til greina sem andlit ilmsins en hann er hvað þekktastur sem The Mountain úr Game of Thrones. „Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu og hann umlykur mjög kraftmikil og karlmannleg orka. Þetta er ofboðslega orkumikill jökull. Íslenski herrailmurinn frá Gyðju er unninn uppúr jökulvatni frá þessum karlmannlega jökli og kraftmikla náttúruundri. Herrailmurinn gefur því íslensku körlunum okkar sem og erlendu kost á því að njóta þessara karlmannlegu orku sem Vatnajökull gefur frá sér í sambland við hágæða ilm sem framleiddur er í Suður-Frakklandi eins og dömuilmirnir okkar. Það má því segja að það hafi hentað einkar vel að fá sterkasta mann í Evrópu til að vera andlit ilmsins hérlendis sem og erlendis og ekki skemmir fyrir að hann er þekktur sem The Mountain og nú er hann orðinn konungur jökulsins,“ segir Sigrún. Fyrsti hluti herferðarmyndatökunnar fór fram fyrir stuttu og einkenndi víkingaþema hana. „Hafþór er mikill fagmaður að vinna með og algjörlega fullkominn í hlutverkið, sannur víkingur,“ segir Sigrún og bætir við að myndatakan hafi gengið eins og í sögu. Það var a.k.a. ljósmyndari sem myndaði og vann myndirnar, Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir sá um hár og förðun og Gunnar Víkingur var stílisti. Game of Thrones Tengdar fréttir Kraftajötunn nýtt andlit herrailms Fjallið fetar í fótspor Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar sem andlit Vatnajökuls. 29. nóvember 2014 08:00 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag mynd úr nýrri herferð fyrir herrailminn Vatnajökul frá Gyðju. Kraftajötuninn og Game of Thrones-stjarnan Hafþór Júlíus er andlit ilmsins. „Hafþór Júlíus Björnsson er sannur íslenskur víkingur og passaði þemað því vel við,“ segir Sigrún Lilja hjá Gyðja Collection. Hún bætir við að enginn annar en Hafþór hafi komið til greina sem andlit ilmsins en hann er hvað þekktastur sem The Mountain úr Game of Thrones. „Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu og hann umlykur mjög kraftmikil og karlmannleg orka. Þetta er ofboðslega orkumikill jökull. Íslenski herrailmurinn frá Gyðju er unninn uppúr jökulvatni frá þessum karlmannlega jökli og kraftmikla náttúruundri. Herrailmurinn gefur því íslensku körlunum okkar sem og erlendu kost á því að njóta þessara karlmannlegu orku sem Vatnajökull gefur frá sér í sambland við hágæða ilm sem framleiddur er í Suður-Frakklandi eins og dömuilmirnir okkar. Það má því segja að það hafi hentað einkar vel að fá sterkasta mann í Evrópu til að vera andlit ilmsins hérlendis sem og erlendis og ekki skemmir fyrir að hann er þekktur sem The Mountain og nú er hann orðinn konungur jökulsins,“ segir Sigrún. Fyrsti hluti herferðarmyndatökunnar fór fram fyrir stuttu og einkenndi víkingaþema hana. „Hafþór er mikill fagmaður að vinna með og algjörlega fullkominn í hlutverkið, sannur víkingur,“ segir Sigrún og bætir við að myndatakan hafi gengið eins og í sögu. Það var a.k.a. ljósmyndari sem myndaði og vann myndirnar, Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir sá um hár og förðun og Gunnar Víkingur var stílisti.
Game of Thrones Tengdar fréttir Kraftajötunn nýtt andlit herrailms Fjallið fetar í fótspor Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar sem andlit Vatnajökuls. 29. nóvember 2014 08:00 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Kraftajötunn nýtt andlit herrailms Fjallið fetar í fótspor Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar sem andlit Vatnajökuls. 29. nóvember 2014 08:00