Frumsýning á Vísi: Hafþór Júlíus andlit herrailms Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. desember 2014 10:12 Vísir frumsýnir í dag mynd úr nýrri herferð fyrir herrailminn Vatnajökul frá Gyðju. Kraftajötuninn og Game of Thrones-stjarnan Hafþór Júlíus er andlit ilmsins. „Hafþór Júlíus Björnsson er sannur íslenskur víkingur og passaði þemað því vel við,“ segir Sigrún Lilja hjá Gyðja Collection. Hún bætir við að enginn annar en Hafþór hafi komið til greina sem andlit ilmsins en hann er hvað þekktastur sem The Mountain úr Game of Thrones. „Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu og hann umlykur mjög kraftmikil og karlmannleg orka. Þetta er ofboðslega orkumikill jökull. Íslenski herrailmurinn frá Gyðju er unninn uppúr jökulvatni frá þessum karlmannlega jökli og kraftmikla náttúruundri. Herrailmurinn gefur því íslensku körlunum okkar sem og erlendu kost á því að njóta þessara karlmannlegu orku sem Vatnajökull gefur frá sér í sambland við hágæða ilm sem framleiddur er í Suður-Frakklandi eins og dömuilmirnir okkar. Það má því segja að það hafi hentað einkar vel að fá sterkasta mann í Evrópu til að vera andlit ilmsins hérlendis sem og erlendis og ekki skemmir fyrir að hann er þekktur sem The Mountain og nú er hann orðinn konungur jökulsins,“ segir Sigrún. Fyrsti hluti herferðarmyndatökunnar fór fram fyrir stuttu og einkenndi víkingaþema hana. „Hafþór er mikill fagmaður að vinna með og algjörlega fullkominn í hlutverkið, sannur víkingur,“ segir Sigrún og bætir við að myndatakan hafi gengið eins og í sögu. Það var a.k.a. ljósmyndari sem myndaði og vann myndirnar, Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir sá um hár og förðun og Gunnar Víkingur var stílisti. Game of Thrones Tengdar fréttir Kraftajötunn nýtt andlit herrailms Fjallið fetar í fótspor Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar sem andlit Vatnajökuls. 29. nóvember 2014 08:00 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag mynd úr nýrri herferð fyrir herrailminn Vatnajökul frá Gyðju. Kraftajötuninn og Game of Thrones-stjarnan Hafþór Júlíus er andlit ilmsins. „Hafþór Júlíus Björnsson er sannur íslenskur víkingur og passaði þemað því vel við,“ segir Sigrún Lilja hjá Gyðja Collection. Hún bætir við að enginn annar en Hafþór hafi komið til greina sem andlit ilmsins en hann er hvað þekktastur sem The Mountain úr Game of Thrones. „Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu og hann umlykur mjög kraftmikil og karlmannleg orka. Þetta er ofboðslega orkumikill jökull. Íslenski herrailmurinn frá Gyðju er unninn uppúr jökulvatni frá þessum karlmannlega jökli og kraftmikla náttúruundri. Herrailmurinn gefur því íslensku körlunum okkar sem og erlendu kost á því að njóta þessara karlmannlegu orku sem Vatnajökull gefur frá sér í sambland við hágæða ilm sem framleiddur er í Suður-Frakklandi eins og dömuilmirnir okkar. Það má því segja að það hafi hentað einkar vel að fá sterkasta mann í Evrópu til að vera andlit ilmsins hérlendis sem og erlendis og ekki skemmir fyrir að hann er þekktur sem The Mountain og nú er hann orðinn konungur jökulsins,“ segir Sigrún. Fyrsti hluti herferðarmyndatökunnar fór fram fyrir stuttu og einkenndi víkingaþema hana. „Hafþór er mikill fagmaður að vinna með og algjörlega fullkominn í hlutverkið, sannur víkingur,“ segir Sigrún og bætir við að myndatakan hafi gengið eins og í sögu. Það var a.k.a. ljósmyndari sem myndaði og vann myndirnar, Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir sá um hár og förðun og Gunnar Víkingur var stílisti.
Game of Thrones Tengdar fréttir Kraftajötunn nýtt andlit herrailms Fjallið fetar í fótspor Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar sem andlit Vatnajökuls. 29. nóvember 2014 08:00 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Sjá meira
Kraftajötunn nýtt andlit herrailms Fjallið fetar í fótspor Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar sem andlit Vatnajökuls. 29. nóvember 2014 08:00