Ástin blómstraði 2014: Pör ársins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. desember 2014 11:45 Það er fátt fallegra en að verða vitni að því þegar ástin blómstrar milli tveggja einstaklinga. Á árinu sem er að líða kviknaði ástin svo sannarlega milli þekktra Íslendinga og lifir enn. Lífið á Vísi kíkti á nokkur stjörnupör sem urðu til á árinu.Snorri Helgason og Saga Garðarsdóttir Það kom mörgum í opna skjöldu þegar tónlistarmaðurinn og leikkonan opinberuðu ást sína á Facebook í lok október. Það er klárlega hjónasvipur með þessum tveimur og ekki skortir hæfileikana í þetta samband.Snorri Snorrason og Heiða Ólafsdóttir Á fyrstu mánuðum ársins fréttist af nýju ástarsambandi. Sannkölluðu Idol-sambandi. Þau Snorri og Heiða felldu saman hugi en þau eru bæði kennd við hæfileikakeppnina Idol Stjörnuleit. Snorri sigraði í keppninni árið 2006 en Heiða lenti í öðru sæti árið 2005.Marín Manda Magnúsdóttir og Arnar Gunnlaugsson Blaðakonan knáa söðlaði um og flutti til Danmerkur um mitt árið. Hún lét ekki þar við sitja og nældi sér einnig í nýjan mann og blómstrar ástin sem aldrei fyrr í Danaveldi.Ingimundur Björgvinsson og Marta María Sjálf Smartlandsdrottningin fetaði í fótspor stjarnanna og byrjaði með einkaþjálfaranum sínum um mitt árið. Þau eru yfir sig ástfangin og geislar af þeim hvert sem þau fara. Ofurpar hefur sjaldan átt jafn vel við og nú.Elmar Gilbertsson og Selma Björnsdóttir Söngfuglarnir tveir opinberuðu ástarsamband sitt síðla sumars og gáfu vinir þeirra þeim fljótt viðurnefnið Selmar. Eitt er víst - þau geta svo sannarlega sungið ástarljóð til hvors annars.Unnsteinn Manuel og Ágústa Sveinsdóttir Retro Stefson-bróðirinn féll fyrir ljóshærða vöruhönnuðinum og er þar á ferð einstaklega smart par sem allir taka eftir.Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Logi Pedro Hinn Retro Stefson-bróðirinn fann líka ástina á árinu og það í örmum Reykjavíkurdóttur. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Það er fátt fallegra en að verða vitni að því þegar ástin blómstrar milli tveggja einstaklinga. Á árinu sem er að líða kviknaði ástin svo sannarlega milli þekktra Íslendinga og lifir enn. Lífið á Vísi kíkti á nokkur stjörnupör sem urðu til á árinu.Snorri Helgason og Saga Garðarsdóttir Það kom mörgum í opna skjöldu þegar tónlistarmaðurinn og leikkonan opinberuðu ást sína á Facebook í lok október. Það er klárlega hjónasvipur með þessum tveimur og ekki skortir hæfileikana í þetta samband.Snorri Snorrason og Heiða Ólafsdóttir Á fyrstu mánuðum ársins fréttist af nýju ástarsambandi. Sannkölluðu Idol-sambandi. Þau Snorri og Heiða felldu saman hugi en þau eru bæði kennd við hæfileikakeppnina Idol Stjörnuleit. Snorri sigraði í keppninni árið 2006 en Heiða lenti í öðru sæti árið 2005.Marín Manda Magnúsdóttir og Arnar Gunnlaugsson Blaðakonan knáa söðlaði um og flutti til Danmerkur um mitt árið. Hún lét ekki þar við sitja og nældi sér einnig í nýjan mann og blómstrar ástin sem aldrei fyrr í Danaveldi.Ingimundur Björgvinsson og Marta María Sjálf Smartlandsdrottningin fetaði í fótspor stjarnanna og byrjaði með einkaþjálfaranum sínum um mitt árið. Þau eru yfir sig ástfangin og geislar af þeim hvert sem þau fara. Ofurpar hefur sjaldan átt jafn vel við og nú.Elmar Gilbertsson og Selma Björnsdóttir Söngfuglarnir tveir opinberuðu ástarsamband sitt síðla sumars og gáfu vinir þeirra þeim fljótt viðurnefnið Selmar. Eitt er víst - þau geta svo sannarlega sungið ástarljóð til hvors annars.Unnsteinn Manuel og Ágústa Sveinsdóttir Retro Stefson-bróðirinn féll fyrir ljóshærða vöruhönnuðinum og er þar á ferð einstaklega smart par sem allir taka eftir.Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Logi Pedro Hinn Retro Stefson-bróðirinn fann líka ástina á árinu og það í örmum Reykjavíkurdóttur.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist