Ástin blómstraði 2014: Pör ársins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. desember 2014 11:45 Það er fátt fallegra en að verða vitni að því þegar ástin blómstrar milli tveggja einstaklinga. Á árinu sem er að líða kviknaði ástin svo sannarlega milli þekktra Íslendinga og lifir enn. Lífið á Vísi kíkti á nokkur stjörnupör sem urðu til á árinu.Snorri Helgason og Saga Garðarsdóttir Það kom mörgum í opna skjöldu þegar tónlistarmaðurinn og leikkonan opinberuðu ást sína á Facebook í lok október. Það er klárlega hjónasvipur með þessum tveimur og ekki skortir hæfileikana í þetta samband.Snorri Snorrason og Heiða Ólafsdóttir Á fyrstu mánuðum ársins fréttist af nýju ástarsambandi. Sannkölluðu Idol-sambandi. Þau Snorri og Heiða felldu saman hugi en þau eru bæði kennd við hæfileikakeppnina Idol Stjörnuleit. Snorri sigraði í keppninni árið 2006 en Heiða lenti í öðru sæti árið 2005.Marín Manda Magnúsdóttir og Arnar Gunnlaugsson Blaðakonan knáa söðlaði um og flutti til Danmerkur um mitt árið. Hún lét ekki þar við sitja og nældi sér einnig í nýjan mann og blómstrar ástin sem aldrei fyrr í Danaveldi.Ingimundur Björgvinsson og Marta María Sjálf Smartlandsdrottningin fetaði í fótspor stjarnanna og byrjaði með einkaþjálfaranum sínum um mitt árið. Þau eru yfir sig ástfangin og geislar af þeim hvert sem þau fara. Ofurpar hefur sjaldan átt jafn vel við og nú.Elmar Gilbertsson og Selma Björnsdóttir Söngfuglarnir tveir opinberuðu ástarsamband sitt síðla sumars og gáfu vinir þeirra þeim fljótt viðurnefnið Selmar. Eitt er víst - þau geta svo sannarlega sungið ástarljóð til hvors annars.Unnsteinn Manuel og Ágústa Sveinsdóttir Retro Stefson-bróðirinn féll fyrir ljóshærða vöruhönnuðinum og er þar á ferð einstaklega smart par sem allir taka eftir.Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Logi Pedro Hinn Retro Stefson-bróðirinn fann líka ástina á árinu og það í örmum Reykjavíkurdóttur. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Það er fátt fallegra en að verða vitni að því þegar ástin blómstrar milli tveggja einstaklinga. Á árinu sem er að líða kviknaði ástin svo sannarlega milli þekktra Íslendinga og lifir enn. Lífið á Vísi kíkti á nokkur stjörnupör sem urðu til á árinu.Snorri Helgason og Saga Garðarsdóttir Það kom mörgum í opna skjöldu þegar tónlistarmaðurinn og leikkonan opinberuðu ást sína á Facebook í lok október. Það er klárlega hjónasvipur með þessum tveimur og ekki skortir hæfileikana í þetta samband.Snorri Snorrason og Heiða Ólafsdóttir Á fyrstu mánuðum ársins fréttist af nýju ástarsambandi. Sannkölluðu Idol-sambandi. Þau Snorri og Heiða felldu saman hugi en þau eru bæði kennd við hæfileikakeppnina Idol Stjörnuleit. Snorri sigraði í keppninni árið 2006 en Heiða lenti í öðru sæti árið 2005.Marín Manda Magnúsdóttir og Arnar Gunnlaugsson Blaðakonan knáa söðlaði um og flutti til Danmerkur um mitt árið. Hún lét ekki þar við sitja og nældi sér einnig í nýjan mann og blómstrar ástin sem aldrei fyrr í Danaveldi.Ingimundur Björgvinsson og Marta María Sjálf Smartlandsdrottningin fetaði í fótspor stjarnanna og byrjaði með einkaþjálfaranum sínum um mitt árið. Þau eru yfir sig ástfangin og geislar af þeim hvert sem þau fara. Ofurpar hefur sjaldan átt jafn vel við og nú.Elmar Gilbertsson og Selma Björnsdóttir Söngfuglarnir tveir opinberuðu ástarsamband sitt síðla sumars og gáfu vinir þeirra þeim fljótt viðurnefnið Selmar. Eitt er víst - þau geta svo sannarlega sungið ástarljóð til hvors annars.Unnsteinn Manuel og Ágústa Sveinsdóttir Retro Stefson-bróðirinn féll fyrir ljóshærða vöruhönnuðinum og er þar á ferð einstaklega smart par sem allir taka eftir.Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Logi Pedro Hinn Retro Stefson-bróðirinn fann líka ástina á árinu og það í örmum Reykjavíkurdóttur.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira